Mánudagur, 26. febrúar 2007
GJAFMILD VINKONA Í VORHAM
Dúa vinkona mín er að gera hreint hjá sér fyrir sumarið! Vorhormónarnir dansa í henni trylltan dans og ég, eðalvinkona hennar, er fórnarlamb þessa æðis.
Það byrjaði um daginn með að hún bauð mér sem nýja uppþvottavél að gjöf. Bara að ná í maskínuna sem fyrst. Hver vill ekki uppþvottavél? Já takk mín kæra. 5 mínútum síðar hringir hún og spyr hvort mig langi ekki í kubba fyrir Jenny Unu, Vala sé hætt að nota þá. Sniðugt elskan tack så mycket. Hún segist setja þá inn í uppþvottavélina ofannefndu. Síðan fer símtölunum að fjölga. Vantaði mig rimlarúm fyrir fullorðna, ekki nógu breitt fyrir Dúu. Þetta er sögufrægt rimlarúm, því jólasveinninn tók feil á því og barnarúmi og Dúa fékk í skóinn alla Jólasveinavertíðina í desember s.l. Rúm jú, víst gat ég notað það þó ekki væri nema í geymsluna. Það verður væntanlega sett í hina belgvíðu þvottavél. Vantar mig málverk á veggina, æi þetta gráa og brúna sko! Ekki þetta rauða og græna. Þetta kallast að vera listblindur en überlitgreindur. Audda vill ég gráu og brúnu listina á vegginn. Vantar þig prentara Jenfo, sko laser, ekki í lit en hann ælir úr sér milljónum eitaka á sekúndu. Jabb vantar alveg svakalega svona prentara takk. Hann fer í þvottavélina líka.
Hér er stikað á stóru. Áður var þessi gjafmilda vinkona mín búin að koma ásamt Völuskotti til okkar Jenny Unu og gefa barnabarni mínu sparkbíl, sem Jenny sparkaði í á nóinu þar sem það er algjörlega rökvíst að sparkbílar eru til að sparka í. Fleira fékk Jennslubarnið frá þeim mæðgum í hreingerningarhamnum þám barnasíma, andastrollu sem brbra-ar þegar hún er dregin áfram ofl. ofl.
Það er öllum kunnugt að menningarheimili mitt hér í borg á lítið skylt við Fríkirkjuveg 11 svona stærðarlega séð, þannig að í bænum mínum í kvöld, um leið og ég bið fyrir vi. grænum, samfylkingu, börnunum mínum, barnabörnum og sveltandi heimi, mun ég læða ofurlítilli eigingjarnri ósk að mínum æðri mætti. Gæti hún séð sér fært að slá á hormónahaminn hjá Dúu Dásamlegu, því mig vantar ALLT sem hún býður en hef ekki ótakmarkað pláss.
AMEN
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi hormónaDúa vill kannski koma heim til mín og flytja draslið þaðan til þín Jenný? Ha? Hvernig hljómar það sem plan?
Ibba Sig., 27.2.2007 kl. 11:22
Og ekki væri hún óvelkominn í bílskúrinn hjá okkur. Jenný vantar þig bökunarofn eða terpentínu? Gamla en vel nothæfa íþróttaskó eða blettóttan svefnpoka? Mjög hlýr.
Eins gætum við notað hormónatrippi til að pakka..þrífa...hreinsa teppin og þvo gluggana. Maður getur ekki bæði verið á kaffihúsi. bloggað og gert allt hitt líka. Segir sig sjálft.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 11:32
Tek við, tek endalaust við mínar kæru. Opið milli 5-5,30 alla virka daga. Nb. frá 5 að morgni, Skilið????
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.