Sunnudagur, 6. september 2009
Atli Húnakonungur nútímans
Ég hef sagt það áður og segi það enn að kreppan hefur gert manni hluti.
Bæði góða og slæma.
Jón Daníelsson var í Silfrinu og var nokkuð bjartsýnn á að nú færi ástandið hér að lagast.
Ég hlustaði og ég skildi en trúði ekki.
Það er nefnilega það vonda sem kreppan hefur gert mér að ég gef lítið fyrir alls kyns yfirlýsingar sérfræðinga.
Tek öllu með gífurlega miklum fyrirvara.
Þetta á einkum við sérfræðinga eins og þá sem kenna sig við hagfræði vegna þess að skoðanir þeirra á hvað beri að gera og hvernig mál standa, skarast eilíflega.
Það er vont að treysta engu(m)...
Nú eða fáu(m).
Illugi Gunnarsson er að ég held ágætis maður og í betri kantinum miðað við þann flokk sem hann tilheyrir.
En sorrí Illugi, ég fæ beisíklí óbragð í munninn þegar þið Sjálfstæðismenn byrjið að gagnrýna stjórnvöld af því mér finnst að þið hafið hreinlega ekki efni á því.
Þið eruð svo bullandi sekir maður minn.
Allir aðrir (ókei, ekki Framsókn) geta gagnrýnt sig bláa í framan og ég skal hlusta.
En ekki sjálfur hrunflokkurinn.
Samt má Illugi eiga það að hann er málefnalegur í sínum málflutningi oftast nær.
En að missa traust á öllu og öllum er vont fyrir sálina.
Það getum við þakkað bévuðum stjórnvöldum sem hönnuðu umhverfið fyrir banka og útrásir ásamt útrásardólgunum sem gáfu Atla Húnakonungi ekkert eftir í yfirferð sinni um akurinn, só tú spík.
Súmítúðekor.
Jón Daníelsson: Bjartsýnni en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú talar um "hagfræðinga". Ég kalla þá hagræðinga, enda hef ég aldrei heyrt þá gera annað en hagræða sannlaeikanum, í samræmi við óskir þeirra, sem borga þeim launin. Auðvitað eru til hagfræðingar. En þeir eru sárafáir og mér vitanlega er enginn þéirra Íslendingur.
Pjetur Hafstein Lárusson (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 15:49
Bídddu við: "Allir aðrir (ókei, ekki Framsókn) geta gagnrýnt sig bláa í framan og ég skal hlusta."
Hvað með Samfylkinguna - er hún saklaus - flokkurinn sem hefur mært útrásarvíkingana og forsetann ??
Hugsaðu lengra Jenný !!
Sigurður Sigurðsson, 6.9.2009 kl. 18:32
Sisi: DJÓK.
Pjetur: Góður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2009 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.