Fimmtudagur, 3. maí 2007
AMMA-BRYNJA FÆR..
(H)rós dagsins fyrir að vera flottasta amman í heiminum (fyrir utan mig nottla). Hún Brynja sem er gömul vinkona mín frá því í gamla daga er nú tengdó hennar Maysu minnar og hin amman hans Olivers. Svona kemur fólk oft svo skemmtilega inn í líf manns á ný. Brynja notar hvert tækifæri sem hún fær til að heimsækja Oliverinn, Maysuna og Robba í London, taka myndir og setja inn á barnaland svo maður geti slegið á söknuðinn eftir barnabarninu. Ekki ónýtt að eiga eina ömmu-Brynju í lífinu.
Þetta eru EKKI sígós sem Maysan heldur á. Þetta er bara léleg eftirlíking. Frruusss.
Nú ætlar Brynja mín að vera hjá Oliver á tveggja ára afmælisdeginum hans þ. 12. maí og halda þar uppi merkjum fjölskyldunnar. Mér líður alltaf vel þegar amma-Brynja er hjá krökkunum. Færir þau nær mér og svo veit ég að ég fæ góðar myndir þegar hún kemur heim. Svo er ekki verra að Oliverinn fær til sín ömmuna sem honum þykir svo vænt um. Smútsj. elsku Brynja mín.
Við amma-Brynja erum ekki sammála í pólitík. Þess vegna höfum við rætt möguleikann á að læsa hvor aðra inni á kjördag svo þetta falli slétt hehe. Segi sonna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu ekki að grínast Jenný!!! Er þetta hún Maysa þín??? Ég er að fara að senda þér tölvupóst... núna!
Brynja er kúl týpa, þótt hún sé með vondar skoðanir í pólitík (haha) en pólitík er aldrei persónuleg... Það veit allt almennilegt fólk!
Laufey Ólafsdóttir, 3.5.2007 kl. 11:12
knús til þín - sæta
Hrönn Sigurðardóttir, 3.5.2007 kl. 11:16
Já sendu póstinn kona er núna að drepast úr forvitni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 11:26
Við búum á svaaaakalega fámennu landi. Laufey, þarft ekkert að senda tölvupóst. Ræðum þetta bara hérna.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2007 kl. 12:25
Já ræðum það endilega hér en Laufey þekki dóttur mína og tengdason.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2007 kl. 12:29
Voðalega er fólk forvitið! Jú, ég kannast við dóttur Jennýjar og tengdason. Frábært fólk sem ég óska innilega til hamingju með litla strákinn! ...og að sjálfsögðu Jenný líka!
Laufey Ólafsdóttir, 3.5.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.