Laugardagur, 19. september 2009
Ekki meir Geir
Geir talar flotta norsku, hugsaði ég þegar ég horfði á þetta viðtal við hann í norska (og sænska) sjónvarpinu.
Að því sögðu var blómum ekki bætt á fyrrverandi forsætisráðherra.
Svör hans jafn aulahrollsvekjandi og þegar hann útskýrði kreppuna í máli og myndum, bæði hér heima og í "maby I should have" þættinum í breska sjónvarpinu - eeeekki svo sællar minningar.
Fredrik Skalvan vissi ekki hvernig hann átti að vera þegar Geir byrjaði útskýringarnar á orsökum hrunsins. Hann var bara vandræðalegur maðurinn, enda ábyggilega ekki kunnugur hinu íslenska stjórnmálamannaheilkenni - aldrei mér að kenna.
Sama þegar hann spurði Geir hvort hann ætti ekki að taka ábyrgðina og Geir fór í langar útskýringar um það mál.
Mig langaði til að gráta.
Hættu að tala.
Ekki meir Geir.
Plís, láttu kjurt liggja.
Við þjáumst nóg hérna úti í ballarhafi orðin að atlægi um allan hinn vestræna heim og got ef ekki Asíu líka.
Djísús.
Hefðu átt að minnka umsvifin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hann er gjörsamlega veruleikafirrtur og ætti að koma fyrir landsdóm og Ingibjörg líka,þetta er maður(Geir H)sem maður leit sem heiðarlegan og snjallan stjórnmálamann,en brást því trausti alveg herfilega,og núna lítur maður á hann (og Ingibjörgu)sem krimma af verstu gerð,og ættu að axla ábyrgð.
magnús steinar (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 14:15
Kærar þakkir fyrir slóðina á viðtalið.
Hversvegna fór aumingja vesalingurinn í viðtalið????????
Kannski langaði hann bara til að hitta Liv Ullmann? Kannski er hann illa haldinn athyglissjúklingur sem fær ekki lengur skammtinn sinn frá íslensku fjölmiðlunum?
"Var du ikke redd? Ikke redd men...! Jú : Bankarnir voru orðnir of stórir og EES reglugerðin reyndist ekki nógu góð EN það er ekki hægt að ásaka einstaklinga um hvernig fór!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! OG svo hélt okkar fyrrverandi áfram að brosa sínu aulabrosi meðan þáttarstjórinn sneri sér að stjörnum kvöldins.
Er sjens á að Alþingi samþykki lög um að banna Geir Haarde að gefa viðtöl í erlendum fjölmiðlum?
Agla (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 14:21
Ég kann nú alltaf ágætlega við Geir, enn hann getur ekki haldið svona áfram að ætla ekki að axla nokkra einustu ábyrgð á þessum hörmungum sem yfir okkur hafa gengið og ganga enn hér á klakanum.
Bestu kveðjur til þín kæra Jenný Anna frá Kalla Tomm úr Mosó. Eigðu góðan dag.
Karl Tómasson, 19.9.2009 kl. 15:01
Jenný Arna:
Ég skil ekki heldur af hverju Geir H. Haarde, sem ég þekki aðeins í gegnum starf mitt innan Sjálfstæðisflokksins, getur ekki tekið ábyrgð á sínum þætti í hruninu, sem er að mínu mati umtalsverður líkt og annarra, sem voru í ríkisstjórn á árunum 2002 - 2008. Kynni mín af Geir eru einmitt að þetta sé góður maður og heiðarlegur og ég held mig enn við þá skoðun.
Ég man að hann sagðist myndu tjá sig ítarlega um hrunið, þegar skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis birti niðurstöður í nóvember. Kannski að við bíðum og sjáum hvað kemur út úr því!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.9.2009 kl. 16:10
Maðurinn er viðbjóðslegur drullusokkur.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 22:00
Ertu að meina að Geir hafi ekki verið betri á Norsku ???
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.9.2009 kl. 23:46
HH: Nei, hann var alveg jafn laus við að bera ábyrgð á því tungumáli og hann er á íslensku og maybyishouldhaveísku.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.9.2009 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.