Sunnudagur, 28. október 2007
Búhú-færsla!
Nú kem ég með eina Búhúu. Þetta er ekki hægt. Ég er of jákvæð. Ég hef ekki grátið á blogginu mjög, mjög lengi. Þetta er búhújöfnun.
Ég á bágt, ég er veik.
Ég finn til í hálsinum og mig verkjar í beinin.
Mér er kalt og ég hósta eins og mófó.
Hefur einhvern verkjað í hárið?
Mig verkjar eimmitt mjög mikið hárið, sérstaklega vinstra megin.
Vont, vont..
og það versnar.
Búhú..
ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Kannast við þetta hárvesen, ég og móðursystir vorum oft svona, illt í hárinu. Rest af familíu taldi okkur klikk
Láttér batna...
Ragnheiður , 28.10.2007 kl. 10:14
Kús til þín Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 10:38
Sendi þér knús og feitar batakveðjur, elskan. Hér í himnaríki mætti líka alveg vera betra ástand ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.10.2007 kl. 10:40
Farðu vel með þig - og hárið
Hrönn Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 11:09
Ég kannast við að vera heitt í hárinu en sonur minn kvartaði oft yfir því þegar hann var lítill "mamma, méð eð so heitt í háðinu"
Prófaðu að setja eitthvað kalt á "bágtið" og farðu vel með þig, Jenný mín
Þóra Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 11:14
Flensan komin í Jennýjar-bæ? Þá verður manni illt í hárinu. Ég var svoleiðis í minni flensu. Ekkert íbúfen er til í borginni en Voltarene-Dolo og parataps virkuðu þokkalega á hárverkina. Góðan bata ljúfust
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 11:15
Má bjóða þér á hátæknisjúkrahúsið Huld, það er búið að starfa í viku þrátt fyrir að eini starfskrafturinn sé búin að vera lasinn líka. En þetta með hárverkina kannast ég ekki við!
Láttu þér batna Jenný mín
Huld S. Ringsted, 28.10.2007 kl. 11:38
Nýbúin með þennan pakka!! Fékk svo mikinn hita að ég var með hálfgert óráð... heyrði í hestum frammí stofu af og til alla nóttina
En hárið á mér finnur aldrei fyrir neinu í svona pöddukasti... en ég verð ferlega aum í skinninu;)
Heiða B. Heiðars, 28.10.2007 kl. 11:52
Flott mynd sem þú setur með færslunni! kemst ekki alltaf yfir bloggið þitt, sé samt að þú hefur verið að blogga um áfengi hér á undan, það er mjög merkileg forystugrein í Mogganum í dag um áfengi sem hættulegasta fíkniefnið - jafnvel. Láttu þér batna eskan, þú veist að ég´skanna allt hjá þér þótt ég komist ekki alltaf til að kommenta. Inga vinkona skannar líka reglulega bloggin okkar og svo hringir hún í mig ef hún þarf að tala um eikkað á blogginu, skrifar aldrei. Knús á þig.
Edda Agnarsdóttir, 28.10.2007 kl. 12:31
líttu á björtu hliðarnar: það er kominn vetur og þá er bara kúl að vera með flensu.
nei annars, ég skal þegja. Láttu þér bara batna
halkatla, 28.10.2007 kl. 12:32
búhú
Laufey Ólafsdóttir, 28.10.2007 kl. 13:04
Jóna Á. Gísladóttir, 28.10.2007 kl. 13:10
Takk, þið eruð flottur þrýstihópur.
Heiða mín: Velkomin í mannheima.
Edda: Hún Inga mætti nú fara að hringja í vinkonu sína mig. Hm...
Jóna: Vá þetta eru margir kallar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 13:12
Farðu vel með þig, það er svo gremjulegt að vera lasin !
Batakveðjur
Sunna Dóra Möller, 28.10.2007 kl. 13:25
Þú átt sko samúð mína alla Ég fékk þennan fjanda og mér var illt í öllu andlitinu (þar með talið hársverðinum), meira að segja í munninum, tannholdinu nánar tiltekið. Ég hef aldrei vitað eins asnalega pest. Hún endaði reyndar í lungnabólgu með tilheyrandi pillufargani, asthma-lyfjum o.fl. - svo passaðu þig, farðu vel með þig elsku Jennsla - þú ert svo dýrmæt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 13:37
Góðan bata, Jennýmús. Farðu vel með þig.
Hugarfluga, 28.10.2007 kl. 14:08
míns líka lasin og í bólinu. Muuuu.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 29.10.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.