Fimmtudagur, 11. október 2007
Meirihlutinn sprunginn - Bingi sleit!
Meirihlutinn er ekki lengur til staðar í borginni.
Bingi gerði sér lítið fyrir og sleit samstarfinu og hefur gengið til liðs við sjórnandstöðuna.
Talið er að Dagur verði borgarstjóri, þó mér persónulega finnist að það ætti að koma í hlut Svandísar Svavarsdóttur, sem hefur heldur betur stimplað sig inn sem ötull talsmaður okkar Reykvíkinga.
Og enn lafir Framsókn við völd í borginni, skv. þessu.
Aukafréttatími verður á RÚV kl. 16,00
OMG
Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ja hérna!
Ertu komin heim?
Edda Agnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 15:28
Jabb, nýkomin til þess að gera. Mergur í lagi en áfram haldið að leita að meini.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 15:37
Ertu ekki sátt við skiptin?? tek reyndar undir með þér að ég vildi heldur að Svandís fengi jobbið, hún er frábær. Hefurðu ekkert verið í veseni með bloggið í dag, ég á í vandræðum með aðkomast inn á síðurnar og svo lengi að hlaðast niður, arg.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 16:01
Ásdís, það er ofur álag á þjóninum, allt að verða vitlaust vegna nýtilkominna frétta.
zoo (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 16:04
Ég er að fríka út á tímanum sem það tekur að fara um bloggheim
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 16:10
Maður bara rétt snýr sér við og sinnir vinnunni sinni í nokkra klukkutíma og þá er bara bada bing, allt að gerast. Ný borgarstjórn og allir fréttamiðlar landsins á hliðinni. Ég mun framvegis ekki víkja af netmiðlunum eitt augnablik. Einhver verður að fórna sér og halda öllu undir stjórn. ;)
Ps: Það vantar alla broskarla.
krossgata, 11.10.2007 kl. 16:10
Svandís var hetjan og mér finnst að hún hefði átt að fá stólinn, ekki spurning.
Netfréttamiðlar hér á landi virðast vera að keyra á tæpasta vaði, það má ekki koma ein góð frétt og allt fer á hlið, þeir verða að gera betur í sínum tengimálum
DoctorE (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 17:29
Ég er ekki alveg að kaupa þetta ennþá, hef því miður ekki góða tilfinningu fyrir Birni Inga. Á eftir að venjast þessu til þess að Svandís og co fái tækifæri til að hafa áhrif!
Edda Agnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 17:47
Ég er alveg sammála þessu.....Mér finnst að Svandís hefði átt að fá stólinn.... á pínu erfitt með að horfa á Binga og hvernig hann einhvern veginn bjargaði sér og framsókn fyrir horn.......! Það fer eitthvað illa í mig!!
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 17:59
Góðu fréttirnar eru þær að Svandís er komin með skipulagsmálin, það kemst þá kannski eitthvað skikk á samgöngur borgarinnar. Ég er bara ekki ánægð með hugmyndir Dags um vegagerð í Vatnsmýrinni.
Þótt Svandís eigi alla mína samúð fyrir að þurfa að leysa þetta með HR, H'I og Landsspítalann á sama blettinum. Skil ekki hvernig nokkrum manni datt það í hug!
En að Björn Ingi sé áfram í borgarstjórn er blátt áfram sársaukafullt.
Kolgrima, 11.10.2007 kl. 18:31
Hefði viljað Svandísi hún er flott.Og ég er svo sammála ykkur um Binga. Hann er bara sorglegur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.