Ţriđjudagur, 19. maí 2009
Hví plástur?
Ég sá mann í fréttunum áđan sem ég veit engin deili á en hann eđa hluti af honum vakti óskipta athygli mína.
Hann var međ plástur yfir eyrađ, sko yfir hlustina og út á kinn.
Algjörlega glatađur stađur til ađ setja plástur á, ekkert undir.
Ég hugsađi; af hverju er mađurinn međ plástur ţarna?
Er hann ađ koma í veg fyrir ađ kuđungurinn rúlli út?
Er ţetta hliđ sem á ađ varna flugum inngöngu í eyra?
Ţetta er enn óráđin gáta.
Og nú get ég örugglega ekki sofnađ í kvöld.
Ţađ kemst ekkert annađ ađ í hausnum á mér.
Fjandinn sjálfur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Lífstíll, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kemur í stađ húfu! Hann er ábyggilega eyrnabarn............
Hrönn Sigurđardóttir, 19.5.2009 kl. 20:58
Ágćta Jenný. Ég er nokkuđ öruggur á, ađ hann var nýbúinn ađ raka sig og rakvélin skóf ađeins neđan af eyrnasneplinum. Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti ţađ. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 19.5.2009 kl. 20:59
Skil ţig mjög vel, hugsađi nákvćmlega ţetta sama, og missti af öllu sem mađurinn sagđi. - Ţađ var eitthvađ svo absúrd ađ sjá mannin međ plásturinn svona ólögulega settan á, á ţessum stađ, hann gat ekki einusinni hafa skoriđ sig viđ rakstur á ţessum stađ á andlitinu.
- Og afhverju í ósköpunum lét spyrillinn, eđa ţeir í myndstjórninni, ekki ţessa tvo viđmćlendur skipta um sćti, ţá hefđi fókusinn veriđ á málefninu sem ţeir voru ađ tala fyrir, en ekki allur á ţessum fáránlega plástri.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 19.5.2009 kl. 21:01
innra eyrađ var á leiđ út. ţetta kallast eyrna-gyllinćđ.
Brjánn Guđjónsson, 19.5.2009 kl. 21:23
Hlauparar plástra á sér nefiđ og telja sér trú um ađ ţeir nái betri tökum á önduninni. Kannski Norđmađurinn hafi haldiđ ađ hann heyrđi betur ef hann plástrađi á sér eyrađ....... Honum leist allavega ekki á ađ viđ gengjum í Evrópusambandiđ......Heia Norge !
Guđrún Una Jónsdóttir, 19.5.2009 kl. 21:42
...ég hélt ađ hlauparar plástruđu á sér brjóstin....
Hef ég misskiliđ eitthvađ?
Hrönn Sigurđardóttir, 19.5.2009 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.