Leita í fréttum mbl.is

Halló - jólin gera manni hluti

kóksveinn

Ţar sem ţađ er kreppa og ég velti hverri krónu fyrir mér áđur en ég kveđ hana međ kossi ţá var ég ađ pćla í hvernig ég gćti nánaskast um jólin til ađ senda ekki krónur heimilisins á frítt flot út úr buddu og ofaní bć og beint í glćpavasa sumra stóreignamanna sem höndla međ ýmislegt.

Ég er jólanörd og hef alltaf veriđ og desember er minn uppáhaldsmánuđur ójá.

Hvernig var ţetta annars ţegar viđ vorum ađ alast upp, spurđi ég minn heittelskađa ţar sem viđ sátum og reyndum ađ gúffa í okkur grjónagrautnum bćđi kanil og rúsínulausum.

Hann sagđi:  Ţađ var súpa, rjúpur og frómas á ađfangadagskvöld.

Ég: Já og hvađ var keypt af međlćti á ţessum tímum?

Hann mundi ţađ ekki enda karlmađur og ţeir ekkert međ rosalegan áhuga á viđhengismeti á hátíđarborđinu, margir hverjir.

pipar

Ég fór ţví ađ pćla í ţví sjálf hvađ keypt var inn ţegar ég var barn.

Hangikjöt, jólasteik, grćnar baunir, rauđkál, asíur, rauđrófur, blandađir ávextir, ís, súkkulađi, brjóstsykur og konfekt, kókflöskur, malt og appelsín. Smákökur og randalínur bakađar. 

Upp taliđ.  Eđa hvađ?

Á mađur ekki ađ fara í ţennan gírinn bara?

epli

En eins og lyktin var góđ af eplunum sem geymd voru í geymslunni ţá eru ţau ekkert sérstök á bragđiđ ţegar komiđ var fram á annan jóladag, í minningunni.  Voru ţau ekki dáldiđ útlifuđ, marin og skemmd?  Mig minnir ţađ.

Ći,  en stundum er afturhvarf til fortíđar ţađ eina rétta í stöđunni.  Ţrátt fyrir mínusa ţá hlýja ţessi hugarferđalög mér um hjartarćturnar.

Og já á međan ég man ţá kom jólalestin frá Kókinu út á mér tárunum ţegar ég bjó á Laugaveginum og gat glápt á hana út um gluggann međ viđkomandi börnum fjölskyldunnar.

Ég ţessi kommi inn ađ hjarta grét af vćmni yfir helvítis auđvaldslestinni frá Kók.

Halló - jólin gera manni hluti.


mbl.is Jólalestin kemur međ jólalögin í 12. sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

já mest góđa hluti/gjörđir gefur jóla des manni sko - ég kem t.d. til Íslands og verđ ţar í fyrsta sinn um jólin á ţessarri öld nú á fimmtudaginn

p.s allt datt út hér um daginn ţessvegna ? 

Jón Arnar, 12.12.2008 kl. 23:00

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég grenja alla ađventuna viđ hin ýmsustu tćkifćri, byrja fyrsta des og lýk gráti 2. jan formlega (er haldin áramótadepurđ, finnst áramótin ótrúlega melódramatísk ), eftir ţađ tek ég til viđ ađ ţreyja ţorrann fram ađ vori! Jólin gera manni sannarlega hluti, ţađ er algjörlega rétt hjá ţér !

Sunna Dóra Möller, 12.12.2008 kl. 23:01

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er enn ađ kaupa ţetta sama, ţađ eru mín jól, peningarnir skipta ekki máli, heldur ţađ sem til bođa stendur.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.12.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Og ekki má gleyma ţví ţegar arkađ var á stađ međ öll tiltćk ílát og stađiđ í röđ, til ţess eins ađ fylla ţau af Hvítöli.

Gleđileg jól

Kjartan Pálmarsson, 12.12.2008 kl. 23:16

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Á mínu ćskuheimili voru líka alltaf hnetur á bođstólum, venjulega tvćr tegundir: valhnetur sem mér fannst vođa góđar og svo einhver tegund sem mér fannst vond og man ţví ekki hvađ heitir... 

Hnetubrjótur var bráđnauđsynleg eign á hverju heimili í ţá daga.

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.12.2008 kl. 23:23

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Partur af 'prógrammet' segji ég nú & skrifa međvirkur slíkur, nema ađ ţú gleymir vínberjunum & hezilhnetunum sem fara međ eplunum, rjómanum & rifnu súkkulađispćnunum i ómizzandi Waldorfsalatiđ okkar međ rjúpunum.

Ástandiđ frekar en aldurinn, vćni ég ţig um gćzkan.

Steingrímur Helgason, 12.12.2008 kl. 23:28

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég ćtla bara segja gleđileg jól Jenný mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.12.2008 kl. 23:48

8 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Held ađ jólin mín séu yfirleitt frekar ódýr og nískuleg miđađ viđ marga, kannski gamall vani. Hef heldur ekki allt ţetta međlćti sem var í ćsku heima hjá mér, eiginlega ósmekklega mikiđ. Asíur, rauđkál, rauđbeđur, ananas, gular baunir, grćnar baunir, blanda af gulrótum og grćnum baunum, hrásalat, kokteilsósa, brún sósa og eflaust margt fleira sem ég er búin ađ gleyma ... mamma var krakki í kreppunni miklu (sem heitir héđan í frá kreppan hin minni) og fólki fannst sjálfsagt ađ gera vel viđ sig ţegar henni lauk ... međ ţessu líka óhóflega mikla međlćti. Var reyndar međ allt ţetta fyrstu jólin mín međ londonlambinu, nema brúna sósu, viđ kunnum ekki ađ búa hana til. Kokteilsósan var bara fín.

Knús í bćinn. 

Guđríđur Haraldsdóttir, 13.12.2008 kl. 00:19

9 identicon

Nostalgía, nostalgía, ţvílík nostalgía ţegar mađur les svona pistla. ég finn hreinlega eplalyktina ţegar ég hugsa um stóra eplakassann sem var keyptur fyrir jólin og geymdur niđri í köldu geymslu heima ţegar ég var stelpa.

Knús og meira knús til ykkar Teigbúa

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 00:47

10 Smámynd:

Jú jú ţetta allt og svo kóngabrjóstsykur og seinna meir mackintosh (sem mér ţótti reyndar - og ţykir enn - vont). Ţađ ţýđir lítiđ ađ nánasast ţví kjötiđ verđur mađur ađ fá - bara einu sinni á ári - og ţađ kostar alltaf mest. Viđbitiđ kostar kúk og kanil hjá ţví. Mamma var alltaf međ ananasfrómas (sem mér ţótti ekkert sérstaklega góđur) en ég hef veriđ međ Tobleroneís frá ţví ég hóf búskap. Nú er ég samt ađ hugsa um ađ hafa frómas til tilbreytingar.

, 13.12.2008 kl. 01:07

11 Smámynd: M

Heimagert rauđkál kallar fram jólamyndina í mínum huga. Ţegar sem barn horfandi á barnaefniđ ađ deginum og mamma ađ sýsla viđ rauđkáliđ. Ég viđheld ţessari hefđ ţó bara viđ hjónin borđum káliđ Lyktin verđur barasta ađ vera.

M, 13.12.2008 kl. 01:13

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţú kemur minningaflóđinu af stađ hjá manni....en ég hef aldrei séđ jólalestina frá kók

Sigrún Jónsdóttir, 13.12.2008 kl. 02:04

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jólasúpan mín er alveg ómissandi, ţađ er uppbökuđ rósakálssúpa.  Ég geri 6 lítra af jólasúpunni á ađfangadag.  Hún klárast yfirleitt á jóladag, og frekar snemma.  Svo er náttúrulega ćđislegt ađ skođa jólalest Kók fyrirtćkisins. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.12.2008 kl. 03:17

14 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

ummm    eplaţefur  einn og sér hefur gefiđ mér gott.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 13.12.2008 kl. 03:29

15 identicon

Hafa ţađ einfalt. Minn heittelskađi er međlćtismađur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 09:09

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Úff ég verđ nú bara svöng ađ lesa um allan ţennan mat!

Hrönn Sigurđardóttir, 13.12.2008 kl. 09:21

17 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Er enn ađ flytja út grćnar ORA fyrir hver jól og alltaf skömmuđ jafn mikiđ fyrir. 

Ía Jóhannsdóttir, 13.12.2008 kl. 09:45

18 identicon

"

Hangikjöt, jólasteik, grćnar baunir, rauđkál, asíur, rauđrófur, blandađir ávextir, ís, súkkulađi, brjóstsykur og konfekt, kókflöskur, malt og appelsín. Smákökur og randalínur bakađar. 

Upp taliđ.  Eđa hvađ?

Á mađur ekki ađ fara í ţennan gírinn bara?"

Kaupirđu eitthvađ meira en ţetta í dag? Meira hvađ ég er greinilega mikill nískupúki fyrst ţessi listi virkar m.a.s. ansi glćsilegur.

Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 13.12.2008 kl. 09:47

19 Smámynd: Laufey B Waage

Já ţađ er ótrúlega margt sem kallar viđkvćmnistárin fram í augnkrókana á manni á ađventunni.

Laufey B Waage, 13.12.2008 kl. 10:44

20 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ć, ég fć alltaf kjánahroll ţegar ég sé ţessa svokölluđu jólalest. einhverja trukka međ nokkrum vesćlum jólaseríum lafandi utan á sér.

mikiđ er ég líka feginn núna ađ hafa hćtt ađ halda jól, um áriđ. gott ađ vera laus viđ allt ţetta rugl.

Brjánn Guđjónsson, 13.12.2008 kl. 13:57

21 Smámynd: María Guđmundsdóttir

aldrei séd jólalestina, vćri samt alveg til i thad.

hingad fć ég grćnar ora baunir um áramót i medlćti og hlakka mikid til. fyrir utan isl.lambalćrid,ss.pylsurnar og whatnot. En svona erum vid misjřfn,misjafnar hefdir á hverju heimili held ég bara. en man sem krakki ad thá fengust KLEMENTÍNUR , og já,jólaeplin svokřlludu..enda var ekki vani ad ávextir lćgu í hrúgum á bordum, voru bara dýrir held ég thá. Samt er ég ekki svo gřmul sko

hafdu góda helgi Jenný

María Guđmundsdóttir, 13.12.2008 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 2985863

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband