Fimmtudagur, 21. maí 2009
Vafasamt og siðlaust alla leið
Stundum er haft á orði að Sjálfstæðismenn séu öðrum fremur leiðitamir, húsbóndahollir og að þeir tali sem einn maður.
Þannig var það að minnsta kosti á meðan Davíð var formaður og alveg fram að síðustu kosningum með einstaka upphlaupi óþekktaranganna í flokknum.
Sorglegt þegar flokksmenn liggja á sannfæringu sinni og samræma skoðanir sínar að skipunum að ofan.
Enn sorglegra er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi lýsir yfir víðtækum stuðningi við Gunnar Birgisson, áður en niðurstaða rannsóknar er fyrirliggjandi.
Ganga þeir með dulda þrá til að tortíma sér eða er sú þörf algjörlega meðvituð og utanáliggjandi?
Það er þá ekki í fyrsta sinn sem þeir falla á sverð.
Ég held að það hefði verið gáfulegra og vænlegra til árangurs að bíða skýrslu frá endurskoðanda áður en traustsyfirlýsing er gefin út.
Kannski er pólitíkin hjá meirihlutanum í Kópavogi eins drullupottur.
Ommm - omm - omm.
Hvernig er hægt að treysta svona flokk?
Ég segi að það sé spilling eða siðleysi að dóttir bæjarstjórans hafi fengið 500 þúsund krónur á mánuði að meðaltali s.l. 9 ár.
Ég segi að það sé spilling að borga fólki háar upphæðir fyrir verk og ganga ekki einu sinni eftir að þau séu fullunnin.
Þessi plastmappa sem sýndi var í fréttunum og er eins og skólaverkefni smábarna getur ekki kostað háar fjárhæðir. Halló.
Ég tel að það sé í hæsta máta vafasamt að leita ekki tilboða og ráða venslamenn til starfa.
Siðleysi alla leið sýnist mér að minnsta kosti.
Er allur flokkurinn á því að þetta sé viðunnandi verklag?
Það hlýtur að vera, hann lýsir yfir víðtækum stuðningi við formanninn.
Og hann þarf ekki einu sinni að bíða eftir niðurstöðu rannsóknar.
Já hver andskotinn.
En nú stendur það upp á Framsókn að slíta samstarfinu.
Annars kemst ekki hnífurinn á milli þeirra og íhaldsins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Víðtæk samstaða um áframhaldandi spillingu, þannig er nú siðferðið þar á bæ.
Finnur Bárðarson, 21.5.2009 kl. 20:35
spillingin er unaðsleg og hlyindin við kjötkatlana líka.
Brjánn Guðjónsson, 21.5.2009 kl. 20:53
Þú komst með svarið sjálf. Um leið og þú sagðir "sjálfstæðisflokkurinn", þá þurftirðu ekkert að fara lengra.
Ég er á þeirri skoðun þessa dagana, að það mætti alveg að ósekju siga meindýraeyði á alla flokksbundna D-ara......
Einar Indriðason, 21.5.2009 kl. 20:59
Svo er menntamálaráðherra að láta athuga viðskipti LÍN við fyrirtæki dótturinnar á meðan Gunnar var þar stjórnarformaður. Þræðir spillingarinnar liggja víða og örugglega á enn margt eftir að líta dagsins ljós.
Helga Magnúsdóttir, 21.5.2009 kl. 21:44
Þetta lyktar allt eins og spilling, þó Gunnar I. Birgisson segi að þetta sé bara skítapólitíkin í Samfylkingunni að reyna að koma á sig og dótturina óorði. Þá er þetta allt með ólíkindum.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.5.2009 kl. 22:56
Sæl Jenný!
Framsóknarflokkurinn í Kópavogi sér heldur ekkert rangt við gjörðir Gunnars "og félaga" (ef þeir félagarnir hafa e-h haft um það að segja) - skv. fréttum. Eru búnir að vera í samstarfi í 3 ár, þ.e.a.s. Framsókn + "Gunnar+ félagar "!
Hanna (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 01:27
Innilega til hamingju með stúdentinn! Vá hvað mér finnst langt síðan ég grét yfir mínum stúdentum en samt svo ótrúlega stutt. Vona að dagurinn hafi verið ykkur öllum ánægjulegur.
Ía Jóhannsdóttir, 22.5.2009 kl. 07:09
Þessi kveðja skrifast auðvitað á færsluna hér á undan.
Ía Jóhannsdóttir, 22.5.2009 kl. 07:11
Hanna, Framsókn er búin að vera í hækjur (eða skækjur eins og frambjóðandi til formanns Framsóknar orðaði það svo smekklega) Gunnars og co frá árinu 1990.
Jenný, það má vera að pólitíkin í Kópavogi sé eins og drullupottur, af því að þar vill bæjarstjórinn vera. Ég skrifaði 5 pistla um reynslu mína af pólitíkinni í Kópavogi á bloggið mitt í febrúar. Þarf greinilega að fara að bæta nokkrum pistlum við eftir síðasta útspil.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 24.5.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.