Þriðjudagur, 3. júlí 2007
"RÚKJANDI RAGNARÖK; HANN GERÐI MIG AÐ ALGJÖRU FÍFLI JENNY", KVEIN Í TAKTLAUSU VINKONU MINNI, SEM ELSKAR AÐ DANSA SIG Í BEÐJUNA MEÐ ELSKHUGUNUM, EN ER EINS OG TAUGATREKKTUR TRÉKARL MEÐ RIÐUVEIKI Á DANSGÓLFINU.
Nú, nú, hugsaði ég ætli hún hafi í þetta skiptið toppað sjálfa sig í því sem hún kallar að dansa? "Og hvernig gerði hann þig að fífli" spurði ég þunglyndislega? Jenny ég get svarið það, maðurinn er illur, hann gekk að mér á ballinu, bauð mér upp í dans og ég sagði auðvitað já og þá benti hann út á dansgólfið og sagði svo kvikindislegri röddu; dansaðu þá og svo gekk hann á brott".
Þorrí ég er með jónínubenheilkennið, alltaf að lofa að hætta en stend aldrei við það. Nú er ég sko hætt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Er nokkur ástæða til að hætta? Það er alltaf verið að segja "aldrei of seint að hætta", svo það er þá líklega bar hægt að gera það síðar er það ekki?
krossgata, 3.7.2007 kl. 15:22
Ó - nó, ekki hætta strax. Mér finnst þetta miklu skemmtilegara en "annað sem ég las stundum í apríl". Ég get lifað mig inní þær aðstæður sem birtast hér. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 3.7.2007 kl. 15:43
Hhahahahaah! Snilld.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.7.2007 kl. 15:51
Ha, ha, ha, góð stelpa. Þú hættir náttl. ekkert það er ekki í boði. En þú ert alveg nógu vinsæl og frábær, þannig að þú þarft ekkert að ellýjast eða jónínast, þær kannski taka þetta til sín og sjá sækóið í þessu. annars trufla þær mig ekki, les þær ekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2007 kl. 16:09
Þú slærð Ellý alveg út.... ekki hætta!
Díta (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 16:14
Þú ert snillingur
Björg K. Sigurðardóttir, 3.7.2007 kl. 16:14
Jenný! Nú ertu endanlega búin að SANNA að þú getur hæglega rúllað henni upp ... nú eða niður ... svona eftir því hvernig á það er litið ... en ... að því sögðu ..... VILTU að ég skipti yfir í Ellý???
Smjúts, knús og allt þar á milli
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 16:21
Ellý who? Þú skiptir ekki einu eða neinu frú Ólafsdóttir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 16:23
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 16:38
Ég meina þú skiptir ekki einu eða neinu ÚT frú Ólafsdóttir, Híhí Djö getur maður stundum verið dónalegur bara með því að gleyma einu orði. Ég sem elska þig Anna mín. Þorrí
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 16:47
HjÚTkett!!! Ég get þá ÚT-talað mig um það núna að þetta ÚT-komment var algjörlega ÚT-i í ÚT-móa - en eikkað so ógisslega fyndið samt
lovjútú
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 16:57
Snilld. Ellý hvað? Las eina færslu hjá henni og það dugði mér.
Dansinn já, þetta er nákvæmlega það sem minn lék á sínum jammárum þegar maðurinn var ungur og sætur og flestar sögðu já takk. En er ekki viss um að öllum hafii fundist það fyndið
Þröstur Unnar, 3.7.2007 kl. 17:36
EKKI HÆTTA. Ellý hver? Ég er löngu hætt að kíkja þangað. Þetta er auðvitað hrein snild
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 17:44
Æi hvað Anna varð skelfingu lostin þarna (bakfalla-hláturskall)
Jóna Á. Gísladóttir, 3.7.2007 kl. 18:18
Þú ert óforbetranleg stúlka mín, ég hélt að ég myndi deyja úr hlátri þegar ég sá fyrirsögnina. Og ég sem er svooooooooooooo þreytt og lúin, varð náttúrulega að skoða þessi undur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.