Mánudagur, 16. febrúar 2009
Af hárlausum píkum og nauðsynlegum handsnyrtingum
Gróðærisskógurinn er minnismerki um Ísland sem var og kemur vonandi ekki aftur.
En halló Moggi, "algjört alkul"? Jafn gáfulegt og að segja "smá" ólæknandi sjúkdómar og "minniháttar" óléttur?
En 4.000 bifreiðar standa óseldar við Sundahöfn. Ein birtingarmynd kreppunnar, gjörið svo vel.
En að öðru og alvarlegra máli.
Á visi.is er sjokkerandi frétt.
Fólk er farið að spara við sig handsnyrtingar og brúnkumeðferðir.
Nú er það komið á hreint! Hér er ekki búandi, fjandinn hafi það.
Heiðar snyrtir (vá hann er líka ógeðslega gróðæris 2007) segir að þetta með handsnyrtinguna sé örugglega tímabundið. Manni líður svo miklu betur eftir svoleiðis.
Fíflið ég var einmitt að velta fyrir mér þunglyndinu í fingrum mér. Það var paníkk í löngutöng beggja fingra, það hlaut að vera; nada handsnyrting ég veit ekki hvað lengi, hendur mínar líða fyrir kreppuna.
Það er auðvitað lágmarkskrafa til okkar kvenna í byltingunni að höndin sem heldur um fjandans sleifina sé almennilega snyrt. Ha??
Svo er líka einhver samdráttur í vaxinu.
Stelpur; ætlið þið að vaða í gegnum búsáhaldabyltinguna með hár á píkunni!
Kafloðnar á löppunum?
Vitið þið ekki að aðlaðandi er konan ánægð?
Hárlaus kona er hvers manns hugljúfi.
Æi, stundum þá langar mig að henda mér í vegg, garga mig hása (já kallinn minn), og hoppa í næsta hver.
Nei annars, fer í handsnyrtingu og læt plokka af mér hvert stingandi strá.
It´s gonna make my day.
Alkul í bílasölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
...bwahahahahahah...núna hló ég upphátt....
Aldís Gunnarsdóttir, 16.2.2009 kl. 10:30
þú ert frábær.
Brúsk kveðja
M, 16.2.2009 kl. 10:48
Takk Jenný, takk kærlega....ég öskra af hlátri...ég meina bankaræningjarnir okkar voru að láta taka sig í handsnyrtingu og brúnkumeðferð með allt góssið, við vorum farin að minna óþægilega á Kalíkúla keisara og meðreiðarhyski.......allir í krabbagrill og plokkun og rosa hressir!!!
Gústi (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 10:54
Bráðum förum við að safna hárinu til að selja eins og í gamla daga
Auður Proppé, 16.2.2009 kl. 11:03
Heheheheh þú er bara yndisleg!
Ía Jóhannsdóttir, 16.2.2009 kl. 11:11
Þú ert frábær!
Rut Sumarliðadóttir, 16.2.2009 kl. 11:24
Stelpur; ætlið þið að vaða í gegnum búsáhaldabyltinguna með hár á píkunni!
Já allavega svona um miðjan fimbulvetur þá notar maður allt sem hlýjar á vaktinni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.2.2009 kl. 11:37
Muuuuhhaaaa það er náttúrlega ótækt að vera með hár á píkunni þegar maður stendur vaktina í eldhúsinu, það segir sig sjálft.
Jóna Á. Gísladóttir, 16.2.2009 kl. 11:41
aaawwww ég var að taka eftir tenglinum þínum inn á síðuna mína. Þú ert svo mikið krútt.
Jóna Á. Gísladóttir, 16.2.2009 kl. 11:45
Sorry, mér finnst þetta bara ekkert fyndið, frekar ruddalegur talsmáti...þú átt þínar góðu stundir og ert stundum fyndin, en ekki núna. Sumt grínast maður ekki með. Held þú mættir vanda orðalagið betur.
TARA, 16.2.2009 kl. 13:22
Í góðærinu þótti ekkert að því að vera loðinn um lófana.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 16.2.2009 kl. 13:48
Tara: Ef ég setti inn færslur á bloggið mitt með því hugarfari að ég gæti mögulega móðgað, sært blygðunarsemi, sjokkerað eða komið til að hlægja, öllum þeim sem hér lesa þá myndi ég ekki skrifa neitt.
Mér gæti ekki staðið meira á sama hvort fólki finnst ég fyndin, ruddaleg, ókurteis eða yfirmáta fáguð.
Þetta blogg er eins og það er.
Deal with it eða slepptu því að lesa.
Annars er ég að fara í brasílískt.
Ætli ég drepist ekki úr kulda?
Jónsí: Hélstu virkilega að vinkona þín passaði ekki upp á sína?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.2.2009 kl. 14:04
heima-vaxaðar-pjöllur?Hrært í heimalöguðum matnum með heimasnyrtri hendi á sleifinni
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 14:50
Hahahaha
Alveg eruð þið frábærar. Maður fer í skallapoppara fílinginn.
Takk fyrir að vera til.
Tek EKKI undir með töru.
Og hananú .
Einar Örn Einarsson, 16.2.2009 kl. 16:34
Hann Alfred John Bunting finnur alltaf hárlausar píkur. Endaði með dómi reyndar, en hey!
Alma (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.