Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Silfur, silfur, silfur, minn málmur ekki spurning
Ég ætlaði að sofa af mér leikinn - skemmst frá því að segja þá sat ég hér í spennu og taugaveiklun.
Þetta er smitandi fjári.
Fínt að fá silfur, mér fannst leikurinn bara svo höktandi, ekkert flæði.
En þrátt fyrir smá vonbrigði (annarra en mín sko, ég er kúl) þá er þetta frábært.
Það frábærasta er að nú er þetta íþróttabull búið í bili.
Og rauðir dagar fram að jólum allir uppurnir.
Næsti rauði dagur á almanakinu er aðfangadagur jóla. Jájá, ekkert slugs börnin góð.
Ég held að það sé 121 dagur til jóla, ég fer að byrja undirbúning.
Mikið skelfing ætla ég að fara og leggja mig.
Heimurinn verður að vera án mín á meðan.
Ég er hrifnari af silfri persónulega, þannig að ég er ánægð.
Síjúsí.
Ísland í 2. sæti á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
SILFUR er flott, ég er gríðarlega sátt við þennan árangur !
Ragnheiður , 24.8.2008 kl. 09:32
Frábært hjá þeim, alveg frábært!
Sporðdrekinn, 24.8.2008 kl. 09:34
Sammála, er meira fyrir silfrið
Anna Guðný , 24.8.2008 kl. 09:37
Ég er með niðurteljara á síðunni minni .... jólin koma! ..ó já ...
Silfur er flottara - sammála.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.8.2008 kl. 09:41
Frábær árangur, gott þetta er búið og ég er sammála með silfrið... alltaf verið minn málmur líka
Jónína Dúadóttir, 24.8.2008 kl. 09:44
Einstakur árangur ekkert smá flott hjá theim. Er ekkert smá stolt af theim
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 24.8.2008 kl. 09:54
Ég er að springa úr stolti yfir strákunum enda hafa þeir staðið sig frábærlega.
Ég fæ nú reyndar mun betri daga en jólin einhverntíman í nóvember
Dísa Dóra, 24.8.2008 kl. 10:11
Silfrið er bara fínt, allavega fer ég ekkert á líminunni yfir því að við fáum ekki gullið. Þó það sé minn málmur.
Rut Sumarliðadóttir, 24.8.2008 kl. 10:17
Frábært hjá strákunum
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.8.2008 kl. 10:29
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 10:59
Það fellur svo á silfrið finnst mér og það þarf miklu meira viðhald en gullið. Og svo finnst mér það fara dökkhærðu fólki betur en ljóshærðu. Annars er Beckham að fara að sparka bolta upp í áhorfendaskarann á lokahátíðinni í Bejiing á eftir. Hann kemur inn á rauðri tveggja hæða rútu að sjálfsögðu. Og nú fyrst eru þessi hálfvitar hjá BBC að sýna leikinn okkar, þoli þetta ekki...
Svanur Gísli Þorkelsson, 24.8.2008 kl. 11:02
Strákarnir okkar eru bara flottastir
Sigrún Jónsdóttir, 24.8.2008 kl. 11:05
Sæl Jenný, silfrið hjá strákunum okkar er gífurleg landkynning. Takk fyrir frábæra frammistöðu strákar.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 24.8.2008 kl. 11:06
Edda Agnarsdóttir, 24.8.2008 kl. 11:14
Fíla silfrið vel... Þeir stóðu sig eins og hetjur þessar elskur....
En hvað er málið með að byrja að tala um jólin.... Nú fer ég að fá jólapanikk og skólapanikkinn bara rétt að byrja líka.......
ÁFRAM ÍSLAND....
Helga Dóra, 24.8.2008 kl. 12:18
Ég er að hita upp fyrir allar jólafærslunar sem koma á færibandi frá og með október. Djók.
Svanur: Bretarnir vita greinilega ekki að við erum stórust í heimi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.