Færsluflokkur: Dægurmál
Sunnudagur, 7. júní 2009
Ekki hægt að detta í það fyrir bloggurum
Það er hvergi friður fyrir bloggurum.
Þeir eru með lyklaborðið í vasanum sumir og blogga svo eins og mófós um ólíklegustu hluti.
Ekki hægt að detta í það einu sinni án þess að fá um sig færslu.
Ojojoj.
"It´s a crying shame".
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 7. júní 2009
Hugsanlegur höfuðverkur
Icesave málið er ekki fyndið. Það er ekki hægt að kreista út úr því skoplegan vinkil hvernig sem ég reyni.
En sumar fréttir um alvarleg málefni geta fengið mig til að brosa, út í annað.
Fyrirsögn þessarar fréttar er óneitanlega öðruvísi.
Blaðamennska? Spá? Von um eitthvað? Er komin hugsuður í fréttirnar?
"Hugsanleg mótmæli á Austurvelli", segir Mogginn.
Ég ætla að vona að þeir fari ekki að skrifa mikið af fréttum um "hugsanlega" atburði.
Annars ætla ég að biðja ykkur um að hringja ekki í mig eftir kl. 22.03 í kvöld.
Ég verð með hugsanlegan höfuðverk.
Frusssssssssssssssssssss
Cry me a river.
![]() |
Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 5. júní 2009
Sólarsyrpa
Ég er í svo miklu sumarfyrirkomulagi þessa dagana.
Fátt fær við mér hreyft eða þannig.
Að minnsta kosti hef ég ekki kastað mér í vegg nýlega, einfaldlega nenni því ekki.
En um daginn þá útskrifaðist yngsta dóttir mín sem stúdent.
Veislan var flott.
Veðrið yndislegt.
Ég skemmti mér konunglega.
Jájá.
Smá sýnishorn úr veislu, annars er ég orðin löt að setja inn myndir á bloggið, þær eru nefnilega allar á feisinu.
Húsbandið og afinn með Jenný Unu, en hún skemmti sér konunglega í veislu móður sinnar, nema hvað.
Elsta barnabarnið mitt hann Jökull er þrusu gítarleikari og þarna er kominn vísir að fjölskyldubandi. Jenný Una lætur sig ekki vanta í bakgrunninn og sýnist sitja í lótusstellingu en hún var að hoppa hátt út í geim við þetta tækifæri.
Hér pósar svo stúdínan á svölum M13 og mágurinn les á Blackberry.
Elsku fallegi Oliver minn í London kemur í heimsókn í júlí.
Um daginn var hann stjarna vikunnar í leikskólanum. Ekki leiðinlegt.
Halló heimur; Oliver kallar!
Ekki má gleyma litla villingnum honum Hrafni Óla.
Hér í glugga, svo sumarlegur.
Svo klífur maður fjöll. Úff, erfitt en brotaviljinn er einbeittur.
Og að lokum ein mynd af undirritaðri með Ingu vinkonu minni í Hallargarðinum.
Nokkuð langt síðan.
Svo óska ég ykkur gleðilegs dags og dásamlegrar helgar.
Úje.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 3. júní 2009
Ávallt kl. 18,00
Elsku dúllurnar mínar, þið vitið að mitt spennandi einkalíf skráist jafnóðum á þetta blogg, ykkur til yndis og unaðar.
Eða þannig.
Í gær skrapp ég í búsáhaldabúð til að endurnýja hjá mér byltingaráhöld (djók), hvar ég fjárfesti í litlu kreppukolagrilli sem er ekki í frásögur færandi nema vegna þess sem ég upplifði í röðinni að kassanum.
Á undan mér voru tveir menn að spjalla og ég komst ekki hjá því að heyra. Það var fróðlegt.
Þetta var sagt:
"Ég kúka ávallt um leið og ég vakna. Eðlilegar hægðir eru þegar kúkurinn er um ca. 25 cm á lengd, svona þykkur (hann sýndi þykkt með tveimur fingrum), millibrúnn og þéttur í sér og nánast lyktarlaus. Það er merki um að meltingin sé góð, mataræðið rétt og allt í sómanum".
Viðmælandinn sem reynir að fá aðrar og skemmtilegri upplýsingar spyr glaðbeittur hvort það eigi að fara að grilla.
"Já, við grillum ávallt kl. 18,00 heima hjá mér. Alls ekki seinna og helst ekki fyrr. Það er til þess að meltingin sé ekki á óverdræf langt fram á kvöld. Maginn verður að hvíla sig yfir nóttina til að geta síðan skilað sínu á réttum tíma að morgni."
Viðmælandinn spyr hvort það hafi verið farið í sumarbústaðinn í ár.
"Já, ég held það nú minn kæri vin, við förum allt árið. Áður en við leggjum í hann versla ég alltaf til ferðarinnar í sóandsómarkaði því þar gengur að kaupa svo ágætis hörfræ. Hörfræ eru nauðsynleg til að halda hægðunum og meltingunni í rólegri en jafnri vinnslu".
Þegar hér var komið sögu rölti ég í hægðum mínum, í rólegheitunum meina ég, yfir á næsta kassa.
Ætli maðurinn sé meltingarlæknir?
Eða dítoxfrömuður?
Veit það ekki en það varð ekkert úr að ég grillaði í gærkvöldi vegna lystarleysis.
Svo var klukkan langt gengin í sjö.
Maður borðar ávallt kl. 18,00.
Sjitt.
Þriðjudagur, 2. júní 2009
Án orða
http://www.facebook.com/home.php?ref=home#/video/video.php?v=87389952770&ref=nf
http://www.facebook.com/home.php#/video/video.php?v=87387327770
http://www.facebook.com/home.php#/video/video.php?v=68565727770
Og þó, ég er í krúttkasti.
Arg.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 29. maí 2009
Er´ann hommi?
Hvernig getur fólk látið sér detta annað eins í hug?
Að þessi drengur sé samkynhneigður?
Meira ruglið í Ameríkönum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 29. maí 2009
Ekkert flagg í Viðey
Íbúar Öregrund eru komnir á svartan lista hjá mér.
Eða væru, ef ég væri með einn slíkan.
Fánastangir kosta peninga finnst Öregrundaríbúunum.
Okei, þeir um það að sleppa íslenska flagginu af sparnaðarástæðum.
Öregrund er hola þar sem skráðir voru 1.552 íbúi árið 2005.
Ég er með hugmynd.
Auga fyrir auga og allur sá pakki.
Við hættum að flagga sænska í Viðey þar til þeir hafa kippt þessu í liðinn.
Nú, er ekki flaggað sænskum í Viðey?
Skít sama, þeir í Öregrund vita ekki afturenda um það, bara senda þeim póst og tilkynna um flaggrefsinguna.
Ni är ute. Heja, heja.
P.s. Uss, ekki segja, en mér gæti ekki staðið meira á sama hvort þeir flagga íslenska fánanum eða ekki.
![]() |
Slepptu íslenska fánanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 24. maí 2009
Ég er..
Ég er hafragrautur..
Nokkrir kaffibollar..
Eggjakurl með papriku, sveppum og tómötum...
Hellingur af sódavatni..
Er það nema von að mig vanti sódastream tæki, grænmetisgarð og hamingjusamar hænur hlaupandi um í garðinum.
Jabb, þetta er ég.
Staðan svona.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 17. maí 2009
"Don´t let the sun go down on me"
Ég er búin að sitja í garðinum í nær allan dag.
Úff, rosalega var mig farið að þyrsta eftir sumrinu.
Ég held samt að ég sé að þroskast.
Hvernig fæ ég það út?
Jú, vegna þess að ég hoppa ekki hæð mína í hvert sinn sem humla flýgur inn í götuna eða bara inn í friggings Teigahverfið.
Það þurfti ekki meira til meðan ég var seinþroska og óttaslegin miðaldra kona. (Lesist í fyrrasumar).
Ég er ekki rjómahvít lengur. Það gera mín frönsku gen. Sólinni líkar við Frakka.
Búkú. Qua?
Annars var partí í garðinum við hliðina.
Þar voru allir sippandi. Þó aðallega fullorðna fólkið.
Við Íslendingar erum svo sólarþyrstir eftir veturinn að við flippum út.
Ég til dæmis, batt mig löngum við hinar og þessar svalir í þeim íbúðum sem ég hef komið nálægt og lá þar í roki og ískulda.
Sólin skein, kommon, það voru engir ljósabekkir og engin brúnkukrem
Úff, jú annars, nú man ég eftir brúnkukreminu, því eina sem var til.
Quick Tan.
Halló, það reif í maður minn. Við urðum svartar vinkonurnar.
Sko svartröndóttar.
Það var ekki séns að ná sentímetersfleti á húðinni jafnlitri.
En þetta var í gamla daga.
Svo man ég eftir mér úti í Nauthólsvík.
Sami kuldinn, sami bömmerinn, en sólin skein.
Ég held að ég myndi binda mig við flugvél ef hún elti sólina.
Don´t let the sun go down on me.
Elton er með þetta.
Hárkollan er alveg að gera sig líka.
Tók út Elton og setti stuðlagið "I won´t let the sun go down on me" fyrir hann Brján.
Þið sem viljið hryggjast með Elton - þið getið bara farið inn á YT og náð í það sjálf.
Sagði ég mjög elskuega.
![]() |
Hitinn nálgast 20 stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Miðvikudagur, 13. maí 2009
Ég er líka hrædd við Jóhönnu
Ég er líka skíthrædd við Jóhönnu.
Hvaða Jóhönnu?
Frænku mína utanaf landi offkors.
Hún er kolgeggjuð í skapinu.
Rólegir á Jóhanna þetta, Jóhanna hitt, Jóhanna, Jóhanna, Jóhanna.
![]() |
Óttast Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr