Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Skítlegt eðli
Hér er "frétt" yfir persónur og leikendur þeirra sem sitja og æfa fyrir nýja leikverkið "bráðabirgðakreppustjórnin".
Það telst kannski fréttaefni að sumir hafi verið lengi í pólitík.
Það væri gaman að sjá lista yfir íhaldsþingmenn. Þeir eru þaulsætnari en árinn sjálfur.
Annars vill ég reglulega endurnýjun í pólitík.
Annars fer allt í bölvaða stöppu.
Svo finnst mér enginn koma til greina í dómsmálin í nýrri stjórn ef af verður, annar en Atli Gíslason. Hann nýtur víðtæks, þverpólitísks stuðnings og fólk treystir honum.
En..
Eruð þið ekki eins og ég að fylgjast með hvað starfstjórnarráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru að bardúsa núna á síðustu metrunum?
Einar K. Guðfinnsson sýndi sitt skítlega eðli með að gefa út hvalveiðikvóta á tíma sem hann á bara að halda ráðuneytinu gangandi.
Flestir og eiginlega allir sem ekki hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi hvalveiðar eru gapandi yfir þessu hefndarbragði ráðherrans sem kemur nýrri stjórn í töluverðan vanda.
Slægvitur maður sjávarútvegsráðherrann á plani.
Hvað er svo Gulli að bedrífa?
Ég ráðlegg öllum að fylgjast vel með.
Já þið lásuð rétt, ég kalla þetta skítlegt eðli.
HÉR ER SVO MARTRÖÐIN HENNAR KATRÍNAR
Nýtt verk, sömu leikarar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvaða bull er þetta að Atli Gíslason njóti víðtæks þverpólitísks stuðnings. Ég þekki engan mann sem er sammála Atla Gíslasyni um nokkurn skapaðan hlut og mér finnst fáir menn ógeðfelldari en Atli.
Jón Þorsteinsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 15:41
Jón: Ég gleymdi að taka fram að Jóni Þorsteinssyni líkaði ekki við Atla Gíslason.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 17:30
Ég þekki engan mann sem er sammála Jóni Þorsteinssyni um nokkurn skapaðan hlut og mér finnst fáir menn ógeðfelldari en Jón Þorsteinsson.
Stefán (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.