Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Miðvikudagur, 15. ágúst 2007
KLÁMHUNDAR BENDA Á BARNALAND
Hverslags heimur er þetta sem við lifum í? Klisjukennd spurning ég veit það, en hvergi er fólk öruggt fyrir manneskjueftirlíkingum sem ásælast börn, kynferðislega.
Tvö barnabarna minna eiga síður á Barnalandi. Núna nýlega lokaði önnur dóttir mín sinni síðu með lykilorði. Maysa mín í London hefur síðuna hans Olivers opna, enda hefur henni ekki dottið í hug fremur en mér, að einhver færi þar inn nema í þeim eina tilgangi að fylgjast með fjölskyldunni.
Erlend klámsíða sem birtir einkum myndir af ungum drengjum hefur vísað notendum sínum á myndir sem vistaðar eru á vefnum barnaland.is.
Varað var við þessari síðu á spjallsvæði Barnalands og foreldrar og aðrir umsjónarmenn heimasíðna barna hvattir til að læsa myndasíðum sínum. Erlenda síðan er í gestabókarformi og geta lesendur hennar sett inn færslur þar sem þeir vísa í myndir af ungum drengjum, sem helst eru á aldrinum 2-9 ára, eins og fram kemur á síðunni.
Ég ráðlegg öllum sem eiga síður þarna inni að loka þeim hið snarasta.
Ég verð að segja eins og er, og það má vera að ég sé hreint ótrúlega naive, en þetta hafði ég ekki hugmyndaflug í.
Hvað get ég sagt?
Mánudagur, 13. ágúst 2007
GLÓÐHEITT FRÁ LONDRES
Amma-Brynja fór til London í gær að hitta Oliver (ok og Mayu og Robba líka, já, já). Olvier hitti ömmu í morgun þegar hann vaknaði og var ekki lítið glaður. Þessar myndir tók Brynja áðan og var ekki lengi að senda Granny-J.
Gjöriðisvovel:
Úje
Sunnudagur, 12. ágúst 2007
ERFINGJARNIR Í LONDON
Jæja, nú skelli ég inn myndum frá þeim merkisatburði að þætur mínar þrjár sameinuðust allar á einum og sama staðnum, og það gerist sko ekki á hverjum degi. Í þetta skipti voru bæði Sara og Helga ásam Jökkla, hjá Maysunni í Londres. Myndirnar eru auðvitað mislitar, þar sem Söru dóttur minn er margt betur gefið en að taka myndir. Hún kennir myndavélinni um.
Jökli og Maysa Gelgjan með frumburði (Helga) Mays og Sara svo sætar saman.
Fyrst fór Sara til Eddu vinkonu sinnar í Manchester til að hitta frumburðinn hennar hann Kjartan.
Sara og Kjartan Edda vinkona með bjútíið Sóley og Maysan en Sóley er í heimsókn núna
Þetta eru sum sé nýjustu flandursfréttir af dætrum mínum og þeirra kompaníi.
Gjörsvovel!
Úje
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Sunnudagur, 12. ágúst 2007
LAUMUFARÞEGAR Á SKAGANN OG AFMÆLISBARN DAGSINS
Í dag er Akranes í huga mér, það kemur til af því að ein af uppáhalds bloggvinkonum á afmæli. Þessi á myndinni sko. Hún Gurrí er fjörtíuogeitthvað í dag og svo á einhver kona sem er kölluð Maddonna, afmæli líka, en hún er ekki eins þekkt.
Þegar ég var 14 ára, var ég að þvælast niður í bæ ásamt æskuvinkonu minni henni Ragnheiði. Okkur leiddist og það var alltaf ávísun á vandræði, þegar við áttum í hlut. Við gengum fram hjá Akraborginni og fengum þá brilljant hugmynd, að skella okkur með sem laumufarþegar, kíkja á staðinn, því við vissum um a.m.k. tvo álitlega töffara þarna úti á landsbyggðinni.
Og við fórum á Skagann. Þvældumst upp í bæ, bjartsýnar á þessum rúma hálftíma sem við höfðum til umráða, og auðvitað misstum við af Boggunni. Ekki fleiri ferðir þann daginn og heima hjá mér varð allt vitlaust. Heima hjá vinkonunni líka. Það var ekki eins og það væri mikið um ferðir í bæinn á þessum tíma.
Í fyrsta sinn á ævinni hafði ég frelsi til að gera það sem mig langaði til. Foreldrarnir í öruggri fjarlægð. Það var farið í partý og "Mr. Tamborine man" var sunginn alla nóttina. Eitthvað var vangað og smá verið að kossaflangsast eins og gengur. Úff hvað það var gaman að lifa.
Einhver bauð í sunnudagsmat heima hjá foreldrunum. Almennilegir Skagamenn. Á bryggjunni í Reykjavík beið okkar hins vegar þungbúin móttökunefnd. Foreldrar mínir settu mig í vikustraff. Það þýddi, skóli, heimalærdómur, borða sofa og ekkert annað. Því var fylgt ötullega eftir. Ég brosti með sjálfri mér. Akranesferðin var vel þessi virði. Þó straffið hefði varað í mánuð, þá hefði ég samt haldið áfram að glotta út í annað.
Skipasaginn er því að elífu tengdur Tambórínumanninum og frelsinu, ekki endilega í þessari röð.
Læfisbjútifúl.
Til hamingju með daginn Gurrí mín og þú mátt alveg spila Mr. Tamborine man þegar tóm gefst til.
Úje
Sunnudagur, 12. ágúst 2007
ÓSMEKKLEGUR BRANDARI EÐA PJÚRA HEIMSKA?
"Perri á reiðhjóli
Ef einhver sér mann milli þrítugs og fertugs á reiðhjóli, með derhúfu og í bláum og rauðum jakka, þá vill lögreglan gjarnan hafa tal af honum. Ekki síst ef hann er að fróa sér á hjólinu. Þar er líklega kominn sá sem þrjár ungar stúlkur gengu framá á Sólvallagötu um klukkan hálf sjö í morgun. Þeim brá nokkuð í brún við að sjá þennan másandi mann. Svona lagað er náttúrlega bannað á almannafæri. "
Ég sá þessa frétt af visi.is inni hjá einhverjum bloggvini og trúði ekki mínum eigin augum. Annað hvort er um að ræða "fréttamann" með stórkostlega laskaðan húmor eða þá að viðkomandi ætti að snúa sér að öðru en fréttaskrifum og það hið snarasta. Sumum finnst þetta fyndið. Ég sé hins vegar ekkert broslegt við þessa frétt, af því mér verður hugsað til stúlknanna sem gengu fram á þennan mann og hafa orðið hræddar.
Bölvað ekkisens ruglið í fólki. Sko sumarliðum þessa heims. Fá sér nýja vinnu og það strax.
Arg.
Föstudagur, 10. ágúst 2007
TROMMULEIKARI FRAMTÍÐARINNAR
Er Jenny Una Eriksdóttir, enda á hún ekki langt að sækja hæfileikana stúlkan. Hún ætlar reyndar að líka að verða söng- leik- og spilakona (ekki alveg viss hvað það dekkar). En hér er hún í góðri sumarsveiflu.
Úje....
Föstudagur, 10. ágúst 2007
ÁSTARDAGAR - ÚLLALA
Mér finnst þetta með ástarvikuna á Bolungavík smá krúttlegt uppátæki, en samt svolítið djarft. Eru allir sem eru þar að hugsa um hitt (júnó)? Svona gangandi langaraðgeraða-fyrirkomulag? Svo er fylgst náið með börnum sem fæðast einum meðgöngutíma seinna, bara það myndi nú fara með mig. Allir að stinga saman nefjum og hvísla "sú hefur sko fært sér ástarvikuna í nyt" og það gæti allt eins staðið á enninu á manni, bæði dagsetning og klukkustund athafnarinnar. Ég roðna við tilhugsunina.
Markmiðið er að fjölga Bolvíkingum. Það er flott takmark. Þá er utanbæjarfólk sem líklegt er að fari með framleiðsluna út fyrir hreppsmörkin, varla mjög ákjósanlegt. Ha?
Æi þetta er svo íslenskt eitthvað. Samt svo sætt.
Úje...
![]() |
Ástarvika haldin í fjórða sinn í Bolungarvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 10. ágúst 2007
ANNA ÓLAFSDÓTTIR HALLÓ!!
Anna mín (www.anno.blog.is) nú er að taka fram trefilinn og snæða hann. Þú eyðir vonandi ekki allri helginni í að koma honum niður krúttið mitt.
Varstu annars ekki búin að segja að þú vissir að barnabarnið sem væri á leiðinni væri stúlka?
Hm.. það er eins og mig minni það.
Ef visíndin eru ekki að tapa sér og allt fer fram sem horfir..
Ja.. þá mun bókhaldið yfir barnabörn um jólaleytið líta út einhverveginn svona:
eitt stelpuskott og
þrír POTTORMAR..
Úje
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 10. ágúst 2007
SAMKEPPNIN BLÓMSTAR SEM ALDREI FYRR
Það eru töluvert margir í kringum mig með börn sem eru að byrja í skólanum, þetta haustið. Skv. viðtendgri frétt, er samkeppnin alveg að blómstra í þjóðfélaginu, varðandi skólatöskur, svo dæmi sé tekið. Verðmunurinn á milli verslana, á vinsælum skólatöskum yngri kynslóðarinnar, gerir sig á heilar 19 krónur. Það hlýtur að vera foreldrum gleðiefni að geta verslað þar sem ódýrast er.
En burtséð frá því þá kosta vinsælustu skólatöskurnar um 11.000 þús. kr. Sömu töskur kosta um 6.000 þús. kr. í gegnum vefverslun. Neytendasamtökin hvetja fólk til að gera verslun sína þar.
Þetta er enginn smá startkostnaður að setja barn í skóla. Skólavörur, skólaföt og annað sem til fellur kostar tuga þúsunda króna, þegar allt er talið. Það hlýtur að vera mörgum stór fjárhagslegur biti að kyngja.
Að ári koma svo nýjar skólatöskur í tísku, sem kosta bæði hönd og fót.
Og þá hefst hringrásin á ný.
Það vill okkur til happs að frjáls samkeppni blómstar og hún skilar sér í þessum líka verðmun á milli verslana.
Ólögmætt samráð?
Neh það getur varla verið?
The could have fooled me!
Úje
![]() |
Aðeins 19 króna verðmunur á dýrum skólatöskum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
BLÁMI
Í dag er ég blá. Voða gaman. Það rignir og allt er fremur þungbúið og ætli það sé ekki bara rosa lægð sem liggur yfir landinu, svona til að gera mann alvarlega þunglyndan.
Ég er að hlusta á Workingman´s blues með Dylan og það er fullkomið blámalag.
Væruð þið í að benda mér á fleiri góð. (Nei ekki pabbi minn kæri og enga aulafyndni).
Ég ætla nefnilega að halda blámanum í mér aðeins lengur.
Komasho! Einhver???
Úje
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2987762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr