Fimmtudagur, 13. september 2007
Hamfarablogg
Sumir eiga einfaldlega ekki að hafa með börn að gera, það er alveg klárt, hvað mig áhrærir. Reglulega í gegnum árin hef ég heyrt af foreldrum sem keyrt hafa drukkin undir stýri með börnin í bílnum. Í sumum tilfellum hefur það gerst reglulega.
Ég fer ekki ofan að því að fólk sem stofnar lífi barna sinna í hættu með þessum hætti, ætti að fá frí frá foreldrahlutverkinu, a.m.k. þar til viðkomandi hafa kippt upp um sig og tekið á sínum málum.
Er barnaverndarnefnd tilkynnt um svona mál?
ARG
Ölvaður ökumaður með barn sitt í bílnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér Jenný mín. Ég trúi ekki öðru en að barnaverndarnefnd sé látin vita af svona málum.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:25
Ég er viss um að Barnavernd er að kafna úr svona málum ... það er alla vega mikið að gera hjá þeim, hef ég heyrt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:35
Barnaverndarnefnd fær að vita af öllum málum sem lögregla hefur afskipti af og tengjast börnum og unglingum undir lögaldri. Því miður eru þau svo mörg, eftir því sem manni hefur skilist, að lítið er hægt að fylgja þeim eftir nema um síendurteknar tilkynningar sé að ræða. Það er bara sorglegt til þess að hugsa að ekki sé búið betur að þessum málaflokk.
Blómið, 13.9.2007 kl. 19:44
Þetta er eitt augljósasta dæmið um það hvaða áhrif alkóhól hefur á fólk, og mest áhrif hefur það á fólk sem er með alkagen í sér. Dómgreindin fer út um gluggann við fyrsta sopa og við tekur stjórnleysi og rugl sem tekur m.a. á sig þessa mynd. Ég finn mest til með barninu sem býr við þetta stjórnleysi og vona að það og svo konan fái viðeigandi meðferð.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 20:42
æi þetta er svo agalega sorglegt.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2007 kl. 20:44
Já stelpur það eru alltaf börnin sem eru þolendur fullorðna fólksins. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.9.2007 kl. 20:47
Slæmt... mjöööög slæmt.
Laufey Ólafsdóttir, 13.9.2007 kl. 20:52
NKL - Jenný - þau verða verst úti - Arrggg! með þér.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 20:53
Ömurlegt.
Bjarndís Helena Mitchell, 13.9.2007 kl. 20:55
Ömurlegt þegar börn þurfa að druslast með fulla eða dópaða foreldra.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:00
Ég er gjörsamlega orðlaus yfir þessari mömmu, ef mamma má þá kallast. Dómgreindaleysi í hámarki að ég tel.
P (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:21
Barnaverndarnefnd bara hlýtur að vera látin vita af svona :-O
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.9.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.