Leita í fréttum mbl.is

Hver hefur sinn djöful....

Ítalir eru með Berlusconi.

Við drögnumst með Davíð Oddsson.

Djöfuls leiðindi.


mbl.is Berlusconi snupraður í fjölmiðlum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Bíddu við, náðu þeir ekki svo vel saman á Nato fundinum forðum daga Davíð og Berlusconi?  Og bauð Davíð honum ekki hingað, eða fór Davíð bara til hans í partý?  Allaveg man ég eftir myndum af þeim félögum.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 6.5.2009 kl. 00:37

2 identicon

Fjölmiðlakóngurinn berlúskóni (og væntan lega fjölmiðlalaga andstæðingurinn) er sagður geima dabba heima hjá sér ef hann þvælist til Italíu svo hann fari nú ekki að spreða í hótel

Tryggvi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 00:59

3 identicon

og Berlusconi dragnast  með konurnar...

zappa (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 02:12

4 identicon

Já hver hefur sinn djöful að draga og hjá sumum er það tóbakið og vil ég því endilega að það sem ég sagði í gær komi fram hér aftur.

Mér finnst að það ætti að setja lög sem banna kaup á tóbaki yfir höfuð. Fara sænsku leiðina og refsa þeim sem skapar eftirspurnina, þ.e kaupandanum.

Kaupandinn er valdur að því að tóbaksframleiðendur framleiða vöruna í massa vís, sem veldur þar af leiðandi dauða fjölda manna. bæði vegna óbeinna og beinna reykinga. Bara á Íslandi einu skilst mér að árlega deyi um 300 manns af völdum reykinga.

Ég segi því, setjum ábyrgðina þar sem hún á heima, þ.e á kaupandann og gerum það refsivert að kaupa og nota tóbak.

Með refsingum við kaup á tóbaki sláum við á eftirspurnina og þannig minnkar framleiðslan og dauðsföllum vegna óbeinna og beinna reykinga fækkar verulega.

Ég hef ákveðið að nota tækifærið og senda þessari vinstri ríkisstjórn áskorun um að keyra frumvarp þess efnis í gegnum þingið sem fyrst. Ég hef rætt þetta lauslega við suma vinstrimenn og hefur þetta hlotið góðan hljómgrunn.

Hulda (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 05:32

5 identicon

Af tvennu mjög illu, þá tel ég Berlusconi skárri vegna þess að hann hefur ekki steypt þjóð sinni í algjöra glötun eins og Davíð gerði . Sagnfræðingar framtíðarinnar eiga klárlega eftir að fara mun ver með Davíð og væntanlega nefna hann glórulausan einræðisherra eða þaðan af verra. Berlusconi virkar meira svona bjáni og kjáni.  

Stefán (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 08:53

6 Smámynd: Garún

Er ekki komin tími til að breyta þessu orðatiltæki...í 

Hver hefur sinn Davíð að draga! 

Garún, 6.5.2009 kl. 09:55

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Garún: Segðu.

Stefán: Lýsingar á Davíð í sögubókum framtíðar verða skrautlegar, þ.e. ef Sjálfstæðisflokkurinn sér ekki um að rita söguna.

Hulda: Vá, þú ert ótrúleg.  En ég virði skoðanir þvínar. 

Takk öll fyrir innlegg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2985891

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband