Miðvikudagur, 5. september 2007
VONDUR DAGUR?
Geta dagar verið vondir dagar? Ég hallast eiginlega að því að dagar geti verið misgóðir en sjaldnast vondir.
Þessi dagur hefur verið alveg svakalega lítið góður, en fyrsta klukkutímann sem ég var vakandi, var hann að koma sterkur inn.
Stundum get ég ekki beðið eftir að deginum ljúki.
Frasinn "Allt að gerast" sem er óhemju vinsæll í bloggheimum, fer ógeðslega í mig núna.
Áður en lausamunir fjúka ætla ég að lesa AA-bókina og ná mér á level.
Það er heilsusamlega spillandi að vera í vondu skapi en þetta er þannig dagur, hjá mér sko.
Alveg er ég viss um að ég hef ekki unnið í lottóinu. Ó ég lottaði ekki, en samt. Ég hefði ekki unnið hvort sem er.
Guð gefi mér æðruleysi....
Svei mér þá ef það er ekki að rofa til.
Það er gott að blogga, gott ef það er ekki "bara allt að gerast hjá mér".
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þá eigum við eitthvað sameiginlegt í dag...hér er missgóði dagurinn minn líka að renna sitt skeið, ég vil þó meina að minn hafi orðið með þeim slakari hingað til á þessu ári....kemst í topp 3....en ég held í þá góðu von að það besta sem Guð hafi skapað sé nýr dagur og með þá hugsun ætla ég að sofna með í kvöld. Ég vona að það létti til hjá þér líka....
Sunna Dóra Möller, 5.9.2007 kl. 20:50
lofjútúpíses
Hrönn Sigurðardóttir, 5.9.2007 kl. 21:05
Ég grenja úr hlátri yfir þér kona.....
En er glaður með minn dag.
Þröstur Unnar, 5.9.2007 kl. 21:07
Það er ótrúlega hreinsandi að skrifa um skapvonskuna. Gangi þér vel!
Björg Árnadóttir, 5.9.2007 kl. 21:14
Where would I be without you - Smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:47
Þoli ekki þegar Jenný mín á vondan dag. Megi restin verða frábær!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.9.2007 kl. 21:50
Takk elsku dúllurnar mínar, tek þetta á æðruleysinu, vona ég. Hehe er öll að hressast og Eyjólfur vinur minn líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 21:59
Nú er komið kveld og gott að fara lúlla og þá batnar alllllllt!
Edda Agnarsdóttir, 5.9.2007 kl. 22:22
Hva ...þessi miðvikudagur tók það bara á sig að vera EINN AF ÞESSUM DÖGUM og gerði það með stæl. Munið að þakka honum fyrir. á motgun er nýr fimmtudagur og hann verður betri en flestir bræðra sinna. Brosið!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 22:39
Á morgun..sko svona dagar kalla á stafsetningavillur ofan á alla aðra skandala!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 22:40
jenfo mín - kíktu á nýju bloggfærsluna mína - hún er tileinkuð þér - smjúts og knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 22:54
Búin og takk kærlega. Yndisleg svona í dagslok.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 23:04
sumir dagar! Allt að gerast! *fliss*
Laufey Ólafsdóttir, 6.9.2007 kl. 04:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.