Miðvikudagur, 27. júní 2007
ÁTTA ÁRA EIN Í SUNDI, 12 ÁRA AÐ HEIMAN?
Kva.. stundum á ég ekki orð, það er þó sjaldan. Átta ára gömul geta börn sem farið ein í sund. Er í lagi með okkur? Sendir einhver börn á þessum aldri börn án fylgdar fullorðinna á sundstaðina?? Það hlýtur að vera eitthvað að mér. Ég er bara gapandi..
Súmí!
Börn undir 8 ára verða að vera í fylgd með ábyrgðarmanni í sundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ekki hún ég. Við höfum alltaf farið með börnunum í sund. Núna þegar stubburinn er orðin tíu ára og flugsyndur leyfum við honum að fara með vinum sínum í sund. Hann er þrælvanur, því við höfum farið oft með hann í sund, ásamt öðrum barnabörnum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.6.2007 kl. 12:00
Gelgjan byrjaði að fara ein í sund (þ.e. með vinkonum) þegar hún varð 10 ára. Samt er ég aldrei alveg róleg yfir því. Brýni fyrir stelpunum að passa upp á hver aðra.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 12:04
Foreldrar hljóta nú að vega þetta og meta og senda vonandi ekki börnin sín ein í sund telji þeir að grísirnir séu ekki færir um það...
Ég var til að mynda farin að keppa í sundi 8 ára gömul... en eldri sonur minn fór ekki einn fyrr en um 10 ára aldurinn... þ.e. þegar ég treysti honum til þess
Aðalheiður Ámundadóttir, 27.6.2007 kl. 12:14
Treystum við foreldrar sundlaugarvörðunum svona fullkomnlega fyrir 8 ára gömlum börnum okkar??? Sonur minn er 8 ára og ég hef ekki enn helypt honum einum í sund, en ég veit það kemur að því að hann heimti að fara einn. Þá á ég líka eftir að vera á tánnum allan tíman.
Kiðlingur (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 12:17
Ég treysti sjáflfum mér og mínum best fyrir afkomendunum. Auðvitað getur þetta verið matsatriði og tímarnir voru öðruvísi þegar ég var krakki. Ég hins vegar tek ekki sénsa og er fegin því að dætur mínar hafa tekið mig til fyrirmyndar í þeim efnum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 12:20
Fólk þyrfti að taka próf í foreldrafræðum áður en það fær leyfi til að eignast börn. Og hana nú.
Brynja Hjaltadóttir, 27.6.2007 kl. 15:59
Onei, stelpurnar mínar fara sko EKKI einar í sund 8 ára ef ég fæ að ráða! Og ég fæ auðvitað að ráða
Ég hef líka ákveðið að þær verði hvergi nærri útihátíð og bara helst ekki á landinu um verslunarmannahelgi fyrr en þær verða svona 25-30 ára. Ofverndun? Kannski..... það verður bara að hafa það!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.6.2007 kl. 16:04
Jabb og svo verða þær í skokkum og rúllukragabolum (eða þannig) fram yfir fermingu. Hafið þið séð smátelpufötin í Hagkaup sem eru hm.. vægast sagt ekki í anda saklausra smátelpna? Jenny Una Errriksdóttirrrr verður almennilega klædd fram yfir mentnaskóla og amman ræður töluverðu og foreldrarnir samþykkir. OMG erfitt líf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 16:44
Ekki hleypi ég mínum einum í sund 8 ára!!!!
Ég er nú stressuð um hann í sundi þrátt fyrir að ég sé með honum í sundi og hann er orðinn vel syndur....og ég er ekki einu sinni róleg meðan hann er í skólasundi!!!
Jenný mikið er ég sammála þér með smátelpufötin í Hagkaup.....svona lítil gleðikonuföt eins og ég kalla þau
mongoqueen, 27.6.2007 kl. 20:22
Fötin í Hagkaup, já... Ég öskraði næstum því upphátt einu sinni þegar ég sá brjóstahaldarasett með púðum og spöngum og alles. Size: 6-7 years. Sick, sick, sick.
En hvað varðar "aldurstakmarkið" í laugarnar, þá þurfti ég nú að vera orðin 10 ára til að fara ein í Laugardalslaugina i denn. Hvers vegna í andsk.... er búið að lækka aldurinn, þegar hérumbil allar laugar eru komnar með rennibrautir og vesen sem er lítið mál að slasa sig í?
Ég skil ekki svona.
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.