Sunnudagur, 23. ágúst 2009
Á pari með Mússólíni eða Móður Theresu?
Ég er búin að horfa á innanhússmyndband Kaupþings aftur og aftur.
Það er hér fyrir neðan en það hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og víða um heim.
Sem er auðvitað ekkert undarlegt þegar bandið er skoðað.
Þetta myndband fyllir mig óhug.
Ég veit að það er kannski ekki pólitískt rétt að segja upphátt það sem mér finnst en af því ég er á skjön og ská þá læt ég það fjúka.
Þetta myndband er uppbyggt eins og áróður í mynd frá Hitlers-Þýskalandi eða frá Ítalíu Mússólínis.
Guðakomplexinn og mikilmennskubrjálæðið nær nýjum hæðum.
Boðskapurinn augljós:
Kaupþing getur allt.
"Kaupthinking" er að hugsa öðru vísi og hærra, við getum allt.
Kennedy, Martin Luther King og móðir Theresa eru sum af þeim stómennum sem sýnd eru í myndbandinu.
Ergó: Kaupþingsfólkið er á pari með mikilmennum sögunnar.
Mér finnst hins vegar þeir vera á pari við þekktustu oflætissjúklinga mannkyns.
Er það nema von að illa hafi farið og að íslenska þjóðin sitji nú uppi með afleiðingar geðveikinnar og oflætisins.
Eftir því sem ég horfi oftar á þetta sönnunargagn vitfirrts mikilmennskubrjálæðis og græðgi þá fyllist ég æ meiri óhug.
Því þetta getur allt endurtekið sig.
Sú staðreynd að hvorki eftirlitsstofnanir eða stjórnvöld stöðvuðu geðveikina gerir mig skelfingu lostna.
Aldrei aftur.
Vona ég.
Gamalt Kaupþingsmyndskeið vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Varstu búin að lesa þennan?
http://davidg.blog.is/blog/davidg/entry/935590/
Heiða B. Heiðars, 23.8.2009 kl. 21:07
Vá, var að því og kommentaraði líka.
Ég veit ekki hvort er óhuggnanlegra.
Davíð eða myndbandið.
Að tala um afneitun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2009 kl. 21:14
hehehe ég kíkti á Davíð! Snögglega var búið að snúa umræðunni upp í ljótleika rauðsokka, kynlífsleysi og fleira sem kemur málinu minna en ekkert við!
Ég er sammála þér með þetta myndband. Það er ömurlegt. Ég fyllist samúð með þeim sem þurftu að vinna við þessa hugsun en hún tíðkast víðar en í Kaupþingi skal ég segja þér. Miklu víðar....
Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2009 kl. 21:29
Þetta er náttúrulega engan veginn í lagi að mínu mati. Hvar voru mennirnir sem áttu að fylgjast með þessu öllu, og af hverju bera þeir enga ábyrgð á málunum?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.8.2009 kl. 22:21
Vantar samt Jesú og Gandhi ...
alla (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 22:23
þetta myndband er slappt. hvar eru stórmennin Hreiðar Már og Sigurður Einars? Þessir sem breyttu gömlum framsóknarbanka í alþjóðlegt veldi. þar til gat kom á blöðruna.
verið ekki svona vondar við Davíð. hann er bara að rifja upp góðu árin sín í vinnunni. sjálfur vann ég eitt sinn hjá hugbúnaðarfyrirtæki, kring um 2000, þegar sú bóla var og hét. auðvitað sigldu menn því skipi í strand, en það var gaman að vinna þar meðan á siglingunni stóð.
Brjánn Guðjónsson, 23.8.2009 kl. 23:22
Fólk í ákveðnum stjórnmálaflokki hér á landi ,hlýtur að fá fulln.....u við að horfa á þennann óskapnað. Akkúrat hugsunargangur þeirra.Við skulum, hvernig sem að við förum að því.Þótt heil þjóð sé í rúst eftir gjörði þeirra og græðgi.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 09:29
Það er búið að banna mig fyrir að segja fólk geðsjúkt... þannig að ég held bara áfram að segja sannleikann... þetta myndband er algerlega geðsjúkt, enginn sem kom nálagt gerð þessa myndbands getur talist heill á geði.
Hver sá sem er ekki sáttur við greiningu mína getur bara farið til Jónínu Ben og látið sjúga úr sér skítinn
Amen
DoctorE (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 10:36
Móðir Teresa var ekkert sérstakt góðmenni, í það minnsta ekki á mælikvarða flestra sem athuga störf hennar sem einkenndust af þjáningardýrkun og óbilandi dugnaði í að breiða út eigin reglu fyrir framlög sem fólk veitti í hennar nafni til hjálparstarfa. Er það svo ólíkt því sem gömlu bankarnir gerðu eða hvað?
Þeir sem efast um Teresu geta kynnt sér Christopher Hitchens (http://en.wikipedia.org/wiki/Christopher_Hitchens).
Sveinn Ríkarður Jóelsson, 24.8.2009 kl. 11:46
Sveinn Ríkharður: Það er eiginlega ekki pointið hérna hversu góð eða slæm móðir Theresa var.
Heldur er hún hálfgerður dýrðlingur í augum heimsins og því er hún sett með Kennedy og Martin Lúther King.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2009 kl. 11:58
Mamma Teresa var djöfull í mannsmynd, stefna hennar var að halda fólki í fátækrargildrunni... + a' snobbast í kringum "mikilmenni" og einræðisherra.
Að endingu missti mamman illa sína trú... varð trúlaus með öllu.
Hún er líklega fyrsti dýrlingur kaþólikka sem var ekki haldin geðklofa... allir aðrir dýrlingar töluðu við tennurnar í sér og töldu þær vera Gudda
DoctorE (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 11:58
Mjá, mig langaði bara að hressast yfir því að líking þeirra var etv. betur viðeigandi en þeir gerðu sér grein fyrir :)
Sveinn Ríkarður Jóelsson, 24.8.2009 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.