Miðvikudagur, 5. september 2007
GRENJANDI NÖRD
..ef ég væri með lítið brotabrot af því sem Búskur forseti hefur á samviskunni, myndi ég eflaust gráta 24/7.
Maður sem lét lífláta fólk í Texas hægri vinstri og sýndi aldrei miskun, sendir hermenn í dauðann og á beina aðild að óteljandi morðum á saklausum borgurum í Írak, getur ekki verið grátandi dúllurass uppi við öxl Guðs.
Ef þessi maður er harmrænn tilfinningavöndull þá heiti ég Beef Wellington.
Cry me a river!
Úje
![]() |
George W. Bush: „Ég tárast“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Sjálfsdýrkun, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Hann á heima á hæli
Karlfíflið er kolruglað búinn að plana þriggja daga leifturárás á ÍRAN. Trúlega falla fyrstu sprengjurnar á sjúkrahúsin svo að hinir særðu drepist af sárum sínum
Ég fullyrði að hann er komin í efsta sæti listans mestu glæpamenn mannkynsögunnar
RÆKALLINN
Fríða Eyland, 5.9.2007 kl. 23:33
Ótrúlegt að á 21. öldinni skuli svona brjálæðingur stjórna yfileitt
Fríða Eyland, 5.9.2007 kl. 23:36
strengjabrúður hafa ekki tilfinningar, nei!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.9.2007 kl. 00:00
Sammála stelpur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 00:02
Hef ótrúlegt ógeð á þessu tiltekna manni, bara að sjá fésið á honum gefur mér klígju.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2007 kl. 00:25
Mér er það gersamlega óskiljanlegt hvernig þessi mannfýla gat verið kosinn forseti USA. Ótrúlega heimskur og eins og Fríða segir bölvaður glæpamaður.
Blómið, 6.9.2007 kl. 00:29
Miskunarlaus hálfviti!
(það vantar reiðilarl sem er ekki brosandi)
Bjarndís Helena Mitchell, 6.9.2007 kl. 01:55
Er það ekki dálítið ruddalegt gagnvart nördum að setja böðulinn frá Texas í þeirra hóp? Já, og fyrir hvern sem er að flokkaður með þessu illmenni?
Jens Guð, 6.9.2007 kl. 03:06
Ég var hissa á að hann skyldi ná endurkjöri. Aldrei líkað þessi maður.
Ester Sveinbjarnardóttir, 6.9.2007 kl. 04:11
Bush er bara kjánaprik sem notaður er af öflum sem vinna á bak við hann. Hefði ekkert getað svindlað sér einn og sér í embætti. Það er það sem er svo óttalegt finnst mér..að þetta er ekki eins manns geðveiki heldur miklu víðtækari geðveiki sem ríður yfir veröldina. Og þó hann fari mun ástandið ekkert batna. Ekki fyrr en það verður víðtæk hugarfarsbreyting hjá öllum...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 07:56
Katrín skil hvað þú meinar, en að kalla mann sem hefur óteljandi mannslíf á samviskunni, kjánaprik, er að gengisfella það sem maðurinn stendur fyrir.
Jens Guð ég veit að ég er að gera nördunum illt með því að troða Búska í þeirra hóp. Geriða aldrei aftur. Lofa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 08:02
úff, já, fyrir hönd okkar eðalnördanna, MÓTMÆL!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 6.9.2007 kl. 09:45
Já Jenný auðvitað er hann meira en bara kjánaprik...þessi vesæla strengjabrúða ILLSKUNNAR!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.