Laugardagur, 29. mars 2008
Ísland best í heimi - jeræt!
Við Íslendingar erum bestir í svo mörgu.
Við gerum allt út í hörgul, sama hvað er, bæði gott og slæmt. Við virðumst a.m.k. vera æðisleg, sko miðað við höfðatölu.
Arg.
Hér er dæmi um dásemdina.
"Um hundrað verkamenn bygginga- og verkfræðifyrirtækisins Stafnáss hafa ekki fengið greidd laun frá því í janúar. Langflestir þeirra eru Pólverjar, en þeirra á meðal eru einnig Litháar og örfáir Íslendingar."
Er engin sem getur stöðvað gróf brot á útlendingum sem eru að vinna fyrir íslensk fyrirtæki?
Svona mál eru alltaf að koma upp, einstaka sinnum koma þau í fjölmiðlum, við fussum og sveium og svo heyrum við ekki meir.
Ég er farin að hallast að því að það sé ekki nægur vilji til að laga þessi mál.
Ísland er best í heimi,
fyrir kverúlanta sem reka ýmiskonar fyrirtæki.
Þetta er hið eiginlega útlendingavandamál, þ.e. meðferðin á erlendum verkamönnum sem enginn virðist geta eða vilja stöðva.
Ég skammast mín f.h. þeirra sem hafa ekki vit á því.
Sviknir um laun í tvo mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 09:34
Efling er komin í málið með lögfræðinga sína. Það verða alltaf til menn (þ.e. manneskjur) sem níðast á öðrum. Pólverjar láta margt yfir sig ganga áður en þeir kvarta. Húsnæðismál þeirra sýna það. Óprúttnir Íslendingar sjá sér leik á borði.
Ég leigði hús með myglusvepp. Fjölskyldumeðlimir voru misveikir, ég merst þar sem ég vann heima. Við létum rannsaka þetta og létum leigusalann vita og sýndum honum gögn frá Húsi og heilsu. Sem betur fer var leigutímanum lokið um það leyti en það er mjög kostnaðarsamt að berjast við þennan eitraða svepp ef hann er kominn um allt í gömlu húsi. Það sem leigusalinn gerði var að leigja Pólverjum húsið
Eva Ólafsd. (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 10:03
Mikið er ég sammála.
Mér finnst oft á tíð Islendingar vera hreinlega siðlausir.
Aida., 29.3.2008 kl. 10:09
Já hamingjuríkið Ísland!! Skammarlegt og siðlaust!!! Hvar er allur mannkærleikurinn?
Ía Jóhannsdóttir, 29.3.2008 kl. 10:39
Eva, úff! Léstu ekki einhvern vita af þessu?
En svonalagað mun viðgangast, á meðan tekið er tilboðum sem eru greinilega allt of lág...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.3.2008 kl. 10:43
Já hva! Audda erum við best í heimi.
Edda Agnarsdóttir, 29.3.2008 kl. 11:32
Segi ekki meir, en á ekki að vera til eftirlit með því að stjórnarskrárvarinn réttur sé ekki brotinn, hvort sem um er að ræða utlendinga eða íslendinga. Eða ætli skýringin sé sú að það koma svo margir inn í einu, að það er ekki hægt að hafa eftirlit með þeim glæpahundum íslenskum sem gera sér gróða úr lífi fólks sem hingað kemur. Var að lesa um pólsk hjón sem leigja 60m2 herbergi á 90 þúsund kall. Byrjaði með 70 þús. og var svo hækkað á skýringa upp í 90. Og þau vita ekki einu sinni hvort þau eru með leigusamning eða ekki. Hvað á þetta eiginlega að ganga langt áður er stjórnvöld grípa inn í og hætta að þjónka endalaust við óprútna atvinnurekendur, en það eru auðvitað þeir sem borga í kosningasjóðina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2008 kl. 12:13
þetta er þvílík skömm að fara svona með fólk er bara hrikalegt
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 12:26
Held þú hafir hitt naglann á höfuðið....það er ekki vilji til að gera neitt í málinu.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:48
Sorglegt.
Eigðu góða helgi Jenný mín
Kristín Katla Árnadóttir, 29.3.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.