Laugardagur, 25. júlí 2009
Grískir harmleikir á hverjum degi
Það er þetta með flutninga fólks til útlanda.
Ég get ekki séð það sem neikvæðan hlut að minnsta kosti ekki að öllu leyti.
Það er talað um atgervisflótta.
Að svo margir stökkvi á brott að eftir verði gamalmenni og aðrir bótaþegar.
Þjóðarsálin er að verða aðeins of dramatísk fyrir minn smekk.
Þrýstingur verður að einelti.
Flutningur ungs fólks til útlanda (oftast tímabundið) verður að atgervisflótta og stórkostlegri fækkun íslensku þjóðarinnar.
Maður rífur hús og þingmaður hendist á staðinn og vafrar um allt í dramakasti með trékubb úr rústunum. Blóðbunan aftur úr viðkomandi.
Svo kemur í ljós að niðurrifsmaðurinn er bara ekki skömminni skárri en þeir sem hann er að beita sér gegn.
Róið ykkur gott fólk.
Við búum á eyju.
Ekkert eðlilegt en að ungt fólk flytji úr landi og víkki sjóndeildarhringinn.
Flest komum við aftur.
Er ekki ástandið alveg nógu slæmt þó það sé ekki hlaupið upp til handa og fóta og heilu grísku harmleikirnir gerðir úr öllum sköpuðum hlutum.
Gangi fólkinu vel í Noregi.
Þetta er eins og að flytja á milli sveita.
Ekkert stórmál.
Kommon.
Hundruð flytjast til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 12:36
Gott innlegg.
Það er merki um þroskað samfélag ef fólk yfir höfuð getur elt uppi atvinnu. Mörg sveitarfélög á Íslandi hafa mátt sjá á eftir góðu fólki á höfuðborgarsvæðið undanfarna áratugi. Nú eru margir á leiðinni aftur "heim". Þetta nefnist á okkar frábæra tungumáli sveigjanlegur vinnumarkaður.
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 12:43
Yes, þú segir nokkuð.
Anna , 25.7.2009 kl. 15:27
Er þetta ekki norskur harmleikur?
Ásdís Sigurðardóttir, 25.7.2009 kl. 16:48
Æ mér finnst erfitt að vita að fólk er að rífa sig upp og fara annað, jafnvel úr neyð. Ég er samt sammála þér að ég hef trú á því að þetta sé tímabundið. Annars góður pistill hjá þér að vanda mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.7.2009 kl. 17:04
Ég er nú talsvert sammála þér með þetta kæra Jenný Anna
Anna Karlsdóttir, 25.7.2009 kl. 17:39
Ég vil bara hvetja ungt fólk til að nota tækifærið og fara burt til kynnast nýjum alvöru heimi, alvöru fólki sem ekki er að rembast við að vera heimsmeistarar í einu eða neinu og yfirgefa þennan sýndarveruleika sem ríkt hefur á Íslandi undanfarin ár.
Finnur Bárðarson, 25.7.2009 kl. 17:55
Takk vinkona!
Ég fékk vinnu sem "laborant " í Noregi, en daginn áður hringdi leikskóli í Kóp. (ég sæki um allt) og bauð mér vinnu!
Verð hér í bili!
:-)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.7.2009 kl. 20:00
Akkúrat eins og staðan er núna, þá eru 5 atriði sem halda mér hér á landinu. Fólkið mitt í kringum mig. Ef það fer, þá er ég farinn. Og ég er ekkert viss um að ég komi aftur....
Landið okkar er æðislegt. Það er bara byggt upp, og stjórnað af algjörum öpum.
Einar Indriðason, 26.7.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.