Miðvikudagur, 8. október 2008
Veiting æðruleysisorðunnar
Rosalega er Gordon Brown vanstilltur og taugaveiklaður stjórnmálamaður.
Hvað á það að þýða að fara fram með þessum hætti?
Hann hræðir líftóruna úr breskum sparifjáreigendum án þess að mál séu komin á hreint.
Ó, ég gleymdi, hann er í vondum málum vinsældarlega séð.
Hann hefði mátt telja upp að tíu karlinn áður en hann fór að hrópa, súsúsú.
En að annarri og öllu kvalarfyllri vanstillingu.
Ég finn til inn að innstu hjartans rótum með þingmönnum Samfó. Þeir eru svo brímandi brjálaðir út í Davíð Oddsson fyrir gasprið í honum í Kastljósinu í gær, sem reyndar orsakaði nærri því heví milliríkjadeilu milli okkar og Breta, að þeir eiga erfitt með að sitja á sér í viðtölum.
Ég vil sæma þá Árna Pál Árnason og Lúðvík Bergvinsson, æðruleysisorðu þessarar síðu fyrir aðdáunarverð kúlheit í viðtölum núna áðan, Árni Páll hjá Íslandi í dag og Lúðvík hjá Helga Seljan.
Þeir komu því samt ágætlega frá sér hvað þeim fannst um framgöngu Davíðs, þeir gátu bara ekki blótað ærlega í fréttunum.
Karlinn verður auðvitað að fjúka. Áður en einhver fer fram með vopnavaldi gegn íslensku þjóðinni.
En nú kemur að smá tjilli. Það er ekki hægt að hugsa bara um fjármálabömmera allan daginn.
Kiljan er á eftir. Það verður talað við Orra Harðar um nýju bókina hans Alkasamfélagið sem ég hef reyndar bloggað um áður.
Og svo verður fjallað um Stein Steinarr ofkors.
Svo fer ég fram á jákvæðar fréttir á morgun.
Sounds like a plan?
Úhújeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee
Sjá nánar um Kiljuna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Best að snúa sér að menningunni í allri kreppunni svo maður verði nú ekki andlegur öreigi í ofanálag!
Farin að horfa á Kiljuna
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:00
Já verum jákvæð.Nenni ekki að tala um Gordon.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2008 kl. 21:14
Jamm ég flissaði þegar ég horfði á viðtalið við Lúðvík! Það sauð á honum en hann missti aldrei kúlið - flottur á því líka svona órakaður
Hrönn Sigurðardóttir, 8.10.2008 kl. 21:20
Bros og knús í þitt hús
Jónína Dúadóttir, 8.10.2008 kl. 21:34
Við getum horft á björtu hliðarnar - við erum allavega að upplifa stærstu tíðindi Íslandssögunnar í fjármálum. Er það cool or what
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.10.2008 kl. 21:51
jámm, afkomendur okkar munu tala um kreppuna miklu 2008. Spurningin er bara 2008 til hvaða árs...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 21:59
Sammála með Lúðvík, flottur og kúl utan en eldheitur innan Já karlinn verður að víkja, ekki spurning.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.10.2008 kl. 22:26
Brown er "bitter" "Bitter" er brown. Hvernig Samfylkingarfólk fer að því að halda kúlinu er mér algerlega óskiljanlegt. Árni Páll var helv. góður, sá ekki hinn.
Sigrún Jónsdóttir, 8.10.2008 kl. 22:42
OK þeir eru kannski flottir en alls ekki nógu vel að sér! Lúðvík heldur því t.d fram að Seðlabanki hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni. Hann hefur ekki eftirlitsskyldu! Halló! Þú er þingmaður for kræst seik! Það er fjármálaeftirlitið sem á að sjá um þetta! Óþolandi.
Soffía (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 23:29
Sástu B.Inga í fyrradag? sá fékk fullt af prikum hjá mér. Kærleikskveðja til þín yndið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2008 kl. 23:33
Davíð var brattur - og sagði sitthvað af viti. En hann talaði ekki eins og Seðlabankastjóri ætti að gera.
Gordon Brown er svipljótur náungi.
Auðvitað er Samfylkingin pirruð - hvernig ætti annað að vera. En þetta er traust fólk og vel innréttað. Nú gefur á bátinn, og þau munu sitja við árarnar á meðan sætt er.
Góða nótt.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 8.10.2008 kl. 23:49
Ólína: Ég tek undir þín orð.
Einar Örn Einarsson, 9.10.2008 kl. 00:18
Nú segir www.dv.is að Davíð hafi með orðum sínum í Kastljósi fellt Kaupþing. Enn einar stórfréttirnar í fyrramálið? Garg ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2008 kl. 00:19
Heyrst hefur að Árni Páll þessi hafi unnið mjög ötullega að því að kynda undir framsóknarmönnum þegar þeir fóru út í að hækka lánshlutfall til húsnæðiskaupa á sínum tíma. Ég reikna með því að honum veiti ekkert af æðruleysinu.
Smjerjarmur, 9.10.2008 kl. 00:34
Ég skil ekki þessa gagnrýni á Davíð hann útskýrði á góðu mannamáli og með samlíkingum sem venjulegt fólk skilur, flott viðtal og ég skil ekki þessa viðkvæmni, það er eins og þeir sem hafa keypt aðrahverja sjoppu við Oxfordstreet og flottustu byggingar Kaupmannahafnar reka fótboltalið sem tómstundargaman og ferðast á einkaþotum allt upp á krít hjá okkur, eigi að vera verndaðir fyrir gagnrýni þó þeir hafi sett þjóðina á hausinn. Það eru nú meiri lýkur að Baugur leggi upp laupana en Kaupþing samkvæmt Breskum blöðum. Þeir sem þó hafa staðið sig best í þessari orrahríð eru tvímælalaust Geir Haarde og Björgvin Sigurðsson ég dáist að samstöðu þeirra þeir fá báðir tveir 10. fyrir frammistöðuna. Ég var að hlusta á viðtölin við Árna Pál og Lúðvík ég skil nú ekki húrrahrópin yfir þeim, það er reyndar áberandi að það eru konur sem hafa heillast, enda báðir þekktir kvennamenn.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 00:43
hafdu gódan dag
María Guðmundsdóttir, 9.10.2008 kl. 07:08
... og Kaupþing farið líka undir hatt ríkisins, eins og dv.is spáði í gærkvöldi.
Góðan dag, annars, ljúfa snót!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2008 kl. 07:28
Ekki bent upplífgandi að vakna á morgnanna og sumir segja að þetta sé rétt smjörþefurinn. Góðan dag og bjartan.
Ía Jóhannsdóttir, 9.10.2008 kl. 07:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.