Miðvikudagur, 3. júní 2009
Svar óskast
Það er ekkert réttlæti til, okkur Íslendingum til handa ef við eigum að borga Icesave reikinginn.
Almenningur hefur ekki stofnað til þessarar skuldar.
Landsbankinn gerði það og rakaði að sér fé.
Nú skil ég minna en ekki neitt í svona græðgisbissness en hvar eru allir þessir peningar?
Hafa þeir gufað upp?
Ég vil ekki að börnin mín og barnabörn sitji uppi með þessa skuld.
Hvar eru þessir menn sem eru höfundar og hönnuðir að þessu óskapnaði?
Af hverju eru þeir ekki að skrifa undir skuldbindingar?
Landsbankadeildin er að öðlast nýja merkingu í huga mínum.
Svar óskast.
Mótmæla Icesave samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nú þetta vilduð þið, kusuð Vinstri Glæra til valda, Jóhanna sést ekki, Samfylkingin er falin bak við VG og formælandi ríkisstjórnarinnar er Skallagrímur. Við hverju var að búast?
Hvumpinn, 3.6.2009 kl. 15:00
Er það ekki makalaust alveg að ætla að kenna ríkisstjórn Steingríms og Jóhönnu, um fall efnahagskerfis Íslands.
Halló!., þó þú sért Hvumpinn, þá þarftu ekki að vera bæði blindur og heyrnarlaus. - Þó það sé satt, að við hverju má svosem búast af fólki, sem enn er að reyna að hamast við að sjá flísina í auga náungans, á meðan það getur ekki séð bjálkann í sínu eigin auga.
En Jenný Anna, vonandi fáum við svar strax í dag, um gang mála gagnvart Icesave, en mér skilst að fyrrum Seðlabankastjóri DO, hafi gengið í ábyrgð fyrir Icesave á sínum tíma, þ.e.a.s. Seðlabankin.
Og síðan Geir í samtali við Mr. G. Brown, og síðast Árni Matt í samtali við A. Darling.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.6.2009 kl. 15:29
Smákrimminn Lalli Johns var að fá 10 mánaða fangelsis dóm en Bjöggarnir, Hannes Smáras. Hreiðar Már, Siggi feiti og Ólafur Ólafs ganga enn lausir ?????????????????????????????????????
Stefán (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 15:50
af hverju er bönkunum ekki gert að spara,loka útibúum og draga saman til að borga sínar skuldir eins og heimilin verða að gera?...
zappa (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 16:39
Samþykki alþingi þetta eru það hrein og klár landráð. Flóknara er það ekki.
Arinbjörn Kúld, 3.6.2009 kl. 20:23
Sammála, mótmæli því að við borgum Icesave.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.6.2009 kl. 00:10
Vér mótmælum öll!!!!!!!!!!
Rut Sumarliðadóttir, 4.6.2009 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.