Leita í fréttum mbl.is

Hálf milljón manna

Það er að bresta á með fimmhundruðþúsundasta gestinum á síðunni minni.  Hm.. auðvitað margir sem koma aftur og aftur, mér er sama, þetta er skolli há tala.  Ég hugsa aldrei út í að það eru hinir og þessir sem eru inni á síðunni minni sem ég hef ekki hugmynd um hverjir eru, enda er ég alveg sátt við það.  Stundum skilur fólk eftir kvitt í gestabók, en annars er það meira og minna sama fólkið sem ég sé í kommentakerfinu, þ.e. mínir elskuðu bloggvinir.

Nú, það væri gaman að fá kvitt í tilefni dagsins, ef fók nennir, ekki að það skipti máli.

Ég byrjaði að blogga 26. febrúar og manísk eins og ég er, þegar ég tek mér eitthvað fyrir hendur, þá hef ég bloggað upp á dag síðan.

En þetta er hálfmilludagur Jennýjar Önnu og ég óska mér hjartanlega til hamingju með það.

Lalalala


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Báran

Kvitt í tilefni dagsins  Mér finnst þessi heimsóknartala ekkert undarleg miðað við hvað það er skemmtilegt að heimsækja þig...

Hip Hip fyrir Jenný

Báran, 1.10.2007 kl. 15:47

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Vá þetta er ekkert smá há tala.  Til hamingju með þetta.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 1.10.2007 kl. 15:56

3 identicon

Sæl,

fylgist með blogginu þínu nokkrum sinnum í viku, rosa gaman að heimsækja síðuna þína alltaf. Er algjör dóni og hef aldrei kvittað, fyrr en nú :)

Takk fyrir skemmtilegt blogg, Dóra

Dóra (ókunnug) (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 16:06

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Kvitt

Huld S. Ringsted, 1.10.2007 kl. 16:25

5 Smámynd: Rannveig H

Kvitta í tilefni dagsins,les skrifin þín reglulega,og hef gott og gaman af,en er léleg að kvitta hér eins og annarstaðar

Rannveig H, 1.10.2007 kl. 17:17

6 Smámynd: halkatla

jæks ég finn líka spennuna sem ríkir hér á síðunni í dag, margfaldar hamingjuóskir til þín elskan

halkatla, 1.10.2007 kl. 17:20

7 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Kvitt .... congrats!

Eva Þorsteinsdóttir, 1.10.2007 kl. 17:23

8 identicon

Kvittakvitt til lukku með svona háa tölu kella, ég á langt í land.

knús og klemm  

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:38

9 identicon

Þú ert frábær..hamingjuóskir til þín, mín kæra Jenný  

Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:44

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

499501 ...... er ég núna! Stefni á að vera númer 500.000 þannig að ég verð hér inn og út fram að miðnætti...jafnvel fyrr ef vel gengur !

En kvitt fyrir mig og takk fyrir alveg frábært blogg sem er ómissandi í bloggrúntinum mínum á hverjum degi....oft á dag !

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 17:49

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

499525......

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 17:50

12 Smámynd: Þröstur Unnar

Komdu nú sæl Jenný. Ég heimsæki bloggið þitt 5478 sinnum á dag eða sirka það, og ætla að óska mér og þér til hamingju með það, þó mér hafi nú stundum verðið hótað brottkasti. Verð að fara að átta mig á því að þú sért bara mynd með grænum bakgrunni og skemmtilegur texti.

IP tala skráð á Skaganum

Þröstur Unnar, 1.10.2007 kl. 17:50

13 identicon

Ég les líka síðuna þína af og til þegar maður er á bloggrúnti.

Frida (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 17:52

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

499.561 ég eigna mér flottustu tölu dagsins. Þú er bloggsnilli og reyndar snilli á svo margan hátt. Veit ekki hvað ég hefði stundum gert af mér undanfarna mánuði ef ég hefði ekki haft þig að leyta til.

Jóna Á. Gísladóttir, 1.10.2007 kl. 18:05

15 Smámynd: Sunna Dóra Möller

499577.....þessi er með tvær tvennur.....ógó flott.....

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 18:12

16 identicon

499.582, kvitt, kvitt 

Sigrún Pálsd. (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 18:19

17 Smámynd: Ragnheiður

499582 hehe þetta mjakast hjá þér. Ég ætlaði að sjá þegar mín fór í 300.000 (missti af því) ég ætlaði líka að sjá þegar hún fór í 400.000 og missti líka af því. Algjör klaufi sko

Ragnheiður , 1.10.2007 kl. 18:20

18 Smámynd: Þröstur Unnar

 

Komdu nú sæl Jenný. Ég heimsæki bloggið þitt 5478 sinnum á dag eða sirka það, og ætla að óska mér og þér til hamingju með það, þó mér hafi nú stundum verðið hótað brottkasti. Verð að fara að átta mig á því að þú sért bara mynd með grænum bakgrunni og skemmtilegur texti.

IP tala skráð á Skaganum

02

Þröstur Unnar, 1.10.2007 kl. 18:20

19 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Pant vera milljónasti gesturinn þegar þar að kemur

Til hamingju með þetta. 

Björg K. Sigurðardóttir, 1.10.2007 kl. 18:29

20 Smámynd: Ragnheiður

499655

Ragnheiður , 1.10.2007 kl. 18:54

21 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Til hamingju með þetta Jenný Ég les alltaf bloggið þitt og finnst það bæði fróðlegt og skemmtilegt.

Þóra Sigurðardóttir, 1.10.2007 kl. 19:01

22 Smámynd: Þröstur Unnar

 

Komdu nú sæl Jenný. Ég heimsæki bloggið þitt 5478 sinnum á dag eða sirka það, og ætla að óska mér og þér til hamingju með það, þó mér hafi nú stundum verðið hótað brottkasti. Verð að fara að átta mig á því að þú sért bara mynd með grænum bakgrunni og skemmtilegur texti.

IP tala skráð á Skaganum

03 

Þröstur Unnar, 1.10.2007 kl. 19:07

23 identicon

Eru verðlaun?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 19:45

24 Smámynd: Ragnheiður

499708 ég mun greinilega rápa hér inn og út í allt kvöld ! Síðan þín er annars mesta uppáhaldið mitt enda fjölbreytt efnistök og leifrandi glettni sem skín úr flestum innleggjum.

Ragnheiður , 1.10.2007 kl. 19:48

25 Smámynd: Sigga Hrönn

gúdrætingjess. Gaman að kikka og yfirleitt gaman að lesa.

Sigga Hrönn, 1.10.2007 kl. 19:56

26 identicon

Kvitt!

Notandi nr. 499738

Erla (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 19:57

27 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kvitta - var aðeins of sein til að vera með í allri stemmningunni - var að koma heim úr leikfiminni! Til hamingju með þessa hálfu, ég bíð þó betri óska á heilli, heillin mín.

Edda Agnarsdóttir, 1.10.2007 kl. 20:32

28 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Þarf ég nokkuð að kvitta líka? Ég meina...ég er alltaf að kvitta :)

Heiða B. Heiðars, 1.10.2007 kl. 21:08

29 Smámynd: Sunna Dóra Möller

499922.....þessi er langflottust....

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 21:18

30 Smámynd: Ragnheiður

499922 alveg að takast sko !

Ragnheiður , 1.10.2007 kl. 21:19

31 Smámynd: Sunna Dóra Möller

hurruu......sama talan...

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 21:20

32 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hurrðu Jenný...Viltu gjöra svo vel að færa Íraks-teljarann þinn upp aftur!! Hann er kominn neðst á síðuna!!

Heiða B. Heiðars, 1.10.2007 kl. 21:25

33 Smámynd: Sunna Dóra Möller

499964....allt að gerast...

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 21:29

34 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Kvitt

Ragnhildur Sverrisdóttir, 1.10.2007 kl. 21:39

35 Smámynd: krossgata

499989 flettingar.  Kemur.

krossgata, 1.10.2007 kl. 21:39

36 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

hmm, teljarinn er nú eitthvað skrítinn. Ég fékk líka 499989, stalst til að endurhlaða sosum eins og mínútu síðar og nú er það 500010. Congratz :D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.10.2007 kl. 21:40

37 Smámynd: Sunna Dóra Möller

500010.....ég missti af 500.000 ... en til hamingju ...með frábært blogg.....kveðja, sunna

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 21:42

38 Smámynd: krossgata

Og núna fæ ég 500010, þriðja manneskjan sem fæ þá tölu.  Þú ert kannski bara komin í eina og hálfa milljón (1500000) eftir allt saman?!

krossgata, 1.10.2007 kl. 21:45

39 identicon

sæl Jenný Anna.

ég hef sérstaklega gaman af snúrublogginu þínu, þar sem við erum ,,systur"

kveðja, Sigrún

sigrún (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:45

40 identicon

Kíki alltaf nokkrum sinnum í viku á bloggið hjá þér. Finnst það mjög skemmtilegt. Hef aldrei kvittað en geri það hér með.

Bestu kveðjur.

Nanna Þórisdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 21:48

41 Smámynd: Ragnheiður

ansans..500073 !!

Ragnheiður , 1.10.2007 kl. 22:03

42 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, verðlaunin fara til mín.  Nei annars til Brynju, af því hún er önnur besta amman í heiminum.  Sko ég er nr. 1.  Nananana

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.10.2007 kl. 23:04

43 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heiða ég hélt að teljarinn væri dottinn út, dem hvað ég var fúl.  Færi hann upp á nótæm.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.10.2007 kl. 23:05

44 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Til lukku með hálfmilluna. 

Anna Einarsdóttir, 2.10.2007 kl. 09:37

45 identicon

Sæl

les þig daglega en aldrei kvittað, gaman að kikja við á síðunni þinni

Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 16:24

46 Smámynd: Einar Indriðason

Kvitt.

Einar Indriðason, 2.10.2007 kl. 17:00

47 identicon

Sæl Jenný

Til hamingju með daginn. Dáist að þér og heimsæki þig oft en hef aldrei kvittað.

Helga Sæmundsd

Helga Sæmundsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 18:01

48 identicon

Þú ert alveg frábær kona ég les bloggið þitt oft á dag. Þú hefur verið mín lífsbjörg síðustu tvo mánuði. Þið Ragnheiður eruð hreint út sagt yndislega frábærar manneskjur.

Bryndís Hauksdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 18:38

49 Smámynd: Nexa

Congrats

Ég reyni að kíkja á bloggið þitt þegar ég kemst í tölvuna ... tölvan er alltaf við hliðina á mér, en ungabarnið hefur forgang í fangið. 

Nexa, 3.10.2007 kl. 22:06

50 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk öll sömul fyrir fallegar kveðjur.  Ég er bara feimin

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2985756

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband