Laugardagur, 19. september 2009
Allsber sannleikurinn
Glatað fyrir þennan náfrænda vinar míns, Erils Vandræðasonar, að koma í blöðunum þó hann hafi skroppið allsber í búð.
Krúttið, vona að hann láti sveppagróður í friði það sem eftir er.
En ég pæli oft í rosa furðulegum hlutum, kannski af því ég er stórfurðuleg sjálf, ég veit það ekki.
Ég las þessa frétt um nakinn manninn og fór að hugsa hvað hlutir væru í raun rangsnúnir og ólógískir ef maður veltir fyrir sér lífsins fyrirkomulögum.
Við fæðumst alsber - og höfum ekkert vit á að vera með einhver leiðindi yfir því.
Svo er okkur hent í föt til að halda á okkur hita og svo er okkur kennd blygðunarsemi.
Ekki má sjást í píkur, typpi né rassa. Almáttugur minn á fjallinu.
Þetta er nakinn sannleikurinn og þannig er það nú bara.
Ekki að ég hafi uppi nein áform um að hætta að ganga í fötum, ónei, en það er vegna þess að ég er með fatablæti, fer ekkert án þeirra klæða sem ég hef komið mér upp með ærinni fyrirhöfn.
Hefur ekkert með neina blygðun að gera.
En hvað um það þegar ég var gelgja fékk ég martraðir á martraðir ofan um að ég væri allsber úti á götu.
Alveg: Mig dreymdi að ég væri í góðum fíling í Austurstræti (já þetta er dæmi, draumadæmi), í sól og góðu veðri og ég var komin að því að fara í Eymundsson eða Gevafótó, jafnvel á Hressó eða inn í London dömudeild (nei, lýg því, þar voru kerlingarföt).
Ég sem sagt labbaði þarna alveg heljarinnar spræk í draumnum og virti fyrir mér mannlífið. Var alveg glöð með mig og var máluð og svona og dinglaði augnhárunum framan í mögulega kærasta, sem var urmull af í strætinu. Ég var í stuttu máli dropp-dedd-fokking-gjorgíus eins og alltaf.
Verður mér þá ekki litið niður á tærnar á mér og sé að ég er skólaus!
Nei, perrarnir ykkar ég var í fötum, en ég var skólaus!
Þetta var á tímum pattformaskóbúnaðar og buxurnar voru 15 cm. lengri út af því.
Ég stóð þarna sem sagt í Austurstrætinu skólaus með gallabuxurnar á eftir mér sem lækkun skóleysis nam.
Gallabuxnadregillinn náði aftur að Lækjartorgi - ég sver það svona nánast.
Jiminn má ég þá heldur biðja um að dreyma mig alsbera á árshátíð drykkjumannafélagsins í Hálfvitahreppi.
Það væri beinlínis léttir get ég sagt ykkur og ég lýg því ekki.
Farin í eftirmiðdagsbænir.
Úje.
Nakinn og til vandræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 2986839
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Færslurnar þínar eru oft eins og skemmtilegar smásögur og þá verður athugasemdin ekki önnur en: skelfing var gaman að lesa þetta. :)
Finnur Bárðarson, 19.9.2009 kl. 17:57
Þú ert bara frábær frænka og þessir skór eru geggjaðir, og svo mikið veit ég að þú elskar þennan lit, elskan, og af því þá hefur þú auðvitað verslað hjá Báru bleiku.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.9.2009 kl. 19:40
Já... þú ert yndislega furðuleg
Jónína Dúadóttir, 19.9.2009 kl. 20:22
Finnur: Takk fyrir þessi orð.
Milla: Ónei, ekki minn litur hehe.
Jónína: Ég furðuleg: Nei, nei, algjörlega streight.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2009 kl. 22:21
Takk fyrir þessa skemmtilegu færslu frænka.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 19.9.2009 kl. 23:56
Flottir skór, átti sona turkisbláa!
Hrundi einu sinni marflöt yfir Austurstræti endilangt, ...... af því ég steig í helv. gallabuxnaslörið. Var samt ekkert búin að úða í mig villtum sveppum eða þannig sko.
Hef aldrei verið nakin ......... til vandræða.
Takk fyrir brosið, þú kemur í veg fyrir að brosvöðvar stirðni svo ekki er hætta á neinum harðsperrum þar á bæ!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 20.9.2009 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.