Sunnudagur, 1. júní 2008
Kunna ekki að tapa
Svíarnir eru mitt fólk, nánast alltaf, nema þegar þeir etja kappi við Íslendinga. Þá er ég til í að búa á þá. Segi svona.
En þeir, eins og við stundum, eiga erfitt mað að tapa.
Mér finnst leim að þeir ætli að kæra leikinn og fara fram á að hann verði endurtekinn.
4 marka munur og þeir nenna að láta eins og tuðandi gamalmenni í staðinn fyrir að kyngja ósigrinum og segja: Vad fanken, vi tar det nästa gång.
Mikið rosalega verð ég hissa ef þeir fá sínu framgengt.
Gå lägg er grabbar!
Dumma killar
![]() |
Svíar ætla að kæra leikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Andskotans dellan í þeim, eitt mark til eða frá í hléi skiptir ekki öllu. Takk fyrir góðar kveðjur.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 19:44
Þeir fá sínu aldrei framgengt. Þetta hefði ekki haft nein áhrif á úrslit leiksins. Ég allavega yrði mjög hissa....
En ég skil samt alveg frústeringuna í greyjans svíunum. Það er svekkjandi fyrir svona stóra handboltaþjóð eins og Svíþjóð að tapa annað skiptið í röð fyrir litla Íslandi og þar af leiðandi missa af sínu öðru stórmóti í röð... allt okkur að kenna...aftur.
Ekki það að ég hef mjög gaman af því... en ég er líka svo illa innrætt
Signý, 1.6.2008 kl. 19:50
Mér finnst nánast aldrei tekið til greina svona eftirákvartanir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:20
Búkolla: Maður dissar ekki heila þjóð?
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:20
Ja hérna, ef við Íslendingar hefðum skorað mark sem ekki var gefið, við hefðum gjörsamlega flippað út - og líklega kært leikinn. Mark á þessum tíma leiks getur haft mikil áhrif á gang leiksins. Kæran á því rétt á sér að mínu mati.
áhugasamur (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 20:25
Áhugasamur: Hefði Ísland kært? Ég er ekki nógu mikið inn í handbloltanum til að vita það, en hef gaman af að horfa. Mér finnst eins og það sé sjaldan kært. Educate me.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:26
Mér finnst þetta lykta af obbolítilli örvæntingu og gremju út í litla, sæta Ísland! En hvað veit ég svo sem um handbolta reglur! Ég var bara glöð að sjá íslenskan sigur og hvað leikmennirnir íslensku voru einlæglega glaðir og fögnuðu í faðmlögum og stóru knúsi alveg þvers og kruss
!
Farin í kvöldbænirnar
!
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 20:30
hversu oft hefur Ísland lent í að fá ekki gefið mark í úrslitaleik???
Hingað til hefur Ísland ekki kært. En ég er viss um að þeir hefðu gert það í sömu stöðu og Svíarnir. Og þá væru þið öll líka sammála, haha!
áhugasamur (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 20:40
Auðvitað kæra Svíarnir, það er eðlilegt, og líklega verður annar leikur. - Okkur þætti það sanngjarnt ef það væri okkar lið sem hefði tapað. - Er það ekki annars?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2008 kl. 20:41
Verður annar leikur? Því trúi ég ekki.
Áhugasamur: Við hefðum örugglega kært, og fundist það eðlilegt. Hahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:43
Búkolla: Þú meinar snälla? Krúttið þitt.
Eyjólfur: Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 23:18
Det känns lite löjeväckande att skicka en protest med krav på omspel. I långa loppet brukar felaktiga domslut jämna ut sig. Island var samtidigt det bättre laget och förtjänar därför OS-platsen. Grattis Island!
Gunna-Polly, 2.6.2008 kl. 08:31
Tack skall du ha och krama grabbarna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.6.2008 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.