Leita í fréttum mbl.is

Góð bók um perlur og steina

Ég nota þessa síðu mína nánast aldrei til að auglýsa hluti.

En það eru undantekningar á þessu og nú er tími fyrir eina.

Bókin "Perlur og steinar" (um árin með Jökli) eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur um árin með Jökli er til sölu hjá höfundi fyrir þúsund krónur.

Fyrir utan þá staðreynd að þessi bók er frábær þá rennur söluandvirði bókarinnar í Fatímusjóðinn, en hann styrkir fátækar stúlkur í Jemen til náms.

Hafið samband við Jóhönnu í gegnum Facebook eða senda póst á jemen@simnet.is

Ég mæli heilshugar með bókinni börnin góð.

Sjáumst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

jájá viltu ekki senda einkaskilaboð líka.....?

....án gríns þá er ég að spá í að skella mér á þessa bók. Ég er nýfarin að lesa Jóhönnu og hún hefur ekki valdið mér vonbrigðum!

Hrönn Sigurðardóttir, 17.3.2009 kl. 12:38

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bíddaeins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 12:44

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 17.3.2009 kl. 12:48

4 identicon

Jóhanna er forkur dugleg og er að gera frábæra hluti þarna í Jemen.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 12:57

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ég tek heilshugar undir með þér JA, þetta er mjög góð bók.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 2985764

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband