Sunnudagur, 20. september 2009
Við gerum samning Moggi góður - Kapíss?
Ég sting hér með upp á því við Moggann að við gerum með okkur samning.
Ég skal láta ekkifréttir af "fræga" fólkinu yfir mig ganga, jafnvel lesa þær með umburðarlyndi og ef farið verður að vilja mínum, láta eins og þær séu ekki óþolandi lágkúra.
Á móti mun Mogginn hætta að birta fréttir af hugsunum þessarra sömu einstaklinga.
Í þessu tilfelli væri t.d. gráupplagt að segja af því fréttir þegar og ef Davíð Bekkham á von á barni sem þá mögulega er kvenkyns.
Í staðinn fyrir að slá því upp hvað hann vill gera - því það er ekki fréttnæmt.
Marteinn frændi þráir barn.
Ekki kjaftur hefur áhuga á því.
Enda Marteinn háaldraður, gott ef ekki hvítur nár og ófær um að geta börn.
En þið vitið hvað ég meinið.
Mig langar í viðbrenndar kartöflur - viljið þið ekki að skrifa smá klausu um það?
Nebb, ég er nóboddí - en samt. Hvorutveggja drepur mann úr leiðindum.
Gleðilegt Silfur.
David Beckham vill eignast dóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það eru réttir 15 mánuðir síðan ég byrjaði að tölvast,þoldi þig ekki fyrst"fíla þig nú í tætlur.Takk fyrir mig
steinar einarsson (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 09:49
Ert þú orðin eitthvað verri? Villtu ekki vita hver var að riða hverjum undir hvaða tröppum? Villtu frekar fá að vita eitthvað sem skiptir máli? Sveimér þá þú hlítur að vera eitthvað skrítin kona, og greinilega að hugsa um etthvert bull eins og framtíð þjóðarinnar eða eitthvað álika vitlaust sem skiptir engu máli. Enn við verðum víst að taka þessu öllu sem hverju öðru hunds biti.Ég heyrði fyrstu jóla auglýsinguna í gær svo fjölmiðlar eru ekki al vondir.Þannig að ég ætla að vera fistur til að óska þér og þínum Gleðilegra jóla og gæfulegs komandi ár.
Takk fyrir all lesningu frá þér hún gleður mig oftast.
Ps.veistu með hverri hann ætlar að eiga þessa dóttir?
Haraldur G Magnússon, 20.9.2009 kl. 10:28
Haraldur: Ég er lögst í heví rannsóknarvinnu til að finna út hver er hin tilvonandi móðir tilvonandi stúlkubarns.
Læt vita í tilkynningum RÚV um leið og málið er upplýst.
Steinar: Þakka þér innilega fyrir þetta. Gleður mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2009 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.