Sunnudagur, 28. október 2007
Steiktir heilar..
Ég veit ekkert hvort það er hægt að banna náttúruafurðir eins og sveppi sem valda eldamennsku í heilanum. Ég veit ekki einu sinni hvort það er gerlegt að gera það að glæpsamlegu athæfi að týna sér jurtir til neyslu. Ég er a.m.k. ekki að missa svefn yfir því.
En myndbandið sem fylgir þessari frétt er alveg stórgott sem fyrirbyggjandi aðgerð. Ef fólkið í mótmælahópnum er skoðað, sést að það er nú svona frekar veðrað og sjúskað af neyslu. Svo segir það líka heilmikið um dómgreindarleysi fíkla, að taka börnin sín með sér í mótmælin, skreyta þau með teiknuðum sveppum og sjá nákvæmlega ekkert athugavert við það.
Ég sting því upp á að þeir í Amsterdam sýni bara myndbandið og ég er viss um að það á eftir að skila góðum árangri.
Hver vill ganga um og láta það standa utan á sér að heilinn sé gjörsamlega steiktur og kominn að fótum fram?
Efast um að það sé mikill áhugi á að taka sér það til eftirbreytni.
Algjör snilld.
Ójá.
Mótmæltu fyrirhuguðu banni á sölu ofskynjunarsveppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Snúra, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er svipað og ég hugsaði þegar ég sá fréttina. Endilega sýna myndbandið,það er góð forvörn. Annars er þetta bara ein hlið á þessum hryllilega sjúkdóm sem ALKAHOLISMI er.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 13:25
Ég bloggaði um það sama og er sammála þér. Mér fannst myndbandið mjög lýsandi fyrir málstaðinn, að sjá börnin þarna í fanginu á foreldrunum skreytt með sveppum fékk mig til að nota orðið klikkhausar í færslunni minni. Það mæltist ekki alls staðar vel fyrir. Sínum augum lítur hver .....
Knús til þín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 13:46
Veistu að mér varð einmitt líka starsýnt á börnin......ég er eiginlega sammála henni Önnu að nota orðið klikkhausar! Það er bara eins og fólk stundum hætti að hugsa..........æi ég tek bara börnin með til að mótmæla banni á ofskynjunarsveppum, það er attílæ !
Stundum verð ég orðlaus...þetta er ein af þeim stundum !
Sunna Dóra Möller, 28.10.2007 kl. 15:15
Stelpur, sammála og forvarnargildi myndbandsins er nokkuð öflugt. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 15:19
Dópistar eiga börn eins og annað fólk. Er ekki betra að taka börnin með í gönguna heldur en skilja þau eftir í reiðuleysi heima'
Jens Guð, 28.10.2007 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.