Færsluflokkur: Spil og leikir
Miðvikudagur, 27. júní 2007
KIMMI KARLINN..
.. með tónleika hér í nóvember. Ég þangað. Það er allveg geggjaður stemmari í mér fyrir Kimmaranum. Við eigum það líka sameiginlegt að hafa búið á Sofiegården í Köben. Hann meðan þar var hálfgert hreysi fyrir útigangsfólk, ég eftir að byggðar voru þar flottar íbúðir. Ég er alltaf einu skrefi á undan..
Merki við á almanakinu, alveg á hreinu.
Nananabúbú!
![]() |
Kim Larsen með tónleika á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. júní 2007
EKKI MARGMÁL HÚN ELSTA DÓTTIR MÍN..
.. en hnitmiðuð og skýr og ekki er hún húmorslaus stelpan. Var að fá eftirfarandi ímeil frá henni þessari elsku..
" Komin til Romar. Knus fra frumburdi med Blackberry og fjaerbudarmanni.
Helga Björk Laxdal hdl."
Mér létti nokkuð enda með þungar áhyggur af Blackberry
Síjú
P.s. Mynd af frumburði með Maysunni og Jöklanum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
ÁTTA ÁRA EIN Í SUNDI, 12 ÁRA AÐ HEIMAN?
Kva.. stundum á ég ekki orð, það er þó sjaldan. Átta ára gömul geta börn sem farið ein í sund. Er í lagi með okkur? Sendir einhver börn á þessum aldri börn án fylgdar fullorðinna á sundstaðina?? Það hlýtur að vera eitthvað að mér. Ég er bara gapandi..
Súmí!
![]() |
Börn undir 8 ára verða að vera í fylgd með ábyrgðarmanni í sundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. júní 2007
JÓHANNA ÞÓ!!
Eins og ég dáist að þér og virði þá ferðu með mig niður fyrir frostmark núna. Ætlarðu að segja mér að engin jafnhæf kona sé til innan Samfylkingar til að verða aðstoðarmaður þinn? Nú detta mér allar...
Þá er búið að dusta rykið af Hrannari..
Segi ekki meir
![]() |
Hrannar Björn aðstoðarmaður Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. júní 2007
ENN EINN PLEBBAFRASI...
..fyrir ykkur innipúkana á meðan við Jenny höldum á vit ævintýranna í sandkassanum.
Hvað finnst ykkur um "Tilgangurinn helgar meðalið"? Ég man ekki eftir að þessi sé nokkurn tímann notaður nema til að réttlæta asnalegar og vondar gjörðir. Einhver?
Rosalega er mikið af hallærislegum frösum í gangi! OMG
Miðvikudagur, 27. júní 2007
NÆTURSAMTAL
Í nótt kl. 04,00 átti sér stað eftirfarandi samtal milli ömmunnar og Jenny:
Amma, nóttin búin, Jenny farrrra frrrram.
Amman: Nei Jenny mín, nóttin er ennþá út ástin mín, við skulum lúlla meira.
Jenny: Nei amma, nóttin allleg búin, sólin er úti, Jenny leika aðeins, pínu-pínu lítið.
(Jenny bætir smá í taktiíkina, það er mikið í húfi) Jenny á J, Einarrrr á ERRRR, amma á A, mamma á M og pabbi á P. Pabbi lant burrrt að spila trrrommuna.
Amma: Jenny mín nú skulum við sofa þangað til nóttin er farin
Jenny: Nóttin farin heim til mömmusín og pabbasín, Jenny svöng (þetta síðasta sagt með áhersluþunga)
Amma: Nú fær Jenny að drekka og svo lúllum við meira (aðframkomin úr syfju, sko amman)
Jenny: Nóttin farin heim til mömmusín og pabbasín. Líka skýin og djúsin og náttfötin. Allir farra, sólin komin út að leika.
Hm.. við héldum áfram að debattera um nótt og dag og hverjum hefði verið vísað heim í foreldrahús og hverjir væru komnir út að leika. Þessu hélt fram þar til lítil stúlka datt út af og svaf værrrrum svefni þar til kl. 07,00 í morgun.
Góðan daginn elskurnar, er þetta ekki dásamlegur dagur?? Það þykir mér.
Get ekki still mig um að skella hér inn mynd af litlu tónlistarkonunni frá í vetur. Þessi heitir einfaldlega "stairway to heaven" Úje nema hvað.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
MINN MAÐUR HM VS. ÞJÓÐKIRKJAN
Flott mál að Hjörtur Magni teljist ekki hafa brotið siðareglur presta með ummælum sínum í sjónvarpsþættinum Kompási og víðar.
"Prestarnir sem kærðu töldu m.a. að Hjörtur Magni hefði brotið siðareglur, sem varða skyldur við starfssystkin og vandvirkni í störfum. Meðal þess, sem prestarnir vísuðu til í kæru sinni, voru ummæli Hjartar Magna í Kompási, en þar sagði hann, að hver sú trúarstofnun, sem teldi sig hafa höndlað sannleikann yrði um leið stórhættuleg ef ekki bara djöfulleg. Ennfremur sagði hann að ef trúarstofnunin breyttist ekki, heldur færi að láta fólk dýrka sig í stað Guðs, þá væri hún jafnframt að brjóta fyrsta boðorðið sem segir: þú skalt ekki aðra Guði hafa".
Ég sem sagði mig úr þjóðkirkjunni eftir að Prestastefna neitaði að taka samkynhneigða meðlimi sína góða og gilda til giftinga eins og annað fólk, gleðst yfir því að þessi tímaskekkja sem þjóðkirkjan er, skuli ekki geta sent fólk í skammarkrókinn sem leyfir sér að gagnrýna hana.
Ég er annars ekki kirkjumanneskja og mín trú er meira fyrir víðáttur en kumbalda og ég stend föst á því að það sé ekki til ein leið, einn sannleikur og einn vegur, þrátt fyrir að sumir telji sig með pappíra frá almættinu upp á staðlaða aðferðarfræði um ferðina að hliðum himnaríkis. Ég held að Guð sé ekki að fíla skort á umburðarlyndi margra þjóðkirkjunnar þjóna.
sveiattann.
![]() |
Hjörtur Magni telst ekki hafa brotið siðareglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
ÉG HEF GERT SAMNING...
..við hana Jenny Unu Errriksdóttur og við urðum sammála um að senda "Emma meiðir sig" í tímabundna útlegð, þar sem amman var að flippa á viðkomandi bók, og í staðinn sammæltumst við um að taka "Emma eignast litlabróður" inn í staðinn þar sem það er aktuellt málefni í fjölskyldunni og við munum halda henni á leslistanum amk fram á haust.
Þetta bað hún Jenny mig að segja ykkur gott fólk áður en hún fór að sofa.
Lofjúgæs!
Þriðjudagur, 26. júní 2007
HALLÓ!
.. er ekki í lagi heima hjá þessum náunga? Með 11 ára dreng undir stýri og forráðamaður (foreldri væntanlega) viðkomandi. Sumir ættu ekki bara að missa bílprófið. Þarf annars nokkuð forræðispróf á börn? Neh.. svo létt verk og löðurmannlegt.
ARG
![]() |
11 ára drengur undir stýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 26. júní 2007
MESTA RÖKLEYSA "EVER"
..er frasinn: "Það er undantekningin sem sannar regluna". Hafið þið pælt í þessum? Rosalegur stórisannleikur eitthvað. Hvernig getur frávik sannað reglu svona almennt og yfirleitt? Djísús.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr