Sunnudagur, 1. júní 2008
Stundum á fólk að þegja - steinþegja!
Stundum er gott að telja niður þegar manni er ofboðið. Getið hvað ég er búin að vera að gera síðasta hálftímann? 1,2,3,4,5,6........500008
Og nú kemur það.
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra kemur mér sífellt á óvart. Yfirleitt þá finnast mér skoðanir hans svo fornar, hugsanahátturinn, svo kaldastríðslegur og trú hans á her algjörlega úr takt við tímann.
Í huga mínum sé ég hann á gólfi ráðuneytisins í tindátaleik. Fyrirgefðu Björn, en ég hef allt of fjörugt ímyndunarafl.
Hversu smekklaust er það að nota skelfilega atburði fimmtudagsins sem röksemd fyrir varaliðið sem Birni langar að koma á fót?
Mér finnst þessi skrif á bloggi Björns lýsa algjörum skorti á virðingu fyrir þolendum skelfilegs jarðskjálftans að mig skortir nærri því orð.
Björn Bjarnason er reyndar sá maður, fyrir utan Búss, sem getur gert mig kjaftstopp með fáránlegum hugmyndum sínum og skort á að skynja hvað er viðeigandi hverju sinni.
Svo skilja sumir aldrei hvar mörkin liggja.
Hvenær er best að þegja.
Eins og t.d. núna kæri dómsmálaráðherra.
SUSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Heimild til að kalla út varalið hefði komið sér vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Var einmitt að spá í að blogga um þetta, mér finnst þetta hallæris komment hjá honum. Takk fyrir að tjá þig svona vel um þetta skottið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 21:00
Sammála þér Jenný! Mundu að stjórnmálamenn kafa djúpt í skítinn ef þeir halda að það komi þeim vel. Merkilegt hvað margt laðast að skít og skítalykt!!!
Himmalingur, 1.6.2008 kl. 21:05
Er það ekki alltaf þannig að ef mann langar nógu mikið í eitthvað þá finnur maður allskyns rök fyrir réttlætingunni?
Hrönn Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 21:11
General Björn er björn síns tíma. Maður sem hefur aldrei vaxið upp úr tindátaleikjum eða þroskast upp úr kaldastríðsheimi pabba síns.
Jens Guð, 1.6.2008 kl. 21:27
BB stendur náttlega fyri Big Brother and he is watching you now Jenný ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 22:11
mail
Jóna Á. Gísladóttir, 1.6.2008 kl. 22:29
Var einmitt að tjá mig um þetta á öðru bloggi. Mér finnst hann Björn orðinn alveg hreint voðalega eitthvað Bush-ískur í þankagangi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 22:37
BB er hættulegur fasisti
Haraldur Davíðsson, 1.6.2008 kl. 22:50
Hann er svo hallærislegur með þetta að það fauk í mig og ég skrifaði umhugsunarlaust blogg. Það gerist ekki oft en eins og sjá má þá entist móðurinn ekki lengi hjá mér.
Ragnheiður , 1.6.2008 kl. 23:09
Það er greinilegt að sumir sjá flísina í auga bróður síns. Hvernig væri að horfa í spegil og skoða bjálkana.
Ólafur B. Jónsson (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 23:29
Ólafur: Djúúúúpur!!!!!!!!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 23:42
100% sammála þér, hann ætti frekar að styrkja hjálpasveitirnar, þ.s. væntanlega flestir þessara 30 lögreglumanna voru í en ekki er mynnst einu orði á þá staðreynd. Svona orðalag BB og fréttamanna er einmitt ættað úr heilaþvottarbók frá USA ;)
Alfreð Símonarson, 2.6.2008 kl. 08:33
Svona sleggjudómar minna mig alltaf á stúlkuna sem að sagði er hún var spurð hvort hún borðaði síld:Oj bara, nei,ég hef aldrei smakkað hana.
Mér er spurn,hefur fólk lesið um hvað var verið að skrifa eða er bara farið í æsing yfir fyrirsögn á mbl.is þar sem að vitnað er í Björn Bjarnason og af því að það er hann? Það væri ekki vitlaust að skoða þetta: http://gislifreyr.blog.is/blog/gislifreyr/#entry-557109 og reyna svo að átta sig á því hver er kjáni og hver ekki.
Yngvi Högnason, 2.6.2008 kl. 09:46
"Stundum á fólk að þegja - steinþegja!"
Og stundum á fólk að segja - af sér! Þetta er formleg áskorun til BB!
Sjá nánar...
Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.