Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Er a nema von a sland s rassgatinu

Silausar og ruddalega upprengjandi auglsingar virast ein lei til a selja vru kreppunni.

vitengdri frtt segir fr auglsingu sem er dulbin eins og brfkorn fr ngrnnunum en er raun auglsing fr Garlist.

Reyndar tk g eftir v grinu, egar auglsingar voru gerar nnast eins og leikrit nokkrum ttum, a staalmyndarugl og yfirborsekking flki blmastrai sem aldrei fyrr.

g var eiginlega bin a gefa mr a eir sem geru auglsingar vru hlfvitar margir hverjir.

Enn er g gn eirri skoun vegna ess a enn halda auglsingar sem byggja hallrislegummtum um kynin frama birtast skjnum.

Mr finnst a flk sem gerir svona auglsingar geti ekki hafakynnt sr jflagsger og breyttan hugsunarhtt san ntjnhundrusjtuogeitthva, a virist lifa rum heimi en allir hinir.

g get teki sem dmi tvr auglsingar sem ofskja mann eim sjnvarpsstvum sem g horfi .

Vihaldsauglsingin, ar sem tengt er saman ungri konu og v sem hn er a ssla vi.

Boskapur; maurinn er a hugsa um "vihaldi". horfandinn fr a velta v fyrir sr hvort hann eigi vi stlkuna (vihaldi) ea vihaldi hsinu ea bi.

Algjr hugarleikfimi og djpur fokkings boskapur.

Hin sari sem kemur mr endanum til a fremja eitthva voalegt er auglsingin Heineken bjrnum ar sem hin yfirborskennda og kaupsjka kona snir jafnsjkum vinkonum snum fullt fataherbergi og r veina og garga henni til samltis me flottheitin systurlegri rafullngingu yfir himnarki jr. Alveg: Hver arf kynlf egar fataherbergi er boi?

nsta herbergi fara fram rataugafll karlmannanna boinu yfir heilu bjrherbergi.

Svona auglsingar hafa gagnst hrif mig og sem g hef tala vi um mlefni.

Hefur engum dotti hug a hfa til heilans flki egar a vill selja eitthva?

V, er a nema von a sland s rassgatinu.

a kaupir varla kjaftur vru sem auglst er me essum htti.

etta er beinlnis mgandi.

Hvern langar a verlsa vi fyrirtki sem gera r fyrir a flk s ffl?

Aular.


mbl.is Braut lg me auglsingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

V; a nenna essu

fjalli

a er rugglega lgmenningarlegt af mr a gapa yfir verinu ljsmynd eftir Sigur Gumundsson, Mountain (gjrningur) sem Listasafni er a kaupa fyrir tu milljnir, en a verur a hafa a.

Mitt mat list er einfalt. Hrfur a mig, snertir mig einhvern htt og tekur sr blfestu innan mr, er a list.

etta mat mitt vi um allt litrf listar, myndum, tnum, tali og riti.

essi mynd hreyfir ekki vi mr ann mta.

besta falli hugsa g; v, a nenna essu!

Er etta ekki a kfa manninn allt etta farg brjstinu honum?

En g er heldur enginn srfringur.

Kannski er ettta Mona Lisa ntmans en fyrirgefi, hn mtti enda geymsluvegg mn vegna.

Tu millur fyrir etta verk krepputmum gerir mig undrandi og pirraa.

En g veit a listaeltan sem situr og kveur hva s list og hva ekki er mrgum tilefellum alls ekki sammla mr.

g hef a meira a segja tilfinningunni a eir glotti t anna stundum egar eir meta hva s g list og hva ekki.

Kannski er a heilbrigismerki a vera ekki sammla essu mati.

g held a g kalli etta bara listrnan greining milli mn og eirra.

Ds.


mbl.is Drasta verki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

..er a finna minn innri kjarna

20080429111835_0

morgun egar mamma hennar Jennjar Unu kom inn herbergi hennar sat fjgurra ra sntin ltusstellingu rminu snu, augun loku og hendur jgastellingu.

Mamma: Hva ertu a gera elskan?

Jenn Una: Ekki trubbla mig, r a hugleia til a finna minn innri kjarna!

Mamman: Ha??????????

Jenn Una: a er jga.

Mamman: Hver kenndi r etta?

Jenn Una: g geri alltaf svona leiksklanum mnum.

Amman er flugu krttkasti.

ess m geta a Jenn Una er leikskla Hjallastefnunnar.

ar er greinilega veri a gera eitthva af viti.


Bara einn gmundur

N er allt jrnum kjaravirum.

Hinn almenni launegi a sna skilning, taka sig byrarnar, borga fyrir parti.

Krafan um a er skr.

a leiir huga minn a ru mli.

Frttablai sendi nlega fyrirspurn til allra rherra um hvort eir myndu fara a fordmi gmundar Jnassonar, heilbrigisrherra, og iggja aeins ingfararkaup, en mmi tk essa kvrun strax og hann settist stl rherra sustu rkisstjrn.

a er skemmst fr v a segja a enginn rherra (reyndar voru utaningsrherrar ekki spurir v eir iggja ekki ingfararkaup) sr sr frt a gera a.

stur: Gmlu klisjurnar um a maur geti ekki veri sjlfsskeringu og me vsan til kjarasamninga og laddadda. Einn nafngreindur rherra sagi a gmundur vri einfallega betri maur hann.

g er enginn srstakur talsmaur ess a flk eigi a gefa fr sr umsamin laun, alls ekki, en n eru venjulegir tmar.

Ekki bara venjulegir tmar heldurskelfilegir lka, ar sem ekkert er eins og var, flk er a missa eignir snar og atvinnu. Vi erum a berjast fyrir lfinu fullkominni vissu upp hvern einasta dag.

ess vegna myndi a gleja mig og efla trnni a vi getum etta saman, ef rherrarnir fru a fordmi gmundar.

myndi flk skynja alandsstjrnin ttai sig a vi urfumll a leggja af mrkum til a komast yfir essa skelfilegu tma sgu landsins.

a gti blsiokkur brjst auknu barttureki sem vi erum mikilli rf fyrir svo sji til slar.

Svo er moli Frttablainu ar sem enn segir af gmundi. Hann sat almennu farrmi flugvl um daginn en opinberir starfsmenn teygu r sr Saga Klass.

(a gerir mig skaplega hrygga a vita til ess a opinberir starfsmenn skuli essum tma slunda almannaf me a ferast snobbfarrmi).

Og a essu sgu dreg g nokku rkrtta lyktun a mnu mati:

a er bara einn gmundur meal slenskra ramanna og starfsmanna eirra.

v miur.


mbl.is Frestun launahkkana er bitbeini
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Deisd and konfjsd.

Mr lur eins og g s stdd hryllingsmynd eftir King ea eitthva.

a er r dag fr skjlfta og kemur ekki enn eitt kvikindi upp 4,7!

Nei, n er g farin a tra a nttruflin og peningaguinn hafi teki hndum saman.

Hfum ri 2009 fyrir ltum au finna fyrir v slendingnaema.

Mha.

g er deisd and konfjsd.


mbl.is Skjlftinn mldist 4,7 stig
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Erann hommi?

adam_bmp_550x400_q95

Hvernig getur flk lti sr detta anna eins hug?

A essi drengur s samkynhneigur?

Meira rugli Amerknum.

adam_3_bmp_280x600_q95

DV


Ekkert flagg Viey

oregrund

bar regrund eru komnir svartan lista hj mr.

Ea vru, ef g vri me einn slkan.

Fnastangir kosta peninga finnst regrundarbunum.

Okei, eir um a a sleppa slenska flagginu af sparnaarstum.

regrund er hola ar sem skrir voru 1.552 bi ri 2005.

g er me hugmynd.

Auga fyrir auga og allur s pakki.

Vi httum a flagga snska Viey ar til eir hafa kippt essu liinn.

N, er ekki flaggasnskum Viey?

Skt sama, eir regrund vita ekki afturenda um a, bara senda eim pst og tilkynna um flaggrefsinguna.

Ni r ute. Heja, heja.

P.s. Uss, ekki segja, en mr gti ekki stai meira sama hvort eir flagga slenska fnanum ea ekki.


mbl.is Slepptu slenska fnanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g held a g lti leggja mig inn!

sklataska

g nenni ekki a vera fri vegna standsins slandi.

Amk. tek g mr fr fr v til klukkan 14,32 og ver gu skapi anga til.

Svo brjlast g.

En.. g er a vera gmul, n ea a lyktarskyn mitt hefur bila bankahruninu.

g er ofstt af allskyns lykt sem tengir mig vi atburi lfi mnu, suma skemmtilega, ara sri.

g f reglulega lyktarkast sem tengir mig inn sptalann Spni ar sem g l nnast milli heims og helju fyrir nokkrum rum.

Hn er svona: lvuolumatarlykt, stthreinsiefni, blndu lkamslykt og blmaangan.

Oj.

Svo f g reglulega lyktrnar heimsknir fr bernsku minni.

g seldi stundum Mnudagsblai (ann sorasnepil) laugardgum.

voru allir, svei mr ,a bna Vesturbnum.Hsmur hljta a hafa haft sameiginlega stundarskr, g svera. Lyktin af Mjallar og Sjafnarbni er yfirgengilega sterk. a er ljft.

"Ekki vaa yfir nbna glfi krakki"; hljmai um gturnar egar g tr mr inn til a selja.

a var meira frambo en eftirspurn smflki essum tmum og v ekki veri a vanda sig neitt srstaklega samskiptum vi essi kvikindi.

g seldi merki fyrir allskonar lknarflg og a var gert sunnudgum.

voru allir (sama stundarskr aftur)a steikja sunnudagsver fyrir hdegi.

Hryggur, grnar, raukl og ssa.

Hall hva essi holli mlsverur lyktai vel.

Stundum finn g lykt af vori og sumri r Vesturbnum (a var allt ru vsi ar en annars staar), s lykt er milljnsinnum betri en rstalyktin dag.

tli a komi ekki til af hreinni nttru, menguu grasi og minni blaumfer?

i, g veit a ekki, en nna hellist yfir mig lyktin af nrri sklatsku, brakandi leurlykt.

Andskotans friur er etta.

g held a g lti leggja mig inn.

P.s. Popplyktin r Tjarnarb getur komi egar minnst varir.

Sasti brinn dalnum og allur s ballett.

m.


Byrja vitlausum enda?

g hlt a allir vissu a a yri skori niur eins og enginn vri framtin.

Vegna ess a trsarvkingar, fyrrverandi rkisstjrnir og arir spilligrsar settu jina heljarrm.

beinu framhaldi af v finnst mr ekki skrti a byrja vri brennivni, tbaki og eldsneyti.

En a er bara g, veit minna en ekkert um svona ml.

g s a veitingamenn voru skelfingu lostnir vegna fengisskatts.

Kannski er byrja vitlausum enda, lfsnausynjar hkkaar upp r llu valdi.

a hefi t.d. veri hgt a lxusskatta bleyjur og matvru.

N ea bara sleppa niurskuri.

a er g hugmynd.

Og lta borga sem komu jinni hinga.

Svei mr g er algjrlega skilningsvana.


mbl.is fengi og eldsneyti hkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

“g geri athugasemd vi a forseti skuli gera athugasemd vi a vi gerum athugasemd vi a forseti geri athugasemd vi a vi gerum athugasemd vi fundarstjrn forseta.” Rappi a!

Mnar ingfrttir eru skrifaar af mikilli nmni.

(lalalalala).

En kona eins og g arf ekki afturenda a vera mlefnaleg snu eigins bloggi.

g get sagt a sem mr finnst og arf a eiga a vi sjlfa mig.

Er ll fokkings ritstjrnin eins og hn leggur sig!

Algjr snilld.

En ingmenn tala ekki fyrir sjlfa sig, a veit hvert barn.

Enda etta me a ingmnnum beri a fara eftir sannfringu sinni fyrst og fremst bara hgmi og til skrauts.

g get heldur aldrei ori jafn mlefnaleg, yfirvegu og rkfst eins og t.d. Eygaddna Harardttir, ingmaur Framsknarflokksins.

"g geri athugasemd vi a forseti skuli gera athugasemd vi a vi gerum athugasemd vi a forseti geri athugasemd vi a vi gerum athugasemd vi fundarstjrn forseta."

Rppumetta.

Tjing - pff - tjingapffdff.

V Eygl, vriru til a taka a r a kenna fleirum essa rkfstu ogsnilldarlegu framsetningu v sem flki mgulega gti legi hjarta?

Mann setur hljan.


mbl.is Mlt fyrir hkkun gjalda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 1
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Fr upphafi: 2976554

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband