Miðvikudagur, 4. júlí 2007
HILARY HVAÐA?
Hillary á heljarþröm er yfirskrift viðtengdar fréttar með þessari færslu. Ég er aðdáandi Hillary Clinton og brá nokkuð þegar ég las þessa mögnuðu setningu. Hvað hafði komið fyrir? Var karlinn búinn að hoppa upp á framhjáhaldsvagninn einn ganginn enn? Var hún að dala í skoðanakönnunum? Var hún komin á barm taugaáfalls af álaginu.
Ég las fréttina og vissi ekki hvort ég ætti að hlægja eða gráta. Þarna var bara verið að fjalla um unglingsstúlku sem heitir Hillary og ég vissi ekki einu sinni að væri til, hvað þá heldur að hún væri fræg. Ég hlýt að hafa misst af miklu því það stendur að hún sé "gríðarlega fræg stórstjarna". Ég er greinilega ekki eins mikið með á nótunum og ég hélt.
Bítsmí!
Hilary á heljarþröm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Láttu ekki svona kona. Við erum að tala um Hilary Duff
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 12:09
Gaman af þessari vitleysu, en ég hrökk líka við þegar ég sá þessa fyrirsögn.
Búin að skanna bloggið þitt í dag. Þetta var ekki gott með hann Óliver litla, alltaf svo erfitt að geta ekki skroppið eins og skot þegar eitthvað er að eða bjátar á. En svona er að eiga barnabörn í í útlöndum.
Gaman að sjá nýja mynd af þér
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2007 kl. 12:46
Þú líkist samt Hillary ekki vitund, hehehe
Edda Agnarsdóttir, 4.7.2007 kl. 12:48
Þú ert sú fyrsta sem ég les bloggfæslu hjá, um sama mál, sem *hvíslar* deilir því með mér að vita nákvæmlega EKKERT hvaða kona þetta er! . Í gvöööðs lifandi bænum ekki segja doddaheimi frá þessu, hann skrifaði téðri Hilary hjartnæmt bréf í morgun. Það er eitthvað í gangi þar, held við verðum að skoða það eitthvað betur. * hvísl endar*
En ertu byrjuð að æfa þig fyrir kínverskutímann mín kæra???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 13:40
Ég mæli með téðum kínverskutímum. Þjóhnappar Dodda eru gulrótin
Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 15:41
Ég vil læra kínversku, vantar það alveg svakalega. Anna kanntu kínversku? OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:00
Er ónæm fyrir öllum rössum nema húsbandsins. Híhí
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:01
það er örugglega einhver DV blaðamaður kominn á mbl. datt einmitt í sömu gryfjuna vissi bara ekki annað en að Hillary Clinton væri í góðum málum. En þessi blaðamaður er örugglega sá sami og gerði fyrirsögnina „Með verstu blæðingum sem ég hef upplifað“ ég var ekki lengi á mér að tékka á þeirri "frétt"
Guðrún Sæmundsdóttir, 4.7.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.