Leita í fréttum mbl.is

Í upphafi skyldi endirinn skođa..

 vetrarsol

..er speki sem mér hefur sjaldnast tekist ađ tileinka mér ţó góđ og gegn sé.

Ég hef vađiđ áfram í lífinu eins og stórtćk vinnuvél og endađ međ ţví ađ hrapa fram af nćstu brún.  Oft ađ minnsta kosti.

En ég hef auđvitađ tileinkađ mér ţessi sannindi međ öfugum formerkjum.  Hvađ annađ?

Ţegar ég les bćkur ţar sem endirinn skiptir máli ţá hef ég oftast ţann háttinn á ađ fljótlega eftir ađ ég byrja ađ lesa og er komin međ ađalpersónurnar á hreint, hver heitir hvađ og svona, ţá fer ég í endirinn.

Ţetta ţykir mörgum hinn argasti öfuguggaháttur og ég virđi ţá fyrir afstöđuna en gef jafnframt fullkomlegan skít í hana.

Máliđ er ađ ég nýt ţess ađ lesa góđan texta og ég nenni ekki ađ láta óţarfa spennu og áhyggjur af sögupersónunum ţvćlast fyrir mér.  Ergó: Ég tékka á hver myrđir, elskar, hatar, kyssir,lemur hvern og nýt svo bókarinnar í rólegheitum.

En.. nú tók ég ákvörđun um ađ gerast ábyrgur lesandi bóka međ endi sem skiptir máli.

Ég lagđi á mig fjölmargar ćđruleysisćfingar og hélt lúkunum á mér föstum um bókina hennar Auđar Jónsdóttur, sem reyndar er einn af mínum uppáhalds höfundum.

Ég sat nokkuđ upp međ mér og hélt oftsinnis ađ ég vćri búin ađ sjá í gegnum plottiđ.  Full sjálfsánćgju las ég til enda....

Hm... plottiđ tók mig gjörsamlega á rúmstokknum.

Hvađ get ég sagt?  Ég blogga yfirleitt bara um bćkur sem ég hrífst af. 

Ţađ er vegna ţess ađ ég er enginn alvöru bókagagnrýnandi, enda skortir mig allar forsendur til ţess. 

Ég er lesandi og ég deili međ ykkur skođun minni á ţeim bókum sem mig langar til ađ ţiđ ljósin mín í himninum fáiđ hlutdeild í.

Auđur er ein af mínum útvöldu. Ég held ađ hún sé ađ toppa sjálfan sig međ ţessari bók.  Lesiđ Vetrarsól. 

Sjá nánar um bókina.

Ajö!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Sammála ţér, frábćr bók!

Guđríđur Haraldsdóttir, 25.11.2008 kl. 16:33

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Edda Agnarsdóttir, 25.11.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hef ekki lesiđ bókina en á málverk sem ber sama nafn, ţađ er rosalega fallegt.  Held ég verđi ađ ná mér í ţessa bók, elska flott plott. Kćr kveđja og hafđu ţađ sem bestu elsku Jenný.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.11.2008 kl. 17:35

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok

Jónína Dúadóttir, 25.11.2008 kl. 17:55

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Jenný ţetta er algjört svindl!  En verđ ađ viđurkenna ađ ég hef sjálf gert ţetta einstaka sinnum, en bara örsjaldan, svo ég er sek líka.

Hummm.... verđ ađ panta ţessa bók fyrst bókaormurinn mćlir svo eindregiđ međ´enni.

Ía Jóhannsdóttir, 25.11.2008 kl. 19:14

6 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Geturdu ekki "bara" lesid bćkurnar tvisvar. Fyrst fyrir spennuna, og í annad skifti til ad njóta. Ég les bara á thann fyrrnefnda hátt, og spćni svo í gegnum bćkurnar ad nokkrum vikum seinna man ég bara ekkert hvad var ad gerast. Tharf ad bćta vid mig umferd 2, en hef ekki tholinmćdi í thad.

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 25.11.2008 kl. 20:12

7 identicon

Spennandi.En ţú "svindlar"

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 21:48

8 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en svona, ţví ég les ekki bćkur enda er ţađ eintóm tímaeyđsla, ţá verđ ég ađ fasismast út í fyrirsögnina ţína. enda andskotans bćkur ekki hótinu betri tímaeyđsla en niđursođnar DVD myndir.

Í upphafi skildi endinn skođa.

Eigđu góđar og tilgangslausar stundir oní bókunum og DVD myndunum.

djöfull líđur mér vel núna. náđi mér ţarna í ćrlegt fjas

Brjánn Guđjónsson, 25.11.2008 kl. 22:39

9 identicon

Ég er svo sammála ţér međ ţessa bók, hún er algjörlega geggjuđ og plottiđ kemur verulega á óvart. Svo finnst mér svo dásamlegt hvađ hún er margţćtt, á yfirborđinu er ţetta bara ţćgileg saga, afţreyingarsaga, en undir niđri krauma áleitnar spurningar og hvernig fólk leitast viđ ađ réttlćta fyrir sjálfu sér hrottalega hluti sem ţađ hefur gert. Mögnuđ bók.

Sif (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 2985789

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband