Færsluflokkur: Spil og leikir
Sunnudagur, 13. maí 2007
MYNDASYRPA FRÁ LONDON..
..eins og ég var búin að lofa. Þessar eru frá því í gær en sjálft afmælispartíið verður í dag. Ég vinka Oliver, Maysunni, Robba og ömmu-Brynju sem lét sig hafa það seint í gærkvöldi að setja inn myndir fyrir Granny-J á Íslandi.
Ég vaknaði 2 ára gamall! Ég og mamma pósum fyrir Granny-J Amma-Brynja náði í mig í skólann.
Á leið í afmælislunch Fjölskyldan Oliver!! Flottur afmælisís Vááááá....
Ég rotaðist eftir daginn, á morgun verður partý!
OLIVER ER BARA SÆTASTUR OG KNÚS FRÁ GRANNY-J
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 11. maí 2007
MYNDAALBÚM GERIÐSVOVEL!
Kæru bloggvinir og aðrir gestir. Ég er búin að koma upp myndaalbúminu. Loksins. Kíkið endilega. Bæti inn nýjum myndum eftir helgi þegar amma-Brynja kemur frá London.
Ég er að drepast úr bloggisma. Er með svo rosalega tjáningarþörf. Er farin að horfa á sjónvarpið.
Síjúgæs
Föstudagur, 11. maí 2007
Í DAG VERÐ ÉG ALEIN..
..ef mark er takandi á þeim sem spáir í stjörnurnar fyrir Moggann. Dem, dem, dem. Viðkomandi "spekingur" er nú kominn með attitjúd og er að dæma mig til einangrunar í dag eins og sjá má:

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. maí 2007
Á HARÐASPRETTI ÚT Í VORIÐ
Hún Jenny Una Errriksdóttir á það til að vera svolítill villingur. Í fyrradag slapp hún út í garð á meðan pabbi hennar var að ná í hrein föt handa henni. Hún stökk um allt eins og lítill kálfur og það upphófst mikill eltingaleikur á meðan mamma hennar mundaði myndavélina. Jenny finnst svo gott að láta sólina leika um kroppinn og finna lífið þjóta um æðarnar.
Nú eru amma og Einarrrr að farrrra á opið hús á leikskólanum (afsakið skólanum því þetta er háakademískt nám í sjálfu lífinu) og sjá allt sem hún Jenny er búin að búa til og skapa í vetur af miklu listfengi.
Bless á meðan.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 10. maí 2007
15 FUKU Í DAG
Ca svona margir bloggvinir fuku í dag. Ég er alltaf að fokka í bloggvinunum. Þegar ég byrjaði að blogga var ég stofnandi til bloggvinasambanda út um víðan völl. Svo hætti ég því en samþykkti alla sem vildu vera vinir mínir. Svo hefur þetta hlaðið upp á sig. Margir þessara vina minna hafa aldrei skilið eftir sig spor og það eina sem þeir leggja til míns blogglífs er að taka upp pláss. Mér fallast stundum hendur þegar ég fer hringinn minn tvisvar á dag af því þeir eru svo margir. Ég sleppi þeim sem aldrei hafa komið til mín, mér vitanlega og er löngu hætt að lesa hjá þeim. Ég henti út 10 um daginn, einn kom aftur og nú fuku 15.
Þetta er að verða allt annað líf. Ég elska nefnilega mína alvöru bloggvini. Að gefnu tilefni, það þarf ekki að kvitta fyrir sig bara til að kvitta. Í GUÐANNA BÆNUM! Ég þekki mitt fólk og knúsa það héðan.
Lofjúgæs
Fimmtudagur, 10. maí 2007
MIG LANGAÐI AÐ SPYRJA..

Þriðjudagur, 8. maí 2007
PÓLITÍK - STJÖRNUSPÁ



Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 7. maí 2007
ÓBEISLAÐ GJAFMILIDI
Úje..Keppendur og skipuleggjendur Óbeislaðar fegurðar, sem er hinn frábæra fegurðarsamkeppni sem var haldin í Hnífsdal á dögunum, afhentu í gær fulltrúum Sólstafa ágóðann af keppninni 497 þús. kr.
Mér fannst þetta tiltæki með óbeisluðu alveg stórkostlega skemmtileg og vel til fundin gagnrýni á hinar hefðbundnu ímynd fegurðarsamkeppna. Þessi uppákoma þeirra fyrir vestan vakti gífurlega athygli út um víðan völl og nú er verið að gera heimildarmynd um atburðinn. Sú hugmynd að gefa afraksturinn til líknarmála er flott og ég er viss um að peningarnir koma sér vel.
Myndin hér að ofan er af bloggvinkonu minni henni Ásthildi Cesil (www.asthildurcesil.blog.is) en hún var ein af keppendunum og var kjörin Ungfrú Ára. Flott kjéddlan.
Enn og aftur til hamingju krakkar.
![]() |
Óbeisluð fegurð safnaði 497 þúsund til góðgerðarmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. maí 2007
FÆRSLA DULKÓÐUÐ EITTHVAÐ!
Fjórar færslur hjá mér á þremur dögum hafa horfið út í cyperhítið. Þegar ég ætla að vista kemur eldrauður texti sem segir eitthvað um að færsla sé dulkóðuð og ekki sé hægt að afkóða hana og að ég eigi að hafa saband við Moggann. Stundum tekst mér að þræla mér framhjá þessu en fjórum sinnum sem sagt, hef ég misst bókmenntalega gullmola út í tómið. ARG! Færslur sem eru óbætanlegar (hehe) og ég ekki einu sinni tryggð! Það verður enginn Pulitzer í ár er ég hrædd um. En hvað um það ég hef verið að lesa á blogginu um að fullt af fólki hafi lent í þessu. Nú ætla ég að skrifa bloggmönnunum á Mogganum og inna þá eftir því hvað valdi. Það er EKKI gott að vakna og ætla sér að tjilla yfir eins og einni færslu og tapa henni síðan óforvandis út í himingeiminn.
ARG!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 6. maí 2007
TUNICK FLOTTUR!
Talið er að um 20 þúsund manns hafi farið úr öllum fötunum fyrir Spencer Tunick á Zocalotorgi í miðborg Mexíkóborgar í dag. Tunick hefur öðlast frægð fyrir að ljósmynda nakið fólk í borgarlandslagi. Ég er alveg heilluð af myndunum hans. Myndin sem fylgir færslunni er ein af hans eldri. Þegar viðtengd frétt er opnuð má sjá mannfjöldan frá því í dag.´
Njótið og verið stillt börnin góð!!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 2988334
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr