Mánudagur, 29. október 2007
Af engu tilefni..
..bæti ég um betur og birti lista yfir það sem ég vil láta banna.
Ég bendi á færsluna mína frá í gær yfir allt það sem ég vil ekki láta banna og nú leyfi ég mér að bæta um betur. Ekki að það hafi komið fram neinar upplýsingabeiðnir þar um, en ég er að springa úr ofurtrú á eigin mikilvægi og treð þessu að.
Bannlisti Jennýjar (óskalisti fyrir jólsveininn):
Bönnum:
Súlustaði,
Vændi,
Skötu,
Kjötfars,
Tólg,
Lýsi,
Fordóma,
Playboy,
Ráðherrabíla,
Enska boltann og
allan pakkann af leiðinlegum hlutum bara,
Ójá,
Pistill til að laga meltinguna og lækka hitann hjá mér fyrir svefninn.
Vegna sótthita verður ekki tekin ábyrgð á ofansögðu.
Ég er með óráði.
Cry me a river,
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Skötu?!
Kolgrima, 29.10.2007 kl. 00:22
Eimitt....Skötu...
Bara Steini, 29.10.2007 kl. 00:29
Hvað verður þá eiginlega um Þorláksmessu? Þessir femýniztar vilja alltaf banna allt sem er skemmtilegt
Kolgrima, 29.10.2007 kl. 00:32
Skata er eitt af 7 undrum veraldar. Það besta sem ég fæ.....
Hólmdís Hjartardóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 00:40
Gleymdirðu ekki framsóknarmennskunni?
Brjánn Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 00:44
Heil og sæl, Jenný Anna og aðrir skrifarar !
Tólg og lýsi hafa fylgt okkur, frá öndverðu. Fyrr skildi ég liggja 18 fetunum neðar (lögboðin eru 6 fetin); áður en ég féllist á þessar röksemdir þínar, Jenný mín.
Hætt við; að ég yrði illvígur draugur, Jenný Anna; yrði þér að ósk þinni, um bann við ofangreindum nauðsynjum.
Er ekki smjörið; eitt og sér, full þunnur Þrettándi út á fiskmetið, Jenný mín ? Hamsatólgin er reyndar langbezt.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 01:00
Þessir bölvaðir femýnystar eira engu Kolgríma og já skata er umhverfismengandi og skemmir skynfæri fólks. Hehe, á Þorláksmessu borða ég hangikjöt.
Öll fita, lýsi, innmatur og sollis á að banna, ekki spurning. Lalalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 01:06
Beta ætli Óskar yrði ekki bara glaður með súlustaðina og allan pakkann í jörðinni Ha?? Híhí.
Dúa: Þótt þú sért enn einn ganginn búin að taka út færslurnar þá ertu bloggari aulinn þinn
Talk in two tounges? Það er svo krúttað ekkað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 02:06
Svo má alltaf láta sig dreyma; um snjólausar götur og kæsta skötu
Kolgrima, 29.10.2007 kl. 02:53
Hvað með ljóshærða, bláeygða þingmenn undir fertugu?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 29.10.2007 kl. 07:41
ég vil skipta út enska boltanum og lýsi, fyrir heimskt fólk og nýnasista
æ dónt læk sillí pípól
Hrönn Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 08:18
Ég er ein af þessum hissa-íslendingum á fyrsta snjódag hvern einasta vetur. Var svakalega hissa í morgun til dæmis. Best að blogga um það.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.10.2007 kl. 08:59
Þó að ég sé sammála flestu sem að hér kemur fram á bannlistanum, þá gladdi það mig mest að sjá kjötfarsið...! Það á að vera löngu búið að banna það ... !
Vonandi fer þessu flensuómynd að fara og þú að hressast
Sunna Dóra Möller, 29.10.2007 kl. 09:44
Jenný mín. Bestu þakkir fyrir að hringja tilbaka áðan, Vonandi ertu búin að jafna þig á hóstanum. Heyrumst. Bless á meðan!
Hrefna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 10:11
Segi eins og Kolgríma samþykki aldrei að banna skötuna. Hún er meinholl alveg eins og hákarlinn. Ef ég hef hausverk eða illt í maga, sýð ég mér skötu. Nægilega sterka, og hausverkurinn hverfur. Lýsi hef ég drukkið í nær 30 ár núna, mér til heilsubótar, vegna slitgigtar og myndi aldrei samþykkja bann við því heldur elskuleg.
Nó way sko !
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2007 kl. 10:34
Banna mánudagsmorgna sem byrja fyrir hádegi og vínlausar flugferðir.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 10:40
Enska boltann? Jenný, þú ert nú meiri femínistabeljan! Hamsatólg? Þetta gerir þú bara til að kvelja hann Óskar, vin minn! Skammmm!
Elska þig samt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.10.2007 kl. 11:07
Ásgeir Kristinn: Já bætum þeim á listann
Tómas Örn: Alveg til í að banna vinstri menn ef þú ert til í að koma með málamiðlun. Ertu geme með aðhúmorslausum mönnum verði bannað að tjá sig á mínu bloggi?
Hrönn: Tillaga samþykkt ´sskan.
Jóna: Get over it darling, nema þú ætlir að missa andlitið á hverjum morgni OFAN í skaflana
Hrefna: Takk.
Ásthildur mín: Þið eruð ekki í lagi þarna fyrir vestan
Ásdís: Samþykk og slegið hæstbjóðenda
Gurrí: Sjálf geturðu verið femýnyztabelja, hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 11:17
Tek undir flest, en ekki skötuna!!!!! Það ætti auðvitað að banna að borða hangikjöt á Þollák það sér hver feministi í hendi sér að hangkjöt á að borða á jóladag!!!
krossgata, 29.10.2007 kl. 11:20
Hehehehehehe. Lýsi er gott fyrir sundfólk. Banna Framsóknamenn,Borða ekki hangið kjöt svo það má banna það. Banna svínakjöt.Og BANNAÐ að PISSA í sundlaugina
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 11:45
Dharma: Er þér illa við femýnyzta og VG? Nebb, þér getur ekki verið alvara. Ég væri hins vegar alveg til í að banna þig, skítkastaran nafnlausa, amk. myndi ég ekki gráta það ef þú hættir að bloggga ljósið mitt
Birna Dís: Ætlarðu að fokka upp jólamatnum fyrir fjölda Íslendinga sem verða að borða reyktan svínahrygg á jólunum?
Krossgata: Hefðir eru til að brjóta þær ´sskan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.10.2007 kl. 12:18
Nokkuð góður listi en ég hef þó ekkert á móti lýsi og kjötfarsi.
Steingerður Steinarsdóttir, 29.10.2007 kl. 12:37
Kommi Kommi Kommi farðu til Kína Jenný
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:34
Draumlisti listi minn yfir hluti sem ætti að banna
Öfgafeminista eins og jenny Stigamót SÁÁ Vinstri Græna Framsókn Kommunista og Che gevura aðdáendur
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 20:36
Heil og sæl, sem fyrr Jenný Anna og skrifararnir !
Jah, nú þykir mér stungin tólgin. Súlustaðir; svonefndir eru slík lastanna bæli, að frekar hneigist ég nú, að lokun þeirra, um alla eilífð, mætti ég einhverju ráða, hér í heimi.
Jenný og Elísabet ! Ekkert að því, að liggja 18 fetunum neðar, byðist slík forláta steinkista, sem Páll Jónsson Skálholtsbyskup (1155 - 1211), frændi minn; var til lagður í, eftir sína burtköllun til Guðs. A.m.k., maðka- og pöddufrír búnaður að kalla.
Þið munið; tiltölulega heilleg beinagrind, sem bagall frænda, þá hinn ágæti flokkur Kristjáns heitins Eldjárn gróf hann upp, og kuml hans allt, árið 1956.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.