Mánudagur, 24. desember 2007
Falleg fyrirsögn
Ég get ekki látið þessa þreytulegu fyrirsögn í síðustu færslu, standa þegar jólin ganga í garð.
Ég er beinlínis hrærð yfir öllum fallegu kveðjunum sem hafa borist mér og mínum og ég þakka innilega fyrir þær, frá innstu hjartans rótum.
Jenný Una var að fara heim með pabba sínum til að hitta litla bróður, sem hún segir að geti ekkert talað, sé bara pírípú. Hún var afskaplega spennt.
Í kvöld verðum við heima hjá Helgu og Jökli og í ár eru allar stelpurnar mínar á landinu. Það er frábært.
Þvílík gleðijól.
Ég hef ekki komist á allar þær síður sem ég hefði viljað til að senda jólakveðju, tómið er ekki mikið þegar lítil veggja ára (þriggja á sunnudaginn) þarf athygli og umönnun.
Þannig að héðan sendi ég ykkur öllum kæra jólakveðjur, með ósk um frið í hjarta og gleði í sinni.
Þið eigið ekkert minna skilið.
Allir sem heimsækja síðuna mína fá knús- og kremjukveðjur frá mér.
Pís.
P.s. Jón Ívar, Dóra og Ívar Karl. Hringið endilega um leið og þið hafið tíma. Afinn er í krúttkasti og ég reyndar líka eftir myndasendingu af ákveðnu barni. Símaskráin er í góðu gildi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gleðileg jól Jenný og hafðu það sem allra best um hátíðina
Huld S. Ringsted, 24.12.2007 kl. 12:16
Gleðileg og jól og kærleikskveðja til þín og þinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 12:17
Gleðileg jól Jenný mín og Einar minn.
Merkilegur gangur þessa lífs. Hjá mér vantar einn en samt er ég með einn nýjan sem er að lifa sín fyrstu jól, fæddur 22 árum og 11 dögum eftir að sá fyrri fæddist á sama stað.
Þú færð líka heiðurinn af að hafa einn svona glænýjan hjá þér.
Við erum lánsamar ömmur Jenný mín.
Endalaust þakklæti fyrir hlýhug ykkar og hjálp á þessu skelfilega vonda ári.
Ragnheiður , 24.12.2007 kl. 12:18
Eigðu góð og gleðileg jól með öllu þínu fólki ! Takk fyrir endalaust skemmtilegt og áhugavert blogg um allt milli himins og jarðar, frá alvarlegum hlutum upp í glens og grín! Takk einnig fyrir góða bloggvináttu !
Bestu jólakveðjur, Sunna Dóra!
Sunna Dóra Möller, 24.12.2007 kl. 12:28
Gleðileg jól.
Þorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:29
Gleðileg jól kæra frænka og innilega til hamingju með nýja meðliminn.. njóttu þess að hafa alla í kringum þig og hafði það svaka gott..
Eygló , 24.12.2007 kl. 12:34
Gleðileg jól kæra Jenný. Keistu nöfnu þína litlu fast frá okkur Eydísi, samt varlega.
Þröstur Unnar, 24.12.2007 kl. 12:37
p.s. Hún Eydís "þekkir" nebbnlega Jenný Unu.
Þröstur Unnar, 24.12.2007 kl. 12:40
Gleðileg jól, elsku Jenný mín. Vona að hátíðin verði yndisleg hjá ykkur!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.12.2007 kl. 12:56
Elsku Jenný og öll fjölskyldan ! Mínar bestu óskir um gleðileg og góð jól ! Megi nýja árið færa þér og þínum allt gott og yndislegt !
Takk fyrir öll skrifin og kommentin á árinu
Jónína Dúadóttir, 24.12.2007 kl. 13:07
Elsku Jenný, óska þér og fjölskyldu þinni Gleðilegra jóla
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:25
Elsku krúslurúllurúsínubollurassgatarófan hennar Jónsu sinnar. Eigið yndisleg jól saman, þú og familían. Ég vona að verkirnir séu á undanhaldi. Ef ekki þá veistu hvað þú átt að gera. Lovjú. Jónsí
Jóna Á. Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 13:30
Gleðileg jól og hafðu það gott í faðmi fjölskyldunnar.
Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:37
gleðilega hátíð elsku Jenný og fjölskyldakær jóla kveðja frá lindu,gunnari,dætrum og kisum
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2007 kl. 15:25
Gleðileg jól kæra Jenný og innilega til hamingju með litla ömmudrenginn.
Fékk þvílíkt nostalgíukast þegar ég las um Jennýju Unu á leiðinni á fæðingardeildina að skoða litla bróður. Á nefnilega sjálf einn lítinn bróður (sem er reyndar orðinn stærri en ég) sem fæddist á Þorláksmessu.
Enn og aftur gleðileg jól til þín og fjölskyldu þinnar.
Björg K. Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 15:46
Gleðileg jól Jenný Anna - og hjartanlega til hamingju með litla jólabarnið í fjölskyldunni.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 24.12.2007 kl. 15:59
Gleðileg jól Jenný!
Hvernig er þetta með þessa fjöskyldu þína? Þið eruð eins og kanínur! Til hamingju með litla krúttið!
Ibba Sig., 24.12.2007 kl. 16:52
Megi hátíðin vera þér og þínum yndisleg og hlý. Ég þakka pent fyrir snilldar kynni á liðnu ári og hlakka til að fá að fylgjast með þér á því nýja.
Bara Steini, 24.12.2007 kl. 17:17
Til hamingju aftur og Gleðilega hátíð. Við erum ríkar konur
Ég fékk"Einar Már" í jólagjöf og Nóa-Síríus. Verð í fríi meðan lestur og sykursjokk gengur yfir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 23:15
Gleðileg jól til þín og þinna.
Bjarndís Helena Mitchell, 25.12.2007 kl. 00:24
Gleðileg jól og til hamingju með nýja barnabarnið! Ég bið kærlega að heilsa Söru
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.