Laugardagur, 8. ágúst 2009
Loksins!
Loksins, loksins, eitthvað jákvætt.
Ég reikna auðvitað með að þetta tilboð Bretanna verði þegið með þökkum.
Svei mér þá ef það verður ekki til þess að maður fer að anda léttara.
Mér vitanlega á "Serious Fraud Office", enga frænda, klíkubræður, maka eða flokksbræður í bönkum og skilanefndum.
Ég treysti þeim.
Loksins eitthvað jákvætt segi ég enn og aftur.
Gleði, gleði, gleði og það á sjálfan gleðidaginn.
Úje.
Bretar bjóða aðstoð við rannsókn á bankahruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Sennilega verður þetta afþakkað,það væri í takt við vitleysuna sem er í gangi en spennandi að sjá hvað gerist.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 11:21
Þetta er virt stofnun um allan heimm Skorrdal.
BD: Ég get sagt þér að ef þetta verður ekki þegið þá verður allt brálað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2009 kl. 11:26
Margir eru á því að þetta sé slæmt útaf hryðjuverkalögunum sem þeir skelltu á okkur en þetta er ekki breska ríkið. Er sammála að þetta sé mjög jákvlætt, enda veit ég um marga breta sem urðu mjög reiðir þegar þessi lög gerðu okkur nánast óvíg gagnvart hruninu. En auðvitað er ekkert frítt!! Kannski er þetta skref í því að viðurkenna sameiginlega ábyrgð, það yrði vonandi.
Guðni Þór Björnsson, 8.8.2009 kl. 11:46
Svo oft höfum við sagt: ef þetta gerist (ekki) þá verður allt brjálað! Svo hefur það gerst (eða ekki) og allt er við það sama, nema þjóðin er soldið meira brotin og sorgmædd. Við látum allt yfir okkur ganga (eins og sést, eins og sést). Þess vegna er allt eins og það er.
Rósa (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 11:48
þegar ég sá byrjunina á þessu þá hélt ég að þú værir að gleðjast vegna þess að ég byrjaði alltíeinu að blogga hérna aftur í morgun svona er maður montinn, en það er samt ótrúlega gleðilegt er það ekki? ég og bretar að hafa okkur í frammi á þessum degi...
halkatla, 8.8.2009 kl. 11:49
Við eigum að þyggja þessa aðstoð. Við höfum ekki efni á að hafna henni. Ég treysti Evu til að láta ekki Bretana hlunnfara okkur hvað varðar alla þessa miklu rannsóknarvinnu. Fólkið í landinu verður rórra.
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 13:01
Þarf heimsmeistaraþjóðin sem getur alllt og skillur allt virkilega aðstoð ? Upp með rembuna og afþökkum allt.
Finnur Bárðarson, 8.8.2009 kl. 14:09
'Eg held að þeir séu nú að gera þetta fyrir sinn hag. Milljónum að peningum Íslands eru frosið í banka London. Eigum við ekki að fá þá peninga. ??? Nema að hjálpin sé út af því að þeir séu með svona mikla sektarkennd yfir því að setja Hryðjuverkalögin á Ísland sem margir út í heimi hafa gagnrýnt.
Anna , 8.8.2009 kl. 16:29
Já ég hef trú á þessari "Fraud office" hjá Bretum. Þessi sama stofnun kom upp um múturnar hjá SAAB í Svíþjóð við að selja herflugvélarnar. Enginn vildi taka upp málið hér í Svíþjóð þar sem ríkið og SAAB eru í allt of miklu samkrulli við að pranga út þessum vélum.
Það sorglega var hins vegar að málið var samt sem áður lagt niður af sænskum saksóknara með þeim rökum að hann ætti erfitt með að sanna brot og sum væru orðin of gömul osfrv. En þetta sýnir alla vega að utanað komandi rannsóknaraðili á oftast hægara með að komast til botns í málum vegna þess að hagsmunatengslin eru ekki til að hindra.
http://svt.se/2.112190/1.1596247/jas-utredningarna_laggs_ned
Jón Bragi Sigurðsson, 8.8.2009 kl. 16:55
Tek undir þetta með þér Jenný Anna enda var blogg mitt á svipuðum jákvæðum nótum.
Jón Baldur Lorange, 8.8.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.