Leita í fréttum mbl.is

Litir, merkilegt fyrirbrigđi

 

Ég var ađ spá í litum, og aldrei ţessu vant, ekki í sambandi viđ föt, heldur mat.

Ég sat hér međ sjálfri mér og var ađ hugsa um hvađ margt er fyrirsjáanlegt í lífinu, nćrri ţví óubreytanlegt og í beinu sambandi af ţví fór ég ađ hugsa um ađ ég og fleiri vćru ţrćlar vanans.

Ekki skrýtiđ ţó mađur pćli í litum á degi Valentínusar ţegar allt er rautt, rautt og rautt.

Hvernig litist ykkur á ađ fá í sunnudagsmatinn eftirfarandi mat:

Himinbláan hrygg međ rauđum doppum.

Eiturgrćnar kartöflur

Bleikar baunir

og kolsvarta kornstöngla...

sósan vćri dökkgrá eins og skipamálning.

Í alvöru, hefđuđ ţiđ lyst?

Eđa ljósbleikt kók, gult súkkulađi og fjólubláan lakkrís.

Ég myndi hćtta ađ borđa.

Hvađ segja bćndur, hefur hefđbundinn litur á ţví sem viđ látum ofan í okkur eitthvađ ađ segja?

Langar ađ vita.

Komasho

Gjarnan fleiri hugmyndir af ógeđsmat vel ţegnar...

Úje


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er litblint fólk lystarlaust? Mér er nokk sama um lit á mat eđa fólki. Ef einhver sem mér ţykir vćnt um er doppóttur...alveg sama. Ţú sem blábleikur Villi? Jú, jú... litur er ekki issjúiđ.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 19:44

2 identicon

Ég get ekki enn drukkiđ ţennan bláa powerade. Hvađ ţá ađ bláan hrygg!!!! Hjálp!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Skondiđ! Af hverju vill mađur ekki borđa bláan mat? Grćnt kók - aldrei!

Hrönn Sigurđardóttir, 14.2.2008 kl. 20:02

4 Smámynd: Hugarfluga

Blár matur er scary. Líka blátt nammi og bláir drykkir. Myndi frekar grćnan lambahrygg en bláan. Og ég hef ekki hugmynd afhverju.

Hugarfluga, 14.2.2008 kl. 20:12

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Ţegar ég mátti borđa súkkulađi, var mér sama hvernig liturinn var, alltaf sami fíkillinn...........ostur má sko vera grćnn fyrir mér,

Svanhildur Karlsdóttir, 14.2.2008 kl. 20:22

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dúa pasta er ekki matur.

Oj, grćnn hryggur jafn mikíđ ógeđis eitthvađ.

Ostur: Grćnn, skćrgrćnn, neverrrrrrrrr

Grćnt kók, ég er farin ađ ćla

Anna ţetta er vaninn ađ drepa okkur, og litblindir sjá matinn eđlilegan međ sínum augum döh

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 20:27

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hreint út sagt dásamlegur matseđill

Jónína Dúadóttir, 14.2.2008 kl. 21:03

8 Smámynd: Tiger

Ég hef ekki miklar áhyggjur af mat í litum ţví ég er ósköp duglegur ađ nota hugmyndaflugiđ viđ matargerđ og dett stundum niđur á hina skrítnustu rétti hvađ lit varđar. Hef stundum pćlt í orđtiltćkinu "allt er vćnt sem er grćnt" - og skellt grćnum matarlit út í hina ýmsu óhollustu til ađ skapa vćna og grćna rétti...  jamm, glćtan.

Fyrir mig skiptir útlit, ţ.m.t. litur, miklu máli. Ég myndi aldrei drekka svarta mjólk og sennilega seint setja uppí mig hvítar rúsínur. Samt er eitt og annađ sem myndi kćta mann. Myndi t.d. fíla vel appelsínugul bláber međ rauđan rjóma útá... einnig vćri geggjađ ađ prufa svartan ís međ röndóttum banana ásamt ţykkri himinblárri sósu útá.

En ég myndi samt helst ekki vilja sjá  grćnar manneskjur ţó ég sćtti mig vel viđ svartar, gular og rauđar - sem og ţessar litlausu hvítu(drapplituđu eđa sólbrenndu)...

Tiger, 14.2.2008 kl. 21:12

9 Smámynd: Tiger

Úps...  ţegar ég sagđi ađ ég myndi helst ekki vilja sjá  grćnar manneskjur Jenný mín - ţá meint ég alls ekki Vinstri grćnar. Bara litarhaft/hörundslit ...

Tiger, 14.2.2008 kl. 21:15

10 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Hvítt súkkulađi

Og er meira ađ segja til í alvörunni! Eins og fólk átti sig ekki á ađ súkkulađi getur ađeins veriđ BRÚNT

Ragnhildur Sverrisdóttir, 14.2.2008 kl. 21:21

11 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

heimspekilegar pćlingar. ćtli ţú sjáin bláa litinn eins og ég? er ţinn blái kannski eins og minn rauđi?

en annars...ţá elska ég bleikar baunir. bakađar baunir.

Brjánn Guđjónsson, 14.2.2008 kl. 21:44

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Blau eplin á myndinni vöktu lukku hjá sonum mínum!

Edda Agnarsdóttir, 14.2.2008 kl. 21:49

13 Smámynd: Brynja skordal

Mér finnst Bláu Eplin girnileg Elska Bláan lit en er ekki viss međ Bláan hrygg hljómar ekki vel var einmitt ađ rćđa Bláa litinn viđ son minn áđan ţví hann vill hafa hann alls ráđandi í sinni Fermingu spurning međ matinn sko tékka hvađ hann seigir viđ ţví En ţađ verđur blátt í Fermingartertunni En allt er vćnt sem er grćnt er ţađ ekki!

Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 22:17

14 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég ţekki mann sem ađ veit ekkert betra en sođin ýsa međ jarđaberjasultu.....!

Sunna Dóra Möller, 14.2.2008 kl. 22:20

15 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Grilla stundum bláan kjúkling blái liturinn kemur úr bláberjum sem hann er marenerađur í.  Mjög góđur en fólki bregđur stundum ţegar ég ber ţetta fram, dálítiđ spes á disk.

Get ekki borđađ hvítt súkkulađi, finnst ţađ ekki vera ekta

Ía Jóhannsdóttir, 14.2.2008 kl. 23:01

16 Smámynd: Ólöf Guđrún Ásbjörnsdóttir

Ég veit um einn sem gekk í gegn um ,,blátt" skeiđ ţegar hann var ca fjögurra ára. Ţađ eina sem hann vildi var blá mjólk, blátt brauđ, blár ostur, blá föt osfrv.

Ađ sjálfsögđu var ţetta allt látiđ eftir drengstaulanum. Ţar til einn daginn ađ hann fór á vídeóleigu međ mömmu sinni og sagđi: ,,Mamma ég vil fá bláa mynd"!

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţessi móđir flutti vídeóviđskipti sín annađ

Ólöf Guđrún Ásbjörnsdóttir, 14.2.2008 kl. 23:27

17 Smámynd: Garún

Mér finnst alltaf ógeđslegast vísan eđa hvađ sem ţađ er sem amma kenndi mér...

í matinn í kvöld er:

Ađ éta ţađ sem úti frýs, ţađ eru bćđi mađkar og mýs

mannaskítur og fćrilýs.

Síđan kemur séstvalla súpa og kalt borđ og stólar

burtflogin hćnsi og niđurgrafin kartöflu stappa.

ég hló alltaf ţegar mér var sagt ţetta ţegar ég spurđi hvađ vćri í matinn

Garún, 14.2.2008 kl. 23:32

18 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Litur hefur áhrif á matarlist okkar, engin spurning. Fagurlega skreyttur diskur í fallegum litasamsetningum vekur meiri list og  manni finnst maturinn  oft bragđast  betur. Hagkaup hafđi lengi vel appelsínugulan lit í matarbúđunum ţví hann ku vera listaukandi.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.2.2008 kl. 23:35

19 Smámynd: Berglind Inga

Ţegar ég var í Hússtjórnarskólanum hér um áriđ elduđu nokkrar stelpur bláan grjónagraut. Ţađ bragđađist auđvitađ eins og sá hvíti en ţađ var ansi sérstakt ađ borđa baggabands-bláan graut!   En ég segi eins og fleiri hér ađ ofan:  hvítt súkkulađi

Berglind Inga, 14.2.2008 kl. 23:55

20 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Flottur matseđill og ţađ er víst ađ ef viđ ţekktum ekkert annađ en ţessa liti sem ţú telur upp, ţćtti okkur ţađ ćđi. En ađ fara ađ skipta um lit í dag nó vei.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.2.2008 kl. 00:02

21 identicon

hvernig vćri lillablát spćlegg og grćnblátt beikon

Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 00:16

22 Smámynd: Signý

Má bjóđa ţér bláa tómatsósu? eđa jafnvel grćna? Ţeir í Ameríkunni tóku upp á ţví ađ framleiđa bláa og grćna tómatsósu, Heinz stóđ fyrir ţessu hryđjuverki gegn tómatsósunni. Ţađ var verulega spes ađ smakka ţetta, bragđast alveg eins bara öđruvísi á litinn. Get ekki sagt ađ mér hafi fundist tómatsósan, sem annars hefur bjargađ lífi mínu ţegar eitthvađ vont hefur veriđ í matinn, neitt sérstaklega étanleg

Signý, 15.2.2008 kl. 07:46

23 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hallgerđur: Öll ljós kveikt og enginn heima Vorum viđ ađ vinna saman?

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 08:40

24 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

hva, viljiđ ţiđ ekki bláan mat? Engan bláan mat? Hvađ međ bláber og bláberjasultu? :p

Jenný, ég hef reyndar séđ svartan maís, ekki alveg kolbikasvartan, en svartur maís er til, reyndar líka rauđur. Allt í fína međ ţađ.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 15.2.2008 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2985757

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband