Leita í fréttum mbl.is

Jóladagsmorgun

 

Ég sit hér međ sjálfri mér í algjörri kyrrđ og hátíđin í húsinu er nćrri ţví áţreifanleg.

Undirrituđ sem er ţekkt fyrir ađ drolla langt fram á nćtur var sofnuđ um miđnćtti í gćrkvöldi, var svo ţreytt ađ ég sá ekki út úr augunum.

En ég var afskaplega sćl.

Viđ áttum yndislegt ađfangadagskvöld í fađmi stórfjölskyldunnar, heima hjá Helgu Björk, frumburđi, Jökli elsta barnabarninu og Birni hennar Helgu.

Ţar voru líka Jenný Una Eriksdóttir, Hrafn Óli Eriksson, glćnýi ásamt foreldrum sínum.

Ţađ vantađi Maysu, Robba og Oliverinn, en ţau voru hjá ömmu-Brynju og Ţórhalli, enda Oliver einasta barnabarniđ ţeirra og eitthvađ réttlćti verđur ađ vera í skiptingu á góđu fólki.

Matseđill:

Forréttur: Grafin gćs, međ bláberjum, villibráđarsósu og heimalöguđu rauđkáli.  Ég nćrri andađist úr unađi. Ég segi nćrri ţví rjúpa hvađ, en bara nćrri ţví.

Ađalréttur: Hamborgarhryggur, sćnsk jólaskinka međ öllu međlćti sem nöfnum tjáir ađ nefna.

Eftirréttur: Konfektís, sem enginn hafđi pláss fyrir, kaffi og sollis.

Nú, hún dóttir mín er međ jólatré sem er álíka ađ stćrđ og systir ţess á Austurvelli.  Okok, smá ýkjur en ţađ er stórt og fallegt.  Ţađ var samt ađ drukkna í pökkum, ţannig ađ rétt grillti í ţađ.

Ég fékk, bćkur, föt, náttföt, rúmföt og fleira og svo fékk ég.... tammtaratamm, ferđ til London í janúar međ Helgu Björk.  Í heimsókn til Maysunnar.  Ekki leiđinlegt.  Annars var ég bara klökk yfir öllu ţessu jólagjafaflóđi, sem og allir hinir líka.  Jökull var svo glađur ađ hann dansađi um allt. Opnun jólapakka tóm um ţađ bil ţrá klukkutíma.  Hehemm.

Jenný Una fékk dúkkuvagninn góđa frá ömmusín og Einari og var yfir sig hamingjusöm.  Hún fékk ansi marga pakka.  Ţegar mjúkir pakkar komu til opnunar sagđi hún: Ég áetta ekki, hann Hrafn Óli má eigaetta.  Hún var afslöppuđ gagnvart bróđur sínum, tékkađi samt reglulega á honum og spurđi foreldra sína hvort hann vćri svangur, hvenćr ćtti ađ "skitta" á honum og svo sagđi hún ömmu sinni ađ fara varrlea, og ekki fikta í honum ţví "hann er so lítill".  Ójá.

Hrafn Óli, var 13 merkur og 48 cm.  Hann er dúkka.  Undurfagur lítill drengur og auđvitađ svaf hann af sér fyrstu jólin, eins og lög gera ráđ fyrir.  Og lyktin af honum er svo góđ ađ ömmunni langađi bara ađ geyma hann í hálsakoti.  Um leiđ og foreldrar eru búin ađ skanna inn myndir af jólabörnunum, leyfi ég ykkur ađ njóta ţeirra međ mér.

Nú er ţađ  kalkúnaveisla, á sama stađ og í gćr, međ sama fólki ađ viđbćttum skábörnunum mínum ţremur (Ástrósu, Stebba og Einsa), Maysunni, Robba og Oliver.

Ţađ er ekki leiđinlegt ađ liffffffa á jólunum.

Gleđilegan jóladag elskurnar., hvar sem ţiđ eruđ.

Falalalalalalalala


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ litla drenginn. Ég er nýfarin ađ lesa bloggiđ ţitt, ţađ er alveg rosalega skemmtilegt, ţú ert svo góđur penni. Eigđu áfram gleđileg jól.

Ella (ókunn) (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 09:53

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk Ella mín og vertu velkomin.  Eigđu gleđileg jól.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.12.2007 kl. 10:10

3 identicon

Gleđileg jól elsku Jenny og til hamingju međ nýjasta fjölskylumeđliminn

Hilma Ösp Baldursdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 10:19

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđan daginn Jenný og gleđileg jól. Innilega til hamingju međ nýja fjölskyldumeđliminn

Marta B Helgadóttir, 25.12.2007 kl. 10:45

5 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 25.12.2007 kl. 10:52

6 identicon

Innilegar hamingjuóskir međ nýja fjölskyldumeđliminn, get varla beđiđ eftir ađ fá ađ sjá mydir af honum.Mér finnst nafniđ á honum mjög fallegt, ţú segir ađ hann sé líkur systur omg ţá er ţetta sko bjútí boy:)Jólakveđja Sigrún

Sigrún Ásdísardóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 11:24

7 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleđileg jól, og takk fyrir góđ og skemmtileg samskipti á árinu sem er ađ líđa

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.12.2007 kl. 11:42

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og farsćlt nýtt ár Jenný mín.  Ţetta hefur veriđ dýrđarinnar stund hjá ykkur.   Innilega til hamingju međ litla jóladrenginn ţinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 12:23

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Yndisleg fćrsla. Ég sé hana Jenny Unu stórusystur algjörlega fyrir mér í manual-hlutverkinu varđandi litla bróđur. Ég sé líka fyrir mér vissa ömmu međ glćnýjan dreng í hálsakotinu sínu. Knús til ykkar allra.

p.s. hvernig ertu í fóttttttnum?

Jóna Á. Gísladóttir, 25.12.2007 kl. 12:28

10 identicon

Gleđileg jólin kćra Jenný Anna. Yndislegt ađ lesa hvađ jólin voru frábćr hjá ykkur og tala nú ekki um međ einn lítill já og til hamingju međ hann ţvílík sćla . Alltaf jafn gaman ađ lesa hjá ţér!!!

Kv. Guđbjörg

Guđbjörg Valdórs (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 12:39

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

mmmm lyktin af ungabörnum er svo góđ.........

Gott ţú áttir góđa stund međ stórfjölskyldunni.

Hrönn Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 13:15

12 Smámynd: Hugarfluga

Draumajól! Njóttu vel, kćra bloggvinkona!

Hugarfluga, 25.12.2007 kl. 13:28

13 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Eigđu góđan jóladag

Sunna Dóra Möller, 25.12.2007 kl. 13:57

14 identicon

Ég kaupi ţetta nú ekki alveg međ samanburđinn á rjúpunni og gćsinni,  allavega ekki miđađ viđ unađinn sem ég upplifđi í gćrkvöldi ţegar fyrsti rjúpubitinn flaug upp í munn

EIgđu gleđilega jólrest mín kćra bloggvinkona og taktu eitt stórt knús á ömmubörnin ţín frá ađdáanda fyrir norđan

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 14:10

15 identicon

Ég óska ţér og ykkur öllum innilega til hamingju međ snáđann, ćtla ađ notfćra mér síđuna ţína og biđja ţig um ađ skila bestu kveđjum til hennar Söru frá Kristínu í spćnsku :) og segđu henni ađ ég sé ekkert fúl yfir ţví ađ Hrafn Óli lét ekki sjá sig 12. des (sko minn dagur ;)) Ţađ er líka gott ađ eiga sinn eigin dag....

 Jólakveđjur Kristín

Kristín (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 15:25

16 Smámynd: Ragnheiđur

Ohh já ég sniffađi af litlum snáđa í gćr, ţvílík dásemdarlykt af smábörnum.

Gott ađ lesa fćrsluna ţína elsku Jenný

Ragnheiđur , 25.12.2007 kl. 15:40

17 identicon

Til hamingju međ litla ömmu drenginn. Biđ ađ heilsa í kalkúnaveisluna vestur í bć hjá Helgu Björk.

Jólakveđja - Gurra

Gurra (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 16:07

18 identicon

Gleđileg jól og takk fyrir skemmtunina á árinu!

siggahg (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 16:16

19 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk öll fyrir fallegar kveđjur, kona kann sér ekki lćti.

Jónsí: Fóttttttttttttttttur: Nó kómentó.

Anna: Ég sagđi nćrri ţví, bara nćrri ţví.

Njótiđ dagsins elskurnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.12.2007 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.