Fimmtudagur, 26. júlí 2007
BANNAÐ - BANNAÐ - BANNAÐ
Nú er bannað að reykja í öllum kvikmyndum sem Disney fyrirtækið framleiðir. Ég minnist þess nú ekki sérstaklega að í myndum félagsins hafi reykjandi fólk vaðið mikið uppi. En hvað með það, um að gera að láta allt sem tilheyrir raunveruleikanum bara hverfa.
Nú má ekki reykja (handritahöfundar heimsins - út með retturnar)
Næst verður bannað að drekka áfengi
Svo verða allir að vera í kjörþyngd í bíómyndum
Síðan verður bannað að geraða í bíómyndum, kyssast og sollis
Ekki væri verra ef ruslfæði hyrfi af matarborðum söguhetjanna
Svo endar þetta með steingeldum engladansi.
Ég hlakka alveg svakalega til.
Jeræt
![]() |
Engar reykingar í kvikmyndum Disney |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
*Púúúúh* Mér finnst fínt að reykja, og ekkert rugl.
Maja Solla (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 11:19
Er ákaflega hugsandi yfir þessu. Vorum einmitt að ræða það um daginn að allt stefndi í að verða eins og í vísindaskáldsögu þar sem fólk klæðist kyrtlum, gengur um í einhverskonar útópísku ástandi og gerir ekkert nema með leyfi yfirboðaranna. Hrollvekjandi tilhugsun.
Edda Jóhannsdóttir, 26.7.2007 kl. 11:58
Síðan verður það að skilyrði að allir séu í "rétta" flokknum, sem er Disney þóknanlegur.
Ingi Geir Hreinsson, 26.7.2007 kl. 12:12
Soldið eins og markmiðið sé að selja fólki það sem á að vera eðlilegt og rétt........fela öll fráik undir teppi. Staðalmyndirnar verða þá ríkjandi.......ekki venjulegt fólk sem er bara mannlegt......reykir, fitnar, kyssist, borðar stundum sveitta borgara osfvr..........ekki góð þróun
!
Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 12:25
Ég hef ekki undan að kommenta hjá þér yfirduglegabloggstelpa. Reyni þó. Geturðu klónað Jenny Unu og sent mér eitt eintak mér til skemmtunar, hún er algjört æði heyri ég. Ég endurtek að ég ætla að byrja að reykja 67 ára (hægt að skipta um skoðun) og segðu mér svo hvaða grænu púkar eru að stríða þér? ég skal eitra fyrir þeim
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 12:31
Hvernig ætla þeir þá að fara að því að gefa í skyn hverjir séu vondu kallarnir
. Það er nebblega alltaf gert með sígó. Í öllum Disney myndum hingað til eru þeir vondir sem eru með vindling hangandi í munnvikinu.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 12:35
Já Jóna þetta er rétt hjá þér.. en kanski láta þeir bara vondu kallana vera alla hrukkótta , orðljóta með tannstöngul. Það gæti líka hjálpað að láta þá alltaf vera með byssu....
Guðrún B. (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:36
Eða lambúshettu......það lúkk klikkar aldrei
Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 12:43
Oh! Bömmer! Var að bíða eftir myndinni : Bambi bjargar sígarettuverksmiðju
Dúa (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:46
Hehehe Sunna, já með götum fyrir augu og munni, og svo er hún einhvernveginn alltaf skökk á andlitinu þannig að þeir eru voðalega sceary eitthvað.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:49
Þið eruð frábær
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.