Mánudagur, 14. september 2009
Ég vil Pál Baldvin í Ţjóđleikhúsiđ - takk
Einu sinni var ég spurđ af frómri blađakonu (já, svo frćg) hvort ég vćri kona sem hefđi skođanir á öllu.
Ég hélt ţađ nú, enda bloggari og alles.
Ég var hins vegar ekkert ađ upplýsa hana um ađ oft á tíđum hef ég ekkert skođun á ţví sem ég ţykist hafa skođun á.
Finnst bara gaman ađ steyta görn, jájá.
En ég hef sterka skođun á ţví hver á ađ verđa Ţjóđleikhússtjóri.
Algjörlega upp á punkt og prik.
Páll Baldvin Baldvinsson, heitir mađurinn og ég hef ţá trú ađ verđi hann ráđinn ţá renni upp nýir tímar í íslensku leikhúslífi og ţađ til hins betra offkors.
Ég veit auđvitađ ekkert um hvort ţađ er rétt hjá mér, en mig grunar ţađ. Innsći mitt hefur talađ.
Ég ţekki manninn ekki en viđ vorum samskipa í skólum Vesturbćjar.
Mér fannst hann ţóttafullur og leiđinlegur unglingur svona séđ frá sjálfri mér ţar sem ég sat á mínum hrokastalli og virti fyrir mér öll fíflin í kringum mig ().
Hann skrifađi líka ömurlega krítík um eina af plötum míns heittelskađa í denn og ţađ fannst okkur báđum skemmtilegt.
Ég held nefnilega ađ Páll Baldvin sé ađ mestu laus viđ sjálfshátíđarelementiđ sem ţjáir íslenska listaelítu oft á tíđum.
Ég held ađ hann muni vinna Ţjóđleikhúsinu gagn og ţá áhorfendum í leiđinni međ ţví ađ vera fyrst og síđast faglegur og sjaldnast eđa aldrei í vinsćldaleit.
Kommon ţetta er mađur međ gífurlega ţekkingu á málaflokknum.
Eini mínusinn viđ máliđ vćri ef hann hćtti í Kiljunni ţar sem hann myndar stórskemmtilegt mótvćgi viđ hina létt taugaveikluđu og stórskemmtilegu Kolbrúnu Bergţórsdóttur.
Sem ég er hins vegar ekkert hrifin af ţegar hún skrifar í Moggann.
Já, ég vil Pál Baldvin.
Eins og ég hafi um ţađ ađ segja.
Svo er hann beisíklí algjör dúllurass.
Vonandi er ţetta ţó rétt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
"Palli dúllurass" jćja ekki finnst mér ţađ, en ţú sérđ máliđ öđru vísi Jenný :)
Finnur Bárđarson, 14.9.2009 kl. 16:45
Ţekki manninn ekkert, svo mér er nokkuđ sama hver verđur ráđinn, hlýtur ađ verđa faglega ráđinn svo ţetta verđur allt í lagi.
Ásdís Sigurđardóttir, 14.9.2009 kl. 17:09
Ha? Hver er ţađ?
Skorrdal (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 17:23
Nei, plís ekki Pál.
er (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 17:30
Ég held ađ Páll Baldvin myndi gera marga góđa hluti í Ţjóleikhúsinu, hann ţorir.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 14.9.2009 kl. 17:58
ER: Jú, víst.
Guđrún Ţóra: Algjörlega á ţví líka.
Skorrdal: Kynna sér mál.
Ásdís: Bannađ ađ vera skođanalaus í stóra Ţjóđleikhúsmálinu.
Finnur: Ţú verđur ađ kynna ţér hugtakiđ "dúllurass", en ţađ er víđtćkara en margan grunar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.9.2009 kl. 20:58
Egil Ólafsson..
hilmar jónsson, 14.9.2009 kl. 21:40
Nei annars, second thought: Jón Viđar...
hilmar jónsson, 14.9.2009 kl. 21:47
Meló og Hagaskóla? Ég var ţar líka međ ykkur Páli, man alltaf ađ hann var kosinn formađur nemendaráđs fljótlega eftir ađ viđ fórum yfir í Hagaskóla. Já ég gćti alveg hugsađ mér hann í hlutverki Ţjóđleikhússtjóra.
Maddý (IP-tala skráđ) 15.9.2009 kl. 00:53
Pál Baldvin - eđa - Jón Viđar....................!
Benedikta E, 15.9.2009 kl. 01:15
Jón Viđar?: Nei, of klént.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2009 kl. 11:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.