Ţriđjudagur, 18. mars 2008
Ég er forhertur andskoti
Ég nennti ekki ađ hanga yfir afhendingu Íslensku tónlistarverđlaunanna. Ég sem er svo innntú mjúsikk. Ţađ hefur eitthvađ gerst međ samskipti mín og sjónvarpsins, ég er hćtt ađ nenna ađ horfa á nánast allt nema fréttir og Kastljós og tćpast ađ ég nenni ţví heldur. En auđvitađ verđur kona ađ fylgjast međ fréttum á báđum stöđvum. Annars er ţađ ávísun á ţunglyndi ađ heyra ítarlegar umfjallanir um ástand efnahagsmála ţessa dagana, ég er alveg komin međ móral yfir ađ líđa svona ósvífnilega vel, ţrátt fyrir ađ allt sé greinilega í kalda kolum. En ég er forhertur andskoti.
En aftur ađ sjónvarpsdagskránni og Íslensku tónlistarverđlaununum. Ég byrjađi ađ horfa. Fyrirgefiđ á međan ég veina af angist út í cypertómiđ! Dettur engum í hug ađ hafa annađ form á svona verđlaunaafhendingum en ţetta hallćrislega Óskarsverđlaunaafhendingarform? Í svona míníútgáfu verđur ţađ eins og einkapartí. Hrmpf...
Guđ hvađ ég er ţroskuđ.
Og..
..stundum horfi ég á sjónvarp gagngert til ţess ađ pirra sjálfa mig upp úr skónum. Er í lagi heima hjá mér? Jájá, síđast ţegar ég gáđi.
Ţar er Bandiđ hans Bubba alveg ađ slá í gegn.
En smá leyndó..
..ég er húkkt á American Idol, já ég veit ţađ, er algjör halloki en ţađ er eitthvađ viđ Simon vin hennar Maysu minnar, sem fćr mig til ađ nenna ţessu og ég lifi mig algjörlega inn í atriđin. Ţetta segi ég ykkur krúttin mín af ţví ég veit ađ ţiđ eruđ orđvör og fariđ ekki ađ hlaupa međ ţetta.
Ég er marin og blá á annari löppinni eftir falliđ í dag, en ég nć mér á strik.
Háćluđu verđa teknir fram á morgun.
10 cm. hćkkun á persónu minni er áverkanna virđi.
Farin aftur í rúmiđ.
Eđa ekki!
Síjúgćs
Páll Óskar og Björk söngvarar ársins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég horfđi á ţetta ađeins en varđ svo ađ skreppa út...ég er komin heim en ekki búin ađ kveikja enn á tv.
Ragnheiđur , 18.3.2008 kl. 22:26
ég er líka í lummó liđinu horfi á fja..... ćdoliđ og ýmist pirrast eđa skemmti mér...mađur er náttla ekki í lagi
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 18.3.2008 kl. 22:33
ÉG kveikti á akkúrat ţegar P.Óskar fékk verđlaunin svo nennti ég ekki meiru.
Ásdís Sigurđardóttir, 18.3.2008 kl. 22:38
Ég horfđi líka á american idol og bandiđ hans Bubba. Nú er ég ađ rođna. úff nú er ég hálf asnaleg.
Góđa nótt Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2008 kl. 22:50
Hef ekki hugmynd um hvađ ţiđ erum ađ tala um en Páll Óskar er auđvitađ algjört dúllurasskat og vel ađ ţessum verđlaunum kominn. Ţekki allt hans fólk og ţetta eru og voru bara snillingar. Diddú er samt mitt uppáhald, er ađ koma hingađ í júní og ţá verđa sko teknar nokrar hlátursrokur saman.
Ía Jóhannsdóttir, 18.3.2008 kl. 22:58
Ég hef ekki opnađ sjónvarpiđ í kvöld svei mér ţá.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2008 kl. 23:13
Páll Óskar fékk einnig Netverđlaun Tónlist.is og var kjörinn vinsćlasti tónlistarmađurinn af lesendum Vísis. Ţá var Björk kjörin söngkona ársins og hún fékk einnig verđlaun fyrir tónlistaratriđi ársins í fjölbreyttri tónlist. Ţeir Sigtryggur Baldursson og Einar Örn Benediktsson tóku viđ verđlaunum Bjarkar, ţar sem hún er stödd erlendis. Besta lag ársins í fjölbreyttri tónlist var lagiđ Verum í sambandi, eftir ţá Snorra og Bergur Ebba.
Ţađ var Rúnar Júlíusson sem hlaut heiđursverđlaunin ţetta áriđ og tók hún viđ ţeim af Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráđherra. Ţá fékk Pétur Ben verđlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Foreldrar og Mugison fékk verđlaun fyrir myndband ársins og plötuumslag ársins.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 18.3.2008 kl. 23:19
Horfđi on and off á en fannst ţetta hálfleiđinlegt. Samt glöđ međ Pál Óskar kallinn og Rúnar Júl
M, 18.3.2008 kl. 23:50
Palli er dásemd og mér finnst alveg frábćrt ađ hann sé ađ uppskera eins og hann hefur sáđ á árinu. Love it.
Elska ţig líka ţó ég sé međ símafóbíu og símahömlun ţessa dagana. En fóbían virkar bara í ađra átt.. ţađ er ađ ég tek símtöl ţó ég hringi ţau ekki sjálf. Er aaaaaalllllleg á leiđinni í Breiđholtiđ. Ţegar ég er hćtt ađ leika selebba. Seljan ćtlar ađ kíkja á mig á morgun.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.3.2008 kl. 00:12
Heiđa Ţórđar, 19.3.2008 kl. 00:18
Palli er krútt og vel ađ ţessum verđlaunum kominn.
Eigđu góđan dag á 10 sentimetrunum
Hrönn Sigurđardóttir, 19.3.2008 kl. 07:58
Palli er ćđi, Simon er enn meira ćđi .. ekkert variđ í Ćdóliđ án hans. Gleđilega páska!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.3.2008 kl. 10:55
Ég hef hvorki horft á Idol né Bubbaband ţetta áriđ, ég nenni ţessum ţáttum ekki. En góđ sakamálasería, ţađ er sko allt annađ mál.
Fáđu ţér blöđru, ţá detturđu ekki mín kćra
Ragnheiđur , 19.3.2008 kl. 11:22
Jenný, ţetta međ 10 cmetrana? Eru ţetta stígvél međ sérstakri fóđringu um uklann svo mađur geti stađiđ og gengiđ?
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 11:26
Sko ţađ ţarf áralanga reynslu ađ ganga og hlaupa glćsilega á háhćluđum. Ţá list kann ég, fyrir utan smá tćknilega örđugleika.
Palli er vel ađ ţessu kominn og Rúli Júll örgla líka, en ţađ er ekki pointiđ hérna börnin góđ. Ţetta er svo fjandi leiđilegt sjónvarpsefni eins og ţađ birtist mér.
Sammála Röggu, kysi sakamálaseríu fram yfir svona lagađ any time.
Knús á línuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.