Fimmtudagur, 17. september 2009
Sikiley norðursins
Ég beið eftir einhverju þessu líku.
Þ.e. að maðurinn sem bjó til tengslanetið um fyrirtæki og einstaklinga yrði stoppaður af.
Það gerðist og svo var bara að bíða eftir útskýringunum.
Og nú koma þær.
Maðurinn er grunaður um upplýsingastuld.
Svo er eftirfarandi lætt með svona til þess að gera fyrirtæki mannsins dálítið ótrúverðugt líka:
Þá hefur forráðamaður IT Ráðgjafar og hugbúnaðarþjónustunnar ehf. lýst nauðsyn á auknu gagnsæi með kortlagningu eigenda félaga og rekstrar þeirra. Í ljósi þess vekur það athygli að það félag hefur á hinn bóginn ekki virt skýr fyrirmæli laga um afhendingu ársreikninga undanfarin þrjú ár, segir í tilkynningu ríkisskattstjóra."
Fyrirgefið, en ég skal hengja mig uppá að það hefur verið tekin um það ákvörðun í hæstu hæðum að þessar upplýsingar sem forrit mannsins getur gefið megi ekki komast í umferð.
Súmí - en þannig held ég að það sé.
Andskotans Sikiley norðursins.
Grunaður um upplýsingastuld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Akkúrat! Rógsherferð og ekkert annað.
Skorrdal (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 09:54
hrædd um að þú hafir rétt fyrir þér
Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2009 kl. 09:59
Hvaða hæstu hæðir ertu að tala um Jenný Anna?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 10:06
Elín: Hátt uppi, valdboð frá einhverjum sem hefur eitthvað að segja og getur látið stoppa upplýsingaflæði. Er það torskilið?
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2009 kl. 10:10
Ég hélt að fjármálaráðherra væri yfirmaður ríkisskattstjóra en þú talar um valdboð frá einhverjum sem hefur eitthvað um málið að segja.
Þetta er óneitanlega svolítið óljóst hjá þér og þ.a.l. torskilið.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 10:29
Elín: Rétt, þetta er óljóst og það er vegna þess að ég veit ekkert um hver getur stöðvað svona.
Veit bara að það hefur gerst og það oftar en einu sinni.
Ég sé ekki fjármálaráðherra stoppa eitt né neitt, hann er ekki þeirrar gerðar síðast þegar ég vissi.
En hefurðu heyrt um samtryggingaklúbba valdsins?
Bræðraklíkur, skólaklíkur, stjórnmálaklíkur og því um líkt?
I rest my case.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2009 kl. 11:23
Fyrst er reynt að taka hann af lífi mannorðslega. Ef það gengur ekki þá má búast við að öðrum aðferðum verði beitt. Persónulega er ég hissa á að hann skuli hreinlega vera á lífi.
Baldvin Björgvinsson, 17.9.2009 kl. 11:44
Hverrar gerðar er fjármálaráðherra? Þögn er sama og samþykki síðast þegar ég vissi.
Elin Sigurdardottir (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 12:37
Hefurðu aldrei séð Steingrím J. Sigfússon, Elín? Hafir þú séð hann áður þá ættir þú að geta lagt mat á hvernig persóna hann er, í.þ.m. opinberlega.
Jói á hjólinu (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 13:11
Sko. Næst áætlaði hann að fara að rekja tilfærsur á veiðiheimildum innan hins frjálsa og heimsins besta fiskveiðistjórnunarkerfis. Þegar hann upplýsti það í kartljósi um daginn var ljóst að þetta gengi ekki!
Það er náttúrlega ekki hægt að fara að gera opinber þau viðskipti sem skrúfuðu verðið á óveiddu þorskkílói upp í 4000 kall. Það sér hver maður
Haraldur Rafn Ingvason, 17.9.2009 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.