Föstudagur, 4. september 2009
"Meira af henni en minna af mér"
Á sumum menningarsvæðum þykja holdugar konur fallegar.
Merki um velmegun og það er logískt finnst mér.
En við vestrænar konur viljum helst hverfa af yfirborði jarðar ef þess er nokkur kostur.
Þessi mynd vakti hjá mér viðbrögð sem mig langar ekkert að kannast við.
Fyrst hugsaði ég ég með mér hversu falleg þessi kona væri, að hún geislaði af heilbrigði.
Svo festist ég í lærunum.
Alveg: Eru þau ekki af einhverjum öðrum, mömmu hennar eða jafnvel eiginmanni? Þau eru hjúmongus.
Mér fannst þau alveg dekka heilt búningsherbergi, að það væri hægt að byggja á þeim heilt úthverfi nánast.
Ég skammast mín fyrir hversu móttækileg ég hef verið fyrir heilaþvotti tísku- og útlitsómenningarinnar.
Samt vinn ég í því á fullu að losa mig við þetta fáránlega mat á kvenlegum formum sem er búið til af fatahönnuðum og snyrtivöruframleiðendum og hefur orðið mörgum konum og stúlkum að aldurtila vegna átröskunarsjúkdóma.
"Meira af henni en minna af mér" var auglýsing sem gekk ljósum logum á markaði fyrir þetta 15 árum eða svo.
Kona vel í holdum horfði á spegilmynd sína sem var svo horuð að hún gaf sveltandi börnum í Afríku ekkert eftir í holdleysi.
En hvað um það, Lizzie Miller er falleg.
Það er heilaþvottastöðin sem er að trufla sjónina í mér og fleirum og það ætti að vera verkefni okkar allra að útrýma stöðluðum markaðshugmyndum um hvernig við eigum að líta út.
Gínukonan er ekki til nema í heimi tískunnar þar sem örlítil prósenta kvenna gengur um deyjandi úr hor og átröskunarsjúkdómum og gefa tóninn.
Út með gínukonuna og inn með hina venjulegu konu sem er alls konar í laginu og nánast aldrei eins og gína.
Nú eða barbídúkka sem samkvæmt nákvæmum útreikningum gæti ekki gengið upprétt eins og hún er í laginu.
Algjörlega flott kona hún Lizzie Miller, læri og allt - og ekki orð um það meir.
Þrýstnar línur vekja fögnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Og mér finnst hún mjó en ekki þrýstin! Venjuleg kona í grennri kantinum og allir fara á límingunum yfir því að feit kona sitji fyrir
Dúa, 4.9.2009 kl. 10:25
Sammála. Mér finnst hún alls ekki feit. Bara ekki mjó!
Hugarfluga, 4.9.2009 kl. 11:19
það sem ekki er hægt að velta sér upp úr - ekki feit, mjó ekki þrýstinn, venjuleg kona í grennri kantinum aðrir að fara á límingunum þið eruð bara flottar
Jón Snæbjörnsson, 4.9.2009 kl. 13:15
þið eruð krútt. Já djöfull erum við orðin raunveruleikafirrt af því að glápa úr okkur augun á glanstímaritin og ammmmrísku bíómyndirnar (sjálf lá ég inn á visir.is að lesa (glápa á) fólk í fréttum fyrir örfáum mínútum síðan. Fyrirsagnir eins og: í þyngri kantinum, þreytuleg á rauða dreglinum, lafandi brjóst Lohan o.fl. o.fl. blasa við manni og ég les þetta allt saman, þegar lítið er að gera í vinnunni hjá mér. Við eeeelskum að lesa/sjá að fína, fallega, fræga og umfram allt horaða fólkið getur líka verið ljótt og fitnað og þreytulegt og allt það).
Tekur engin eftir því að konan á þessari mynd er ekki með neitt cellulite!!!! Rennislétt, falleg og heilbrigð húð. Ekki mikið sukk og svínarí að gerast inn í þessari konu.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.9.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.