Föstudagur, 22. maí 2009
Búnar að fá nóg
Ég er á því að það séu stórustu mistök frá bankahruni (og er þá af mörgu að taka) að taka IMF inn í jöfnuna.
Saga þeirra er stór-varasöm og þeir hafa skilið eftir sig sviðna jörð þar sem þeir hafa komið.
Ég er fúl út í Steingrím J. sem var dedd á móti því að við tækjum lán frá þeim að láta þetta yfir okkur ganga en heldur sér nú til hlés og virðist hafa sæst við IMF og veru þeirra hér.
Ögmundur hefur talað um að það líti út fyrir að IMF andi ofan í hálsmálið á Seðlabankastjóra.
Ég held að það sé pent orðað hjá Ögmundi, ég held að sjóðurinn hafi læst vígtönnunum í hnakkann á Seðlabankanum.
Heiða vinkona mín hefur fengið nóg, hún hvetur til aðgerða.
Svo skulum við líta á skelfilegar afleiðingar IMF innblöndunar í Argentínu.
Í desember 2001 varð efnahagshrun í landinu vegna 150 milljarða dollara skuldar við Alþjóðagjaldeyrissjóðin.
Og þjóðfélagið hrundi. Fólk fékk nóg. Búsáhaldabyltingin í Argentínu hófst.
Ég hvet alla til að gefa sér tíma til að skoða myndbandið.
Mér er svo sannarlega hætt að standa á sama.
Sendinefnd AGS í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En við vissum þetta fyrir kosningar! Af hverju vildirðu endilega kjósa VG?
Rósa (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 10:44
Rósa: Þó að ég kjósi VG er ekki þar með sagt að ég geti ekki gagnrýnt þá. Ég er þess fullviss að þeir séu á réttum stað, þ.e. í ríkisstjórn en það væri bagalegt ef maður tæki Sjálfstæðisflokkinn á þetta og tæki öllu gagnrýnislaust.
Eiginlega tilheyrir svoleiðis pólitík fortíðinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2009 kl. 11:12
Sæl og blessuð mín kæra pólitíska eitthvað, sem ég er ekki alveg búin að setja puttalinginn minn á. Sko, við erum stundum svo illyrmislega sammála en erum svo ótrúlega ósammála,--eða er það bara á yfirborðinu, --svona til daglig dags bruks?
Annars að meginefninu.
Mér blöskraði þó þegar Steingrímur hóf að hygla sínum ættmennum í lánveitingu til ,,fjárfestingasjóða".
Hann reddaði Saga Capital og félögum í Eyjafirði og Þingeyjasýslum frá nettu gjaldþroti með milljarða í mínus. Þessir fengu lán á 2% vöxtum sjáðu hvað ég ritað mín elskelig 2% Ekki fá börn mín þesskonar fyrirgreiðslu, nei ó nei, 22% ef þau eru þæg og góð og redda betri veðum.
Svo snúa þessir sjóðir sér við og afskrifa, lesa aftur,--- afskrifa,--milljónatugi og hundruðir hja´,,lykilstarfsmönnum" sumir jafnvel í vinfengi, ættartengslum og svo framvegis við ,,lykilfólk" hjá VG.
Verið að pæla undanfarið, hvort þetta ,,lykil" eitthvað þýði að þau hafi lykil að hirslum eða leyndó hjá viðkomandi fyrirtækjum eða flokkum.
Bara svona pæling.
Nú liggur ljóst, að VG er ekki jómfrú eða óspillt mey á túni við að raka dreif í sumarblíðu, heldur falleruð drós á plani í Amsterdam.
Fyrirgefðu líkinguna en ég mátti til í tilefni af öllum þeim tíma sem VG og vinir nota í sölum Alþingis til að koma í veg fyrir dillibossa og klobbakaup. :-) sorry luv
Mibbó
jafn hissa á að menn ekki þori að senda hýenurnar (IMF Guttana í Armani) heim með skottið milli lappa sér.
Íslandi Allt
Bjarni Kjartansson, 22.5.2009 kl. 11:19
Sammála, hef ekki tíma til að útskýra, en er á móti IMF, alfarið.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.5.2009 kl. 11:31
Algjörlega merkilegt hvaða áhrif þessir stjórnarstólar hafa á fólk.
Hann hefur gjörsamlega brugðist okkur öllum.
Manstu þegar hann öskraði og vældi hér um að menn ættu að svara til saka og að ef hann kæmist að þá yrði menn handteknir. Það hefur ekkert gerst.
Halla Rut , 22.5.2009 kl. 11:46
Sammála því að það sé engan vegin góð staða að vera háð IMF, en er ekki Ísland sem þjóð í sömu stöðu og fyrirtæki sem er komið í þrot og er háð skilyrðum bankans?
Var/er einhver annar möguleiki í stöðunni?
Jón Bragi (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.