Leita í fréttum mbl.is

Vindvélaheilkenniđ aftur

Eru vindvélarnar í Júróvisjón ađ koma sterkar inn í ár?

Mér fannst vel flestir keppendur (ekki okkar samt) standa í ofsaroki á sviđinu núna eins og ég bloggađi um í morgun.

En enginn, ég ítreka enginn, hefur veriđ meira svag fyrir vindvélum en Svíarnir.

Ég hef ekki tíma til ađ ná í mörg dćmi, er bissí sko, en skelli hér inn einu.

Samt eru Svíar alls ekki svona Títanik-standa-í-stafni-og-grenja-manneskjur, en ţađ virđist einhver vćmni heltaka ţessar elskur ţegar blásiđ er til Júróvisjón.

Guđ var međ hina sćnsku Carolu í huga ţegar hann hannađi vindvélina en hin trúađa Carola hefur barist öđrum fremur viđ manngerđa veđurguđi á Júrósviđum í gegnum tíđina.  Svo rammt hefur kveđiđ ađ ţessu ađ hún flutti óđ til stormsins áriđ 1991 sem heitir bókstaflega; "í miđju stormsins" sem er hundleiđinlegt melódía, en ţá bar svo viđ ađ vindmaskínan var lítiđ notuđ.  Hins vegar fékk klćđaburđur Carólu og dansspor marga Júrónöttara til ađ teygja sig í sjálfsmorđskittiđ.

Ég ţoli ekki leikmunaveđurfar.

Svo ógeđslega vćmiđ og yfirborđskennt.

Hér er Carola í 14 vindstigum og stendur sig eins og hetja.

Ţađ má sjá ađ konan hefur ţokkalega trú á manngerđu roki.

Annars var ég ađ leita ađ rokvídeóinu međ Eyfa ţegar hann barđist hetjulega viđ ađ halda hárinu föstu viđ hiđ guđi gerđa statíf sem tókst ađ einhverju leyti en ekki öllu. (Forkeppnin áttatíuogeitthvađ.  Hverjum er ekki sama?)

Ţví nćst ţegar ég sá hann (löngu seinna reyndar) var hann orđinn mörgum hárum fátćkari.

Vídóiđ međ rokinu fannst ţví miđur ekki.

En hér hins vegar  paródía á Nínu hans Eyfa sem einhverjir Júrónöttarar í Noregi gerđu og er tćr snilld.

Úje.

Later.

 


mbl.is Eurovision-keppandi skelkađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Carola er ćđisleg :)

síđasta tóndćmiđ var bara snilld :D aumingja Eyvi

Óskar Ţorkelsson, 15.5.2009 kl. 22:00

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Ţađ gustar af gustinum í ár !

Hildur Helga Sigurđardóttir, 15.5.2009 kl. 22:07

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Norway - Nína =12 points..

hilmar jónsson, 15.5.2009 kl. 22:08

4 Smámynd: Jens Guđ

  Mikiđ er ég glađur yfir ađ evróvisjón hafi framhjá mér fariđ. 

Jens Guđ, 16.5.2009 kl. 00:27

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég er greinilega ađ missa af miklu

Jónína Dúadóttir, 16.5.2009 kl. 06:53

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Leikmunaveđurfar hehehe.... ég man nefnilega eftir ţrumugerđavélinni  hjá Ríkisútvarpinu heheheh 

Ía Jóhannsdóttir, 16.5.2009 kl. 09:24

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tökum eftir ţví í kvöld ţegar vindvélarmennirnir eru farnir í pásu og láta búlgarana á tćkin.

Ţađ verđur hvasst.  Mćómć.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.5.2009 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.