Leita í fréttum mbl.is

Ég sukka á laugardögum

Ţó brennivín og pillur hafi veriđ bannfćrđar af mér til ćviloka, einn dag í einu, held ég samt sukkhefđinni um helgar.

Ţ.e. ég stelst í suđusúkkulađi.  Jabb, ţrátt fyrir diabetes og alles.

Ţađ er liđur í ţeirri viđleitni minni ađ verđa fullkomin.

Sko, máliđ er einfalt, mađur deyr örugglega ţegar verkefni lífsins eru frágengin og kláruđ.

Ţar sem ég er búin ađ öllu held ég í ţennan súkkulađilöst eins og hundur hangir á rođi.

Annars verđ ég verkefnalaus.  Hehemm.

Ekki láta mig ljúga ykkur full, ég er svo auđug í ófullkomnu deildinni ađ ég á eftir ađ lifa allra kvenna lengst.

Ţađ vćri samt ógeđslega kaldhćđnislegt ef ég hrykki uppaf í dag eđa á morgun.

Og ég er búin ađ hamast mađur lifandi.  Búin ađ ţvo, skipta á rúmum, ţrífa allt hátt og lágt, hreinsa  undan Bördí Jennýarsyni, sem ţessa daga dvelst á Kommúnistaávarpinu uppi á bókaskáp.  Bördí er glađur međ ávarpiđ alveg eins og hann naut sín í botn ţegar hann bjó á Bítlaávarpi Einars Más.  En nú er Einar kominn aftur í heilagra manna tölu međ nýjustu bókinni sinni, Rimlum hugans, og ţví fćr fuglskrúttiđ ekki ađ subba út ţetta ágćta ritverk.

Og svo kemur hún Jenný Una til gistingar um kvöldmatarleytiđ.  Amman grét hana út úr foreldrunum.

Ţađ er liff í lífinu.  Ekki spurning.

Adjö mina vänner.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Suđusúkkulađi er best međ mjólk  

Ljúfar stundir međ nöfnu ţinni

M, 14.6.2008 kl. 16:38

2 Smámynd: María Guđmundsdóttir

nammidagar um helgar, mann má nú adeins lifa segdu.

Eigid góda kvřldstund

María Guđmundsdóttir, 14.6.2008 kl. 16:56

3 Smámynd: Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir

Eini löglegi dagurinn til ađ skófla í sig slatta af ţví besta sem fćst í nammibörum bćjarins...

Heiđur Ţórunn Sverrisdóttir, 14.6.2008 kl. 17:38

4 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Oj...hvađ ţú ert ógó dugleg....búin ađ hamast og fćrđ ţér BARA suđusúkkulađi....!

Mćli međ PIPPINU...ţađ er svooooo gott....og ţá ertu líka öruggári í syndinni....og verkefnavinnunni.....

Bergljót Hreinsdóttir, 14.6.2008 kl. 18:10

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

hef nú aldrei náđ ađ hamast á súkkulađinu, en hva,  ţađ er jú nammidagur í dag

skál! í súkkulađi

Brjánn Guđjónsson, 14.6.2008 kl. 18:40

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Njóttu suđusúkkulađisins.

Steingerđur Steinarsdóttir, 14.6.2008 kl. 19:07

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Njóttu ţess ađ vera međ Jenný Unu Ţađ er toppurinn ađ vera međ ömmubörnunum

Sigrún Jónsdóttir, 14.6.2008 kl. 20:23

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er útbreiddur misskilningur ađ súkkulađi sé óhollt.  Suđusúkkulađi er hollt.  Ţađ er fullt af steinefnum og andoxunarefnum.  Til viđbótar lćtur ţađ heilann í konum framleiđa bođefni sem framkalla vellíđunartilfinningu. 

  Ţađ hefur ekki sömu virkni á heilastarfsemi karla. 

  Ljóst súkkulađi er ekki beinlínis hollt.  Ţađ er svo hátt hlutfall sykurs og rjóma í ţví.  En nokkrir bitar af ţví eru samt ekki til skađa. 

Jens Guđ, 14.6.2008 kl. 21:27

9 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

suđusúkkulađi er líka gott :D

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 22:23

10 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Suđusúkkulađi ku vera meinhollt fyrir suma, - ég ímynda mér ađ ég sé ein af sumum.-  allavega er ég ákveđin í ađ halda mér innan ţess hóps,  og rćđa ţađ ekkert frekar.- 

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 14.6.2008 kl. 22:36

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţiđ eruđ hvort öđru frábćrari gott fólk.

Ég efast ekki um ađ suđusúkk er hollt og gott en ekki fyrir mig, ekki fyrir mig.

Takk fyrir skemmtilegar athugasemdir og LG ég styđ ţig í súkkulađinu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2008 kl. 22:53

12 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Fer ekki ađ dett í edrú afmćli hjá okkur vinan?  Er ţá ekki máliđ ađ stúta eins og einni djöfuls djöflatertu?

S. Lúther Gestsson, 15.6.2008 kl. 01:29

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég ţarf ađ útvega ţér ekta dökkt súkkulađi frá honum Hafliđa

Jóna Á. Gísladóttir, 15.6.2008 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2985810

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband